Fyrstu skeiðleikar Líflands og Eques á miðvikudaginn

  • 6. maí 2023
  • Tilkynning
Skeiðfélagið blæs í skeiðlúðrana

Fyrstu skeiðleikar Líflands og Eques fara fram á Brávöllum á Selfossi miðvikudaginn 17. maí. Keppnin markar einnig upphaf WR íþróttamóts Sleipnis. Skráning er hafin og fer fram í gegnum Sportfeng. Velja þarf Sleipnir sem mótshaldara og lýkur skráningu fimmtudaginn 11. maí.

Skeiðleikarnir verða með hefbundnu sniði þar sem byrjað verður á 250 m skeiði og endað á 100 m skeiði.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar