Íslandsmót Fyrri umferð kappreiðanna lokið

  • 25. júlí 2024
  • Fréttir

Daníel og Kló Mynd: Gunnhildur Ýrr

Niðurstöður frá Íslandsmóti fullorðna og ungmenna

Fyrri umferð kappreiðanna á Íslandsmótinu fór fram í kvöld og náðust ágætir tímar. Daníel Gunnarsson og Kló frá Einhamri 2 voru fljótust 250 metrana og Konráð Valur Sveinsson og Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II 150 metrana.

Í 150 metra skeiði í ungmennaflokki er það Jón Ársæll Bergmann og Rikki frá Stóru-Gröf fljótastir en enginn fékk tíma í 250 metra skeiðinu.

Hér fyrir neðan eru niðurstöðurnar

Skeið 250m P1 – Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur
Sæti Knapi Hross Tími
1 Daníel Gunnarsson Kló frá Einhamri 2 21,98
2 Árni Björn Pálsson Ögri frá Horni I 22,05
3 Konráð Valur Sveinsson Kastor frá Garðshorni á Þelamörk 22,10
4 Þorgeir Ólafsson Rangá frá Torfunesi 22,13
5 Sigursteinn Sumarliðason Krókus frá Dalbæ 22,23
6 Ingibergur Árnason Sólveig frá Kirkjubæ 22,73
7 Kristófer Darri Sigurðsson Gnúpur frá Dallandi 22,81
8 Viðar Ingólfsson Ópall frá Miðási 23,23
9 Hanne Oustad Smidesang Vinátta frá Árgerði 24,33
10-13 Daníel Gunnarsson Smári frá Sauðanesi 0,00
10-13 Þorgils Kári Sigurðsson Faldur frá Fellsási 0,00
10-13 Sigurður Sigurðarson Tromma frá Skúfslæk 0,00
10-13 Gústaf Ásgeir Hinriksson Sjóður frá Þóreyjarnúpi 0,00

Skeið 250m P1 – Ungmennaflokkur
Sæti Knapi Hross Tími
1-2 Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir Gosi frá Staðartungu 0,00
1-2 Matthías Sigurðsson Magnea frá Staðartungu 0,00

Skeið 150m P3 – Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur
Sæti Knapi Hross Tími
1 Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II 13,76
2 Daníel Gunnarsson Skálmöld frá Torfunesi 14,08
3 Jóhann Kristinn Ragnarsson Þórvör frá Lækjarbotnum 14,29
4 Sigurbjörn Bárðarson Vökull frá Tunguhálsi II 14,45
5 Sigurður Heiðar Birgisson Hrina frá Hólum 14,68
6 Þórarinn Ragnarsson Bína frá Vatnsholti 14,73
7 Hans Þór Hilmarsson Vorsól frá Stóra-Vatnsskarði 14,76
8 Larissa Silja Werner Hylur frá Kjarri 15,12
9 Erlendur Ari Óskarsson Hrafnkatla frá Ólafsbergi 15,33
10 Þráinn Ragnarsson Blundur frá Skrúð 15,36
11 Ívar Örn Guðjónsson Buska frá Sauðárkróki 15,42
12-17 Ingibergur Árnason Flótti frá Meiri-Tungu 1 0,00
12-17 Þorgils Kári Sigurðsson Flugdís frá Kolsholti 3 0,00
12-17 Þórarinn Eymundsson Sviðrir frá Reykjavík 0,00
12-17 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Óskastjarna frá Fitjum 0,00
12-17 Árni Björn Pálsson Þokki frá Varmalandi 0,00
12-17 Helga Una Björnsdóttir Salka frá Fákshólum 0,00

Skeið 150m P3 – Ungmennaflokkur
Sæti Knapi Hross Tími
1 Jón Ársæll Bergmann Rikki frá Stóru-Gröf ytri 16,05
2 Ragnar Snær Viðarsson Stráksi frá Stóra-Hofi 17,62
3-4 Hulda María Sveinbjörnsdóttir Sæla frá Hemlu II 0,00
3-4 Guðrún Lilja Rúnarsdóttir Kári frá Morastöðum 0,00

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar