Kynbótasýningar Gæðingabragur á Rangárbökkum

  • 31. maí 2024
  • Fréttir

Hrókur frá Skipaskaga hlaut 8,79 í aðaleinkunn, sýnandi var Árni Björn Pálsson Ljósmynd: Aðsend

Vorsýningu á Rangárbökkum, vikuna 27. til 31. maí, lokið.

Fyrstu kynbótasýningu ársins á Íslandi er lokið en sýningin fór fram á Rangárbökkum og hófst s.l. mánudag. 116 hross voru sýnd á sýningunni þar af voru 96 sem hlutu fullnaðardóm. Dómarar á sýningunni voru þeir Þorvaldur Kristjánsson, Eyþór Einarsson og Friðrik Már Sigurðsson.

Hæst dæmda hross sýningarinnar var hinn fimm vetra Hrókur frá Skipaskaga en hann hlaut fyrir sköpulag 8,50 og fyrir hæfileika 8,95 sem gerir 8,79 í aðaleinkunn en það er næst hæsta aðaleinkunn sem fimm vetra stóðhestur hefur hlotið. Hrókur eru úr ræktun þeirra Jóns Árnasonar og Sigurveigar Stefánsdóttur á Skipaskaga en hann er jafnframt í eigu þeirra. Hrókur er undan Eldjárni frá Skipaskaga og Visku frá Skipaskaga en það var Árni Björn Pálsson sem sýndi hestinn.

Einkunn Hróks fyrir hæfileika var sú hæsta á sýningunni en Aþena frá Þjóðólfshaga 1 hlaut einnig 8,95 fyrir hæfileika. Hlaut hún 8,36 fyrir sköpulag og 8,75 í aðaleinkunn en hún var hæst dæmda hryssa sýningarinnar og næst hæst dæmda hrossið á sýningunni. Sýnandi var Þorgeir Ólafsson.

Þess má geta að þau Aþena og Hrókur eru undan systkynunum Örnu frá Skipaskaga og Eldjárni frá Skipaskaga en þau eru sammæðra undan Glímu frá Kaldbak.

Fallegasta hross sýningarinnar var Hrafn frá Oddsstöðum en hann hlaut 8,98 fyrir sköpulag. Fyrir hæfileika hlaut hann 8,55 og 8,70 í aðaleinkunn. Sýnandi var Jakob Svavar Sigurðsson.

Fjórar tíur voru gefnar á sýningunni og var ein þeirra fyrir eiginleika í hæfileikum. Svarti-Skuggi frá Pulu hlaut 10 fyrir fet og þeir Krummi frá Feti og Sjafnar frá Skipaskaga hlutu 10 fyrir prúðleika. Þórshamar frá Reykjavík hlaut 10 fyrir bak og lend og varð þriðja hrossið til að hljóta 10 fyrir þann eiginleika.

Mörg frábær hross mættu til dóms og greinilegt á einkunnum að hrossaræktin er á fljúgandi ferð. Hér fyrir neðan er dómaskrá sýningarinnar.

Vorsýning Rangárbökkum, vikuna 27. til 31. maí.

Sýningarstjóri: Pétur Halldórsson

Formaður dómnefndar: Þorvaldur Kristjánsson
Dómari: Eyþór Einarsson, Friðrik Már SigurðssonAnnað starfsfólk: Ritari/þulur: Brynja Valgeirsdóttir. Ritari/þulur á yfirliti Soffía Sveinsdóttir. Sýn.stjórn 29/5: Erla Guðný Gylfadóttir. Vallarmeistari: Ragnar Þorri Vignisson.

Stóðhestar 7 vetra og eldri
92)
IS2017157368 Suðri frá Varmalandi
Örmerki: 352206000117610
Litur: 2700 Brúnn/dökk/sv. einlitt
Ræktandi: Birna M Sigurbjörnsdóttir, Sigurgeir F Þorsteinsson
Eigandi: Birna M Sigurbjörnsdóttir, Sigurgeir F Þorsteinsson
F.: IS1996186060 Grunur frá Oddhóli
Ff.: IS1988158714 Kraflar frá Miðsitju
Fm.: IS1979284968 Gola frá Brekkum
M.: IS2003258713 Gjálp frá Miðsitju
Mf.: IS1998184713 Aron frá Strandarhöfði
Mm.: IS1996258713 Gunnvör frá Miðsitju
Mál (cm): 144 – 132 – 138 – 65 – 142 – 38 – 48 – 42 – 6,5 – 29,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,1
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 7,5 = 8,39
Hæfileikar: 9,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 = 8,61
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,53
Hæfileikar án skeiðs: 8,63
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,54
Sýnandi: Flosi Ólafsson
Þjálfari:
96)
IS2017182122 Stardal frá Stíghúsi
Örmerki: 352098100071326
Litur: 1514 Rauður/milli- skjótt hringeygt eða glaseygt
Ræktandi: Guðbrandur Stígur Ágústsson
Eigandi: Kristín Hrefna Halldórsdóttir, Stephanie Brassel
F.: IS2009187660 Álfarinn frá Syðri-Gegnishólum
Ff.: IS1994158700 Keilir frá Miðsitju
Fm.: IS1996287660 Álfadís frá Selfossi
M.: IS2007276177 Álöf frá Ketilsstöðum
Mf.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Mm.: IS1998276177 Hefð frá Ketilsstöðum
Mál (cm): 145 – 133 – 139 – 67 – 140 – 39 – 47 – 45 – 6,4 – 31,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,3 – V.a.: 8,3
Sköpulag: 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 7,5 – 9,0 – 7,0 = 8,07
Hæfileikar: 9,0 – 9,0 – 9,0 – 7,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 = 8,75
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,51
Hæfileikar án skeiðs: 8,70
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,48
Sýnandi: Benjamín Sandur Ingólfsson
Þjálfari:
93)
IS2017135591 Tindur frá Árdal
Örmerki: 956000004579202
Litur: 1600 Rauður/dökk/dreyr- einlitt
Ræktandi: Ómar Pétursson
Eigandi: Hannes Sigurjónsson, Inga Cristina Campos
F.: IS2010180716 Ljósvaki frá Valstrýtu
Ff.: IS2007182575 Hákon frá Ragnheiðarstöðum
Fm.: IS1997256434 Skylda frá Hnjúkahlíð
M.: IS2008235591 Þruma frá Árdal
Mf.: IS1999135519 Aðall frá Nýjabæ
Mm.: IS2001235591 Elding frá Árdal
Mál (cm): 149 – 137 – 142 – 66 – 149 – 40 – 47 – 44 – 6,9 – 31,0 – 19,5
Hófa mál: V.fr.: 9,3 – V.a.: 7,9
Sköpulag: 8,5 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,0 – 8,0 – 9,0 = 8,69
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 7,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 = 8,29
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,43
Hæfileikar án skeiðs: 8,53
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,59
Sýnandi: Helga Una Björnsdóttir
Þjálfari:
95)
IS2017101042 Sjafnar frá Skipaskaga
Örmerki: 352098100071656
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Jón Árnason, Sigurveig Stefánsdóttir
Eigandi: E. Alfreðsson slf.
F.: IS2012101041 Kvarði frá Skipaskaga
Ff.: IS2009101044 Skaginn frá Skipaskaga
Fm.: IS1994235026 Kvika frá Akranesi
M.: IS1998235026 Sjöfn frá Akranesi
Mf.: IS1993188025 Ögri frá Háholti
Mm.: IS1978287613 Dröfn frá Austurkoti
Mál (cm): 144 – 133 – 137 – 65 – 143 – 38 – 46 – 43 – 6,5 – 30,5 – 19,5
Hófa mál: V.fr.: 8,7 – V.a.: 8,3
Sköpulag: 7,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 7,0 – 8,5 – 10,0 = 8,34
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 8,0 – 9,0 = 8,48
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,43
Hæfileikar án skeiðs: 8,38
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,37
Sýnandi: Viðar Ingólfsson
Þjálfari: Viðar Ingólfsson
94)
IS2017187114 Salvar frá Vesturkoti
Örmerki: 352098100068901
Litur: 1220 Rauður/ljós- stjörnótt
Ræktandi: Finnur Ingólfsson
Eigandi: Finnur Ingólfsson
F.: IS2009187660 Álfarinn frá Syðri-Gegnishólum
Ff.: IS1994158700 Keilir frá Miðsitju
Fm.: IS1996287660 Álfadís frá Selfossi
M.: IS1999225029 Stelpa frá Meðalfelli
Mf.: IS1987187700 Oddur frá Selfossi
Mm.: IS1989225030 Eydís frá Meðalfelli
Mál (cm): 144 – 134 – 138 – 64 – 143 – 39 – 47 – 44 – 6,6 – 31,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 9,0 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 7,5 – 7,0 – 8,5 – 9,0 = 8,56
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 9,0 = 8,17
Hægt tölt: 7,5Aðaleinkunn: 8,31
Hæfileikar án skeiðs: 8,11
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,27
Sýnandi: Þorgeir Ólafsson
Þjálfari:
90)
IS2017186512 Liðsauki frá Áskoti
Örmerki: 352098100074857
Litur: 7500 Móálóttur,mósóttur/milli- einlitt
Ræktandi: Arnheiður Rut Auðbergsdóttir, Jakob S. Þórarinsson
Eigandi: Jakob S. Þórarinsson
F.: IS2013187660 Álfaklettur frá Syðri-Gegnishólum
Ff.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Fm.: IS1996287660 Álfadís frá Selfossi
M.: IS2008286512 Dulúð frá Áskoti
Mf.: IS1999188801 Þóroddur frá Þóroddsstöðum
Mm.: IS2001225106 Súld frá Helgadal
Mál (cm): 142 – 129 – 135 – 66 – 143 – 39 – 47 – 44 – 6,3 – 30,5 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,5
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 9,0 – 8,0 – 7,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 = 8,02
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 9,5 – 8,5 – 7,0 – 9,0 – 8,0 – 9,5 = 8,44
Hægt tölt: 7,5Aðaleinkunn: 8,29
Hæfileikar án skeiðs: 8,25
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,17
Sýnandi: Sigursteinn Sumarliðason
Þjálfari:
89)
IS2017184158 Skjóni frá Skálakoti
Frostmerki: S
Örmerki: 352098100078172
Litur: 0110 Grár/rauður skjótt
Ræktandi: Guðmundur Jón Viðarsson
Eigandi: Kristján Einir Traustason
F.: IS2007184162 Skýr frá Skálakoti
Ff.: IS2000135815 Sólon frá Skáney
Fm.: IS2001284163 Vök frá Skálakoti
M.: IS2003282070 Baldursbrá frá Hveragerði
Mf.: IS1996187983 Forseti frá Vorsabæ II
Mm.: IS1990287070 Engilbrá frá Kjarri
Mál (cm): 145 – 132 – 137 – 64 – 144 – 38 – 48 – 42 – 6,4 – 30,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 9,2 – V.a.: 9,0
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 9,0 = 8,19
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 5,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 = 7,94
Hægt tölt: 7,5Aðaleinkunn: 8,03
Hæfileikar án skeiðs: 8,47
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,37
Sýnandi: Ragnhildur Haraldsdóttir
Þjálfari: Ragnhildur Haraldsdóttir
9)
IS2017182581 Gýmir frá Skúfslæk
Örmerki: 352206000098190
Litur: 2580 Brúnn/milli- stjarna/nös eða tvístj. auk leista eða sokka
Ræktandi: Lárus Finnbogason
Eigandi: Lárus Finnbogason
F.: IS2006158620 Hrannar frá Flugumýri II
Ff.: IS1995165864 Kraftur frá Bringu
Fm.: IS1992258600 Hending frá Flugumýri
M.: IS2007255052 Gríma frá Efri-Fitjum
Mf.: IS1998184713 Aron frá Strandarhöfði
Mm.: IS1997265619 Blika frá Garði
Mál (cm): 147 – 136 – 140 – 64 – 143 – 36 – 47 – 43 – 6,6 – 29,5 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 9,0
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 8,5 – 9,0 – 7,5 – 7,0 – 8,5 – 8,5 = 8,26
Hæfileikar: 8,0 – 7,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 9,0 = 7,88
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,01
Hæfileikar án skeiðs: 7,95
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,05
Sýnandi: Hjörvar Ágústsson
Þjálfari:
88)
IS2017125481 Valgeir frá Reykjavík
Örmerki: 352098100082105
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Ræktandi: Leó Geir Arnarson
Eigandi: Leó Geir Arnarson
F.: IS2012184667 Dagfari frá Álfhólum
Ff.: IS2005125038 Blysfari frá Fremra-Hálsi
Fm.: IS2005284667 Dagrún frá Álfhólum
M.: IS1997225233 Vala frá Reykjavík
Mf.: IS1976157005 Þokki frá Garði
Mm.: IS1984237003 Fluga frá Valshamri
Mál (cm): 148 – 135 – 140 – 67 – 147 – 40 – 49 – 45 – 6,8 – 31,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 9,5 – V.a.: 9,3
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 7,5 = 8,02
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 7,5 – 8,5 – 7,5 – 6,5 = 7,86
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 7,92
Hæfileikar án skeiðs: 7,75
Aðaleinkunn án skeiðs: 7,84
Sýnandi: Þorgeir Ólafsson
Þjálfari:
91)
IS2016157002 Hraunar frá Sauðárkróki
Örmerki: 352098100043409, 352098100117052
Litur: 6440 Bleikur/fífil- tvístjörnótt
Ræktandi: Sauðárkróks-Hestar
Eigandi: Sara Sig ehf., Sigurbjörn Bárðarson
F.: IS2007184162 Skýr frá Skálakoti
Ff.: IS2000135815 Sólon frá Skáney
Fm.: IS2001284163 Vök frá Skálakoti
M.: IS1998257003 Urður frá Sauðárkróki
Mf.: IS1989165520 Óður frá Brún
Mm.: IS1990257163 Lyfting frá Skefilsstöðum
Mál (cm): 147 – 135 – 141 – 68 – 148 – 42 – 49 – 45 – 6,9 – 30,5 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 7,8
Sköpulag: 7,5 – 7,5 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 7,0 – 9,0 – 9,0 = 7,96
Hæfileikar: 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 = 7,85
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 7,89
Hæfileikar án skeiðs: 7,82
Aðaleinkunn án skeiðs: 7,87
Sýnandi: Þorgeir Ólafsson
Þjálfari:
Stóðhestar 6 vetra
87)
IS2018135715 Hrafn frá Oddsstöðum I
Örmerki: 956000004785404
Litur: 2700 Brúnn/dökk/sv. einlitt
Ræktandi: Sigurður Oddur Ragnarsson
Eigandi: Jakob Svavar Sigurðsson, Sigurður Oddur Ragnarsson
F.: IS2007156418 Viti frá Kagaðarhóli
Ff.: IS1993156910 Smári frá Skagaströnd
Fm.: IS1993265645 Ópera frá Dvergsstöðum
M.: IS2008235717 Elding frá Oddsstöðum I
Mf.: IS2003156956 Kvistur frá Skagaströnd
Mm.: IS2000235715 Brák frá Oddsstöðum I
Mál (cm): 150 – 136 – 141 – 68 – 144 – 39 – 50 – 45 – 6,7 – 28,5 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 9,5 – V.a.: 8,3
Sköpulag: 8,5 – 9,0 – 9,5 – 9,5 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 9,0 = 8,98
Hæfileikar: 9,5 – 9,5 – 5,0 – 9,0 – 9,5 – 9,5 – 9,5 – 7,0 = 8,55
Hægt tölt: 9,0Aðaleinkunn: 8,70
Hæfileikar án skeiðs: 9,20
Aðaleinkunn án skeiðs: 9,12
Sýnandi: Jakob Svavar Sigurðsson
Þjálfari:
86)
IS2018187052 Hljómur frá Auðsholtshjáleigu
Örmerki: 352098100085199
Litur: 6600 Bleikur/álóttur einlitt
Ræktandi: Gunnar Arnarson, Kristbjörg Eyvindsdóttir
Eigandi: Gunnar Arnarson ehf.
F.: IS2010177270 Organisti frá Horni I
Ff.: IS2002135450 Ágústínus frá Melaleiti
Fm.: IS1995277271 Flauta frá Horni I
M.: IS2003287018 Tíbrá frá Auðsholtshjáleigu
Mf.: IS1998187054 Gári frá Auðsholtshjáleigu
Mm.: IS1995287055 Trú frá Auðsholtshjáleigu
Mál (cm): 146 – 133 – 139 – 66 – 144 – 39 – 48 – 45 – 6,9 – 30,5 – 19,5
Hófa mál: V.fr.: 9,4 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 9,5 – 9,0 – 8,0 – 7,0 – 9,5 – 8,0 = 8,71
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,5 = 8,68
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,69
Hæfileikar án skeiðs: 8,71
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,71
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari:
82)
IS2018101721 Baldur frá Hrafnshóli
Örmerki: 352098100084571
Litur: 1540 Rauður/milli- tvístjörnótt
Ræktandi: Sylvía Sigurbjörnsdóttir, Árni Björn Pálsson
Eigandi: Grunur ehf.
F.: IS2010181398 Roði frá Lyngholti
Ff.: IS2003181962 Ómur frá Kvistum
Fm.: IS1998286568 Glóð frá Kálfholti
M.: IS2006225427 Gola frá Hofsstöðum, Garðabæ
Mf.: IS1996186060 Grunur frá Oddhóli
Mm.: IS1995286686 Vending frá Holtsmúla 1
Mál (cm): 146 – 132 – 136 – 66 – 143 – 39 – 48 – 44 – 6,5 – 30,0 – 19,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,7
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 9,5 = 8,64
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,0 = 8,45
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,52
Hæfileikar án skeiðs: 8,54
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,57
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari: Sylvía Sigurbjörnsdóttir
79)
IS2018186667 Rökkvi frá Heysholti
Örmerki: 352206000129088
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Guðrún Lóa Kristinsdóttir
Eigandi: Guðrún Lóa Kristinsdóttir
F.: IS2007186992 Jarl frá Árbæjarhjáleigu II
Ff.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Fm.: IS2001286998 Elding frá Árbæjarhjáleigu II
M.: IS2005286810 Nína frá Lækjarbotnum
Mf.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1995286808 Tara frá Lækjarbotnum
Mál (cm): 145 – 133 – 139 – 65 – 145 – 37 – 48 – 43 – 6,5 – 29,5 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 9,0 = 8,39
Hæfileikar: 9,0 – 9,0 – 7,5 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,5 – 8,0 = 8,58
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,51
Hæfileikar án skeiðs: 8,77
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,64
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari: Hekla Katharína Kristinsdóttir
84)
IS2018125228 Þórshamar frá Reykjavík
Örmerki: 352098100086788
Litur: 3400 Jarpur/rauð- einlitt
Ræktandi: Leó Geir Arnarson
Eigandi: Leó Geir Arnarson
F.: IS2009125226 Reginn frá Reykjavík
Ff.: IS2004156286 Kiljan frá Steinnesi
Fm.: IS2002225233 Rimma frá Reykjavík
M.: IS2006276429 Bót frá Reyðarfirði
Mf.: IS1999187316 Börkur frá Litlu-Reykjum
Mm.: IS1997276450 Synd frá Kollaleiru
Mál (cm): 151 – 138 – 141 – 70 – 147 – 40 – 49 – 45 – 6,9 – 31,0 – 19,5
Hófa mál: V.fr.: 9,5 – V.a.: 9,5
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 10,0 – 9,0 – 7,5 – 7,5 – 9,0 – 8,5 = 8,68
Hæfileikar: 9,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 6,5 = 8,37
Hægt tölt: 9,0Aðaleinkunn: 8,48
Hæfileikar án skeiðs: 8,44
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,52
Sýnandi: Þorgeir Ólafsson
Þjálfari:
85)
IS2018181604 Svarti-Skuggi frá Pulu
Örmerki: 352098100082226
Litur: 2700 Brúnn/dökk/sv. einlitt
Ræktandi: Jóhann Kristinn Ragnarsson, Theódóra Þorvaldsdóttir
Eigandi: Jóhann Kristinn Ragnarsson, Theódóra Þorvaldsdóttir
F.: IS2010156418 Vegur frá Kagaðarhóli
Ff.: IS2004158629 Seiður frá Flugumýri II
Fm.: IS1993265645 Ópera frá Dvergsstöðum
M.: IS2011281603 Sóldís frá Pulu
Mf.: IS2002155490 Sædynur frá Múla
Mm.: IS1994256221 Gullsól frá Öxl 1
Mál (cm): 148 – 135 – 138 – 66 – 145 – 38 – 49 – 44 – 6,6 – 30,5 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,0 – 7,5 – 9,0 – 9,0 = 8,60
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 5,0 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 9,0 – 10,0 = 8,38
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,46
Hæfileikar án skeiðs: 9,00
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,86
Sýnandi: Jóhann Kristinn Ragnarsson
Þjálfari:
73)
IS2018101004 Kjarni frá Korpu
Örmerki: 352098100085920
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Ræktandi: Daníel Jónsson, Ragnar Þór Hilmarsson
Eigandi: Lóa Dagmar Smáradóttir, Ragnar Þór Hilmarsson
F.: IS2007186189 Arion frá Eystra-Fróðholti
Ff.: IS1997186183 Sær frá Bakkakoti
Fm.: IS1995286176 Gletta frá Bakkakoti
M.: IS2002288158 Elding frá Haukholtum
Mf.: IS1990188176 Hrynjandi frá Hrepphólum
Mm.: IS1991288158 Fjöður frá Haukholtum
Mál (cm): 148 – 134 – 141 – 66 – 145 – 39 – 48 – 45 – 6,5 – 30,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 9,3 – V.a.: 8,4
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 7,0 – 9,0 – 7,5 = 8,44
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 = 8,44
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,44
Hæfileikar án skeiðs: 8,43
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,43
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari:
83)
IS2018156285 Kaspar frá Steinnesi
Örmerki: 352098100100301
Litur: 1550 Rauður/milli- blesótt
Ræktandi: Jón Árni Magnússon
Eigandi: Berglind Bjarnadóttir, Jón Árni Magnússon
F.: IS2007186992 Jarl frá Árbæjarhjáleigu II
Ff.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Fm.: IS2001286998 Elding frá Árbæjarhjáleigu II
M.: IS2005256293 Kolfinna frá Steinnesi
Mf.: IS1981187020 Kolfinnur frá Kjarnholtum I
Mm.: IS1997255077 Fiðla frá Litlu-Ásgeirsá
Mál (cm): 143 – 136 – 142 – 64 – 142 – 39 – 46 – 42 – 6,6 – 30,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,7
Sköpulag: 7,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 9,0 – 7,0 = 8,31
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 7,5 = 8,47
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,41
Hæfileikar án skeiðs: 8,37
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,35
Sýnandi: Teitur Árnason
Þjálfari: Jón Árni Magnússon
81)
IS2018184438 Kraftur frá Svanavatni
Örmerki: 352098100067303
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Hlynur Guðmundsson
Eigandi: Hlynur Guðmundsson
F.: IS2006177007 Magni frá Hólum
Ff.: IS2001185028 Víðir frá Prestsbakka
Fm.: IS1997277421 Kylja frá Kyljuholti
M.: IS2009284006 Orka frá Ytri-Skógum
Mf.: IS2003185321 Bliki annar frá Strönd
Mm.: IS1995285450 Rauðstjarna frá Hraunbæ
Mál (cm): 140 – 129 – 134 – 64 – 142 – 39 – 47 – 41 – 6,6 – 30,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,5 – V.a.: 8,4
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 = 8,01
Hæfileikar: 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 9,0 – 8,0 – 8,5 = 8,46
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,31
Hæfileikar án skeiðs: 8,45
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,30
Sýnandi: Hlynur Guðmundsson
Þjálfari:
21)
IS2018137637 Hvarmur frá Brautarholti
Örmerki: 352098100080527
Litur: 1540 Rauður/milli- tvístjörnótt
Ræktandi: Snorri Kristjánsson
Eigandi: Blesi ehf., Snorri Kristjánsson
F.: IS2007186189 Arion frá Eystra-Fróðholti
Ff.: IS1997186183 Sær frá Bakkakoti
Fm.: IS1995286176 Gletta frá Bakkakoti
M.: IS2008237637 Arða frá Brautarholti
Mf.: IS1994184553 Sveinn-Hervar frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1988258705 Askja frá Miðsitju
Mál (cm): 143 – 132 – 137 – 64 – 139 – 37 – 47 – 42 – 6,6 – 30,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 = 8,49
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 5,0 – 9,0 – 8,0 – 9,5 – 9,0 – 7,5 = 8,17
Hægt tölt: 9,0Aðaleinkunn: 8,28
Hæfileikar án skeiðs: 8,75
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,65
Sýnandi: Hanna Rún Ingibergsdóttir
Þjálfari: Hanna Rún Ingibergsdóttir
76)
IS2018188227 Ljósberi frá Efra-Langholti
Örmerki: 352098100081678
Litur: 6410 Bleikur/fífil- skjótt
Ræktandi: Aðalsteinn Sæmundsson, Berglind Ágústsdóttir
Eigandi: Berglind Ágústsdóttir, Ragnar Sölvi Geirsson
F.: IS2010180716 Ljósvaki frá Valstrýtu
Ff.: IS2007182575 Hákon frá Ragnheiðarstöðum
Fm.: IS1997256434 Skylda frá Hnjúkahlíð
M.: IS2007288225 Draumsýn frá Efra-Langholti
Mf.: IS2004187736 Draumur frá Ragnheiðarstöðum
Mm.: IS1997288151 Hrund frá Reykjaflöt
Mál (cm): 149 – 135 – 140 – 64 – 145 – 38 – 48 – 44 – 6,6 – 30,0 – 19,5
Hófa mál: V.fr.: 9,2 – V.a.: 8,3
Sköpulag: 7,0 – 9,0 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 9,5 = 8,56
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 = 8,05
Hægt tölt: 7,5Aðaleinkunn: 8,23
Hæfileikar án skeiðs: 7,97
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,18
Sýnandi: Þorgeir Ólafsson
Þjálfari:
72)
IS2018125010 Sólon frá Ljósalandi í Kjós
Örmerki: 352098100085754
Litur: 2510 Brúnn/milli- skjótt
Ræktandi: Runólfur Bjarnason, Þórunn Björk Jónsdóttir
Eigandi: Runólfur Bjarnason, Þórunn Björk Jónsdóttir
F.: IS2010182570 Herkúles frá Ragnheiðarstöðum
Ff.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Fm.: IS1997258874 Hending frá Úlfsstöðum
M.: IS2003225010 Nótt frá Þorláksstöðum
Mf.: IS1996125014 Ófeigur frá Þorláksstöðum
Mm.: IS1993258852 Grágás frá Víðivöllum
Mál (cm): 147 – 135 – 140 – 65 – 146 – 39 – 48 – 43 – 6,6 – 30,5 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,2 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 = 8,41
Hæfileikar: 8,5 – 9,0 – 5,0 – 9,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 = 8,10
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,21
Hæfileikar án skeiðs: 8,66
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,57
Sýnandi: Hlynur Guðmundsson
Þjálfari: Hlynur Guðmundsson
80)
IS2018188096 Valur frá Stangarlæk 1
Örmerki: 352098100065205
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Birgir Leó Ólafsson
Eigandi: Birgir Leó Ólafsson, Ólafur Sigfússon
F.: IS2012188095 Kveikur frá Stangarlæk 1
Ff.: IS2007186104 Sjóður frá Kirkjubæ
Fm.: IS2004288562 Raketta frá Kjarnholtum I
M.: IS2004288561 Vordís frá Kjarnholtum I
Mf.: IS2001188569 Glaður frá Kjarnholtum I
Mm.: IS1990288561 Harpa frá Kjarnholtum I
Mál (cm): 138 – 127 – 134 – 62 – 136 – 37 – 45 – 41 – 6,2 – 29,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,6 – V.a.: 8,3
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 9,0 – 8,0 = 8,33
Hæfileikar: 9,0 – 8,0 – 5,0 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 9,0 = 8,14
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,21
Hæfileikar án skeiðs: 8,71
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,58
Sýnandi: Elvar Þormarsson
Þjálfari:
78)
IS2018165226 Ölvaldur frá Finnastöðum
Örmerki: 352098100083892
Litur: 2510 Brúnn/milli- skjótt
Ræktandi: Björgvin Daði Sverrisson, Helena Ketilsdóttir
Eigandi: Helgi Sigurjónsson
F.: IS2012181608 Þráinn frá Flagbjarnarholti
Ff.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Fm.: IS1997287737 Þyrla frá Ragnheiðarstöðum
M.: IS1994265170 Saga frá Bakka
Mf.: IS1989187600 Flygill frá Votmúla 1
Mm.: IS1976265030 Sandra frá Bakka
Mál (cm): 146 – 134 – 137 – 65 – 143 – 37 – 44 – 43 – 6,4 – 29,5 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,3 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 7,0 – 8,0 – 8,0 – 7,0 = 8,24
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 7,5 – 9,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 7,0 = 8,15
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,18
Hæfileikar án skeiðs: 8,26
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,26
Sýnandi: Jón Herkovic
Þjálfari: Jón Herkovic
77)
IS2018186903 Krummi frá Feti
Frostmerki: 18FET3
Örmerki: 352098100077970
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Fet ehf
Eigandi: Fet ehf
F.: IS2011187105 Draupnir frá Stuðlum
Ff.: IS2004156286 Kiljan frá Steinnesi
Fm.: IS1996287667 Þerna frá Arnarhóli
M.: IS2003286916 Gréta frá Feti
Mf.: IS1998186906 Þristur frá Feti
Mm.: IS1995284600 Gerða frá Gerðum
Mál (cm): 142 – 129 – 135 – 64 – 142 – 38 – 47 – 44 – 6,7 – 30,5 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 10,0 = 8,26
Hæfileikar: 8,5 – 7,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 = 8,12
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,17
Hæfileikar án skeiðs: 8,05
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,12
Sýnandi: Ólafur Andri Guðmundsson
Þjálfari:
70)
IS2018125221 Loki frá Reykjavík
Örmerki: 352098100055166
Litur: 1510 Rauður/milli- skjótt
Ræktandi: Elsa Albertsdóttir
Eigandi: Elsa Albertsdóttir
F.: IS2010180716 Ljósvaki frá Valstrýtu
Ff.: IS2007182575 Hákon frá Ragnheiðarstöðum
Fm.: IS1997256434 Skylda frá Hnjúkahlíð
M.: IS2003266331 Náma frá Hlíðarenda
Mf.: IS1996184553 Nagli frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1994235725 Karon frá Múlakoti
Mál (cm): 148 – 136 – 142 – 66 – 148 – 38 – 47 – 44 – 6,9 – 31,5 – 19,5
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,3
Sköpulag: 9,0 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 9,0 = 8,44
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 5,0 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,0 = 7,99
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,15
Hæfileikar án skeiðs: 8,54
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,50
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari: Elsa Albertsdóttir
71)
IS2018157777 Yllir frá Reykjavöllum
Örmerki: 352098100083045
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Ræktandi: Hanna Kristín Pétursdóttir
Eigandi: Lýtó ehf
F.: IS2010125110 Glúmur frá Dallandi
Ff.: IS2003125041 Glymur frá Flekkudal
Fm.: IS2001225116 Orka frá Dallandi
M.: IS2002257004 Hrísla frá Sauðárkróki
Mf.: IS1995135993 Hróður frá Refsstöðum
Mm.: IS1989257006 Viðja frá Sauðárkróki
Mál (cm): 145 – 133 – 138 – 65 – 141 – 37 – 46 – 44 – 6,4 – 30,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 7,9
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 9,0 – 9,0 = 8,34
Hæfileikar: 8,5 – 7,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 = 8,03
Hægt tölt: 7,5Aðaleinkunn: 8,14
Hæfileikar án skeiðs: 8,13
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,20
Sýnandi: Hans Þór Hilmarsson
Þjálfari:
75)
IS2018101281 Sjarmur frá Fagralundi
Örmerki: 352205000006370
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Fredrica Anna Lovisa Fagerlund, Sigurður Halldór Örnólfsson
Eigandi: Fredrica Anna Lovisa Fagerlund, Sigurður Halldór Örnólfsson
F.: IS2007176176 Frami frá Ketilsstöðum
Ff.: IS1994184553 Sveinn-Hervar frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1991276176 Framkvæmd frá Ketilsstöðum
M.: IS2004255052 Sóldögg frá Efri-Fitjum
Mf.: IS1994184184 Dynur frá Hvammi
Mm.: IS1997265619 Blika frá Garði
Mál (cm): 140 – 128 – 131 – 65 – 139 – 37 – 48 – 42 – 6,6 – 30,5 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,4 – V.a.: 7,1
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 9,5 – 8,0 – 7,5 – 9,0 – 8,5 – 8,0 = 8,42
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 5,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 7,92
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,09
Hæfileikar án skeiðs: 8,45
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,44
Sýnandi: Fredrica Anna Lovisa Fagerlund
Þjálfari: Fredrica Anna Lovisa Fagerlund
74)
IS2018186513 Glæsir frá Áskoti
Örmerki: 352098100075356
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Arnheiður Rut Auðbergsdóttir, Jakob S. Þórarinsson
Eigandi: Jakob S. Þórarinsson
F.: IS2009186513 Narfi frá Áskoti
Ff.: IS2002135450 Ágústínus frá Melaleiti
Fm.: IS2001225106 Súld frá Helgadal
M.: IS1995225150 Tinna frá Mosfellsbæ
Mf.: IS1989184551 Þorri frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1979225002 Drottning frá Reykjavík
Mál (cm): 146 – 134 – 139 – 67 – 144 – 37 – 47 – 43 – 6,6 – 30,5 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 9,0
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 7,5 = 8,29
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 5,0 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 7,0 = 7,62
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 7,85
Hæfileikar án skeiðs: 8,09
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,16
Sýnandi: Sigursteinn Sumarliðason
Þjálfari:
69)
IS2018186808 Eiðfaxi frá Lækjarbotnum
Örmerki: 352098100087863
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Jónína Hrönn Þórðardóttir
Eigandi: Jóhann Kristinn Ragnarsson
F.: IS2010156418 Vegur frá Kagaðarhóli
Ff.: IS2004158629 Seiður frá Flugumýri II
Fm.: IS1993265645 Ópera frá Dvergsstöðum
M.: IS1995286808 Tara frá Lækjarbotnum
Mf.: IS1988158436 Hrannar frá Kýrholti
Mm.: IS1984286016 Emma frá Skarði
Mál (cm): 150 – 137 – 143 – 67 – 149 – 38 – 48 – 44 – 7,0 – 31,5 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 8,3 – V.a.: 8,1
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 = 8,19
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 5,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 = 7,57
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 7,79
Hæfileikar án skeiðs: 8,04
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,09
Sýnandi: Jóhann Kristinn Ragnarsson
Þjálfari:
68)
IS2018186515 Platon frá Áskoti
Örmerki: 352098100086182
Litur: 1541 Rauður/milli- tvístjörnótt glófext
Ræktandi: Arnheiður Rut Auðbergsdóttir, Jakob S. Þórarinsson
Eigandi: Sigurður Sigurðarson
F.: IS2009186513 Narfi frá Áskoti
Ff.: IS2002135450 Ágústínus frá Melaleiti
Fm.: IS2001225106 Súld frá Helgadal
M.: IS2011281415 Elja frá Sauðholti 2
Mf.: IS2005176180 Brimnir frá Ketilsstöðum
Mm.: IS1998236754 Góa frá Leirulæk
Mál (cm): 148 – 134 – 140 – 67 – 146 – 38 – 47 – 43 – 6,4 – 30,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,5
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 7,5 – 7,0 – 8,0 – 7,5 = 8,29
Hæfileikar: 8,0 – 7,5 – 5,0 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 6,5 = 7,38
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 7,70
Hæfileikar án skeiðs: 7,81
Aðaleinkunn án skeiðs: 7,98
Sýnandi: Sigursteinn Sumarliðason
Þjálfari:
IS2018184620 Fáfnir frá Miðkoti
Örmerki: 352098100087631
Litur: 2515 Brúnn/milli- skjótt ægishjálmur
Ræktandi: Sarah Maagaard Nielsen, Ólafur Þórisson
Eigandi: Ólafur Þórisson, Sarah Maagaard Nielsen
F.: IS2010180716 Ljósvaki frá Valstrýtu
Ff.: IS2007182575 Hákon frá Ragnheiðarstöðum
Fm.: IS1997256434 Skylda frá Hnjúkahlíð
M.: IS1999284623 Gjöf frá Miðkoti
Mf.: IS1991186919 Ásaþór frá Feti
Mm.: IS1993284620 Orka frá Miðkoti
Mál (cm): 152 – 138 – 144 – 68 – 147 – 41 – 47 – 45 – 6,9 – 31,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,6
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 7,5 – 9,0 – 8,5 – 7,0 – 8,0 – 9,5 = 8,30
Hæfileikar: –
Hægt tölt:Aðaleinkunn:
Hæfileikar án skeiðs:
Aðaleinkunn án skeiðs:
Sýnandi: Ólafur Þórisson
Þjálfari: Ólafur Þórisson
Stóðhestar 5 vetra
66)
IS2019101041 Hrókur frá Skipaskaga
Örmerki: 352098100096943
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Jón Árnason, Sigurveig Stefánsdóttir
Eigandi: Skipaskagi ehf
F.: IS2014101050 Eldjárn frá Skipaskaga
Ff.: IS2007186992 Jarl frá Árbæjarhjáleigu II
Fm.: IS1992286297 Glíma frá Kaldbak
M.: IS2007201045 Viska frá Skipaskaga
Mf.: IS1999135519 Aðall frá Nýjabæ
Mm.: IS1992287591 Von frá Litlu-Sandvík
Mál (cm): 152 – 139 – 143 – 65 – 148 – 38 – 47 – 45 – 6,8 – 30,0 – 20,0
Hófa mál: V.fr.: 9,5 – V.a.: 8,6
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 7,0 – 9,0 – 8,5 = 8,50
Hæfileikar: 9,0 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 9,5 – 9,0 – 9,0 = 8,95
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,79
Hæfileikar án skeiðs: 9,03
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,84
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari:
67)
IS2019136750 Þórskýr frá Leirulæk
Örmerki: 352205000005148
Litur: 2200 Brúnn/mó- einlitt
Ræktandi: Sigurbjörn Jóhann Garðarsson
Eigandi: Sigurbjörn Jóhann Garðarsson
F.: IS2007184162 Skýr frá Skálakoti
Ff.: IS2000135815 Sólon frá Skáney
Fm.: IS2001284163 Vök frá Skálakoti
M.: IS2004236754 Þórdís frá Leirulæk
Mf.: IS1996125014 Ófeigur frá Þorláksstöðum
Mm.: IS1993236750 Daladís frá Leirulæk
Mál (cm): 146 – 134 – 138 – 65 – 147 – 39 – 48 – 45 – 6,5 – 30,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,4 – V.a.: 8,1
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,5 = 8,62
Hæfileikar: 9,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 7,0 = 8,68
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,66
Hæfileikar án skeiðs: 8,72
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,68
Sýnandi: Þorgeir Ólafsson
Þjálfari:
62)
IS2019181522 Skuggi frá Sumarliðabæ 2
Örmerki: 352098100088598
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Birgir Már Ragnarsson, Hjördís Árnadóttir, Ragnar Þórisson
Eigandi: Ragnar Þórisson, Svarthöfði-Hrossarækt ehf.
F.: IS2007184162 Skýr frá Skálakoti
Ff.: IS2000135815 Sólon frá Skáney
Fm.: IS2001284163 Vök frá Skálakoti
M.: IS2008235060 Bylgja frá Einhamri 2
Mf.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Mm.: IS1997237500 Gusta frá Litla-Kambi
Mál (cm): 145 – 132 – 136 – 66 – 145 – 40 – 47 – 44 – 6,7 – 29,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,6 – V.a.: 8,4
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 = 8,39
Hæfileikar: 9,0 – 9,0 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 6,5 = 8,41
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,40
Hæfileikar án skeiðs: 8,57
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,51
Sýnandi: Þorgeir Ólafsson
Þjálfari:
65)
IS2019156813 Bylur frá Geitaskarði
Örmerki: 352205000009825
Litur: 0100 Grár/rauður einlitt
Ræktandi: Brynjólfur Stefánsson, Sigurður Örn Ágústsson
Eigandi: Brynjólfur Stefánsson, Sigurður Örn Ágústsson
F.: IS2013164067 Adrían frá Garðshorni á Þelamörk
Ff.: IS1997158469 Hágangur frá Narfastöðum
Fm.: IS1994238714 Elding frá Lambanesi
M.: IS2005286913 Rauðsey frá Feti
Mf.: IS1998187045 Klettur frá Hvammi
Mm.: IS1998288627 Papey frá Dalsmynni
Mál (cm): 146 – 133 – 139 – 68 – 140 – 39 – 49 – 46 – 6,8 – 30,5 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 9,3 – V.a.: 9,1
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 9,0 = 8,35
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 8,42
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,40
Hæfileikar án skeiðs: 8,41
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,39
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari: Bergrún Ingólfsdóttir
64)
IS2019184366 Álfatýr frá Skíðbakka I
Örmerki: 352098100092874
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Ræktandi: Rútur Pálsson
Eigandi: Guðbjörg Albertsdóttir, Rútur Pálsson
F.: IS2011158455 Víðir frá Enni
Ff.: IS2004165890 Kappi frá Kommu
Fm.: IS1992258442 Sending frá Enni
M.: IS2009284368 Ýr frá Skíðbakka I
Mf.: IS1997158469 Hágangur frá Narfastöðum
Mm.: IS1999284368 Ísold frá Skíðbakka I
Mál (cm): 143 – 131 – 138 – 64 – 143 – 40 – 48 – 44 – 6,7 – 31,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 7,5
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 9,0 – 7,5 = 8,30
Hæfileikar: 8,0 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 = 8,26
Hægt tölt: 7,5Aðaleinkunn: 8,28
Hæfileikar án skeiðs: 8,13
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,19
Sýnandi: Benjamín Sandur Ingólfsson
Þjálfari:
56)
IS2019187051 Hergeir frá Auðsholtshjáleigu
Örmerki: 352098100078043
Litur: 1520 Rauður/milli- stjörnótt
Ræktandi: Gunnar Arnarson, Kristbjörg Eyvindsdóttir
Eigandi: Gunnar Arnarson ehf.
F.: IS2011158455 Víðir frá Enni
Ff.: IS2004165890 Kappi frá Kommu
Fm.: IS1992258442 Sending frá Enni
M.: IS2009287012 Prýði frá Auðsholtshjáleigu
Mf.: IS2003156956 Kvistur frá Skagaströnd
Mm.: IS1991236550 Perla frá Ölvaldsstöðum
Mál (cm): 147 – 136 – 143 – 65 – 145 – 41 – 48 – 46 – 6,8 – 30,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 9,3 – V.a.: 7,9
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 9,0 = 8,30
Hæfileikar: 8,5 – 7,0 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 8,19
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,23
Hæfileikar án skeiðs: 8,23
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,25
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari:
63)
IS2019186965 Neisti frá Djúpárbakka
Örmerki: 352206000131454
Litur: 3520 Jarpur/milli- stjörnótt
Ræktandi: Jón Viðar Magnússon
Eigandi: Jón Viðar Magnússon
F.: IS2006187114 Spuni frá Vesturkoti
Ff.: IS2001187660 Álfasteinn frá Selfossi
Fm.: IS1999225029 Stelpa frá Meðalfelli
M.: IS1996257730 Gletta frá Stóru-Seylu
Mf.: IS1989157162 Fáni frá Hafsteinsstöðum
Mm.: IS1982258335 Heiða frá Ingveldarstöðum
Mál (cm): 144 – 129 – 134 – 63 – 139 – 37 – 48 – 43 – 6,5 – 30,5 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 8,5
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 7,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 = 8,13
Hæfileikar: 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 8,25
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,21
Hæfileikar án skeiðs: 8,30
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,24
Sýnandi: Jón Ársæll Bergmann
Þjálfari:
59)
IS2019125520 Háfeti frá Hafnarfirði
Örmerki: 352098100105007
Litur: 1722 Rauður/sót- stjörnótt vindhært (grásprengt) í fax eða tagl
Ræktandi: Bryndís Snorradóttir
Eigandi: Bryndís Snorradóttir
F.: IS2007186992 Jarl frá Árbæjarhjáleigu II
Ff.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Fm.: IS2001286998 Elding frá Árbæjarhjáleigu II
M.: IS2007225520 Vigdís frá Hafnarfirði
Mf.: IS2002187806 Kramsi frá Blesastöðum 1A
Mm.: IS1985255514 Vör frá Ytri-Reykjum
Mál (cm): 142 – 131 – 136 – 64 – 142 – 38 – 46 – 44 – 6,6 – 30,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,4 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 7,5 = 8,10
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,5 = 8,25
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,20
Hæfileikar án skeiðs: 8,39
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,29
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari: Karen Konráðsdóttir
58)
IS2019187571 Ringó frá Austurási
Örmerki: 352098100084142
Litur: 1510 Rauður/milli- skjótt
Ræktandi: Anne Bredahl Rasmussen, Austurás hestar ehf.
Eigandi: Anne Bredahl Rasmussen, Austurás hestar ehf.
F.: IS2007184162 Skýr frá Skálakoti
Ff.: IS2000135815 Sólon frá Skáney
Fm.: IS2001284163 Vök frá Skálakoti
M.: IS2013287106 Hlökk frá Stuðlum
Mf.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Mm.: IS2005287105 Staka frá Stuðlum
Mál (cm): 144 – 131 – 136 – 64 – 142 – 38 – 46 – 43 – 6,4 – 30,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 8,5
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 = 8,42
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 6,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 8,06
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,19
Hæfileikar án skeiðs: 8,35
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,37
Sýnandi: Teitur Árnason
Þjálfari:
61)
IS2019186651 Kraflar frá Flagbjarnarholti
Örmerki: 352098100086232
Litur: 2700 Brúnn/dökk/sv. einlitt
Ræktandi: Sveinbjörn Bragason, Þórunn Hannesdóttir
Eigandi: Sveinbjörn Bragason, Þórunn Hannesdóttir
F.: IS1996186060 Grunur frá Oddhóli
Ff.: IS1988158714 Kraflar frá Miðsitju
Fm.: IS1979284968 Gola frá Brekkum
M.: IS2005286911 Nýey frá Feti
Mf.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1988286842 Smáey frá Feti
Mál (cm): 148 – 134 – 141 – 67 – 144 – 40 – 48 – 44 – 6,8 – 31,5 – 19,5
Hófa mál: V.fr.: 9,4 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 7,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 = 8,58
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 5,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 = 7,97
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,18
Hæfileikar án skeiðs: 8,51
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,53
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari: Árni Björn Pálsson
60)
IS2019185270 Sólstafur frá Bakkakoti
Örmerki: 352098100093603
Litur: 4550 Leirljós/milli- blesótt
Ræktandi: Bjarki Steinn Jónsson, Bára Aðalheiður Elíasdóttir
Eigandi: Hestvit ehf.
F.: IS2014186076 Bjarki frá Árbakka
Ff.: IS2007186651 Framherji frá Flagbjarnarholti
Fm.: IS2003258442 Björk frá Enni
M.: IS1999284371 Gyðja frá Skíðbakka I
Mf.: IS1992186799 Gýmir frá Skarði
Mm.: IS1988284370 Drottning frá Skíðbakka I
Mál (cm): 146 – 133 – 140 – 66 – 144 – 39 – 49 – 45 – 6,5 – 29,5 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,8
Sköpulag: 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 7,5 – 8,5 – 9,0 = 8,44
Hæfileikar: 8,5 – 9,0 – 5,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 7,0 = 7,97
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,13
Hæfileikar án skeiðs: 8,51
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,48
Sýnandi: Jóhanna Margrét Snorradóttir
Þjálfari:
54)
IS2019101721 Kópur frá Hrafnshóli
Örmerki: 352206000128779
Litur: 7520 Móálóttur,mósóttur/milli- stjörnótt
Ræktandi: Sylvía Sigurbjörnsdóttir, Árni Björn Pálsson
Eigandi: Egger-Meier Anja, Grunur ehf.
F.: IS1996186060 Grunur frá Oddhóli
Ff.: IS1988158714 Kraflar frá Miðsitju
Fm.: IS1979284968 Gola frá Brekkum
M.: IS1999286810 Ósk frá Lækjarbotnum
Mf.: IS1974158602 Ófeigur frá Flugumýri
Mm.: IS1990286807 Álfheiður Björk frá Lækjarbotnum
Mál (cm): 144 – 132 – 138 – 65 – 141 – 38 – 48 – 43 – 6,5 – 31,0 – 19,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 7,9
Sköpulag: 7,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 7,0 = 8,13
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 5,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,0 = 8,06
Hægt tölt: 9,0Aðaleinkunn: 8,09
Hæfileikar án skeiðs: 8,62
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,45
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari:
39)
IS2019101296 Draupnir frá Kverk
Örmerki: 352098100087862
Litur: 2510 Brúnn/milli- skjótt
Ræktandi: Margrétarhof hf, Sigurþór Stefánsson
Eigandi: Sigurþór Stefánsson
F.: IS2012188095 Kveikur frá Stangarlæk 1
Ff.: IS2007186104 Sjóður frá Kirkjubæ
Fm.: IS2004288562 Raketta frá Kjarnholtum I
M.: IS2011280900 Álfamey frá Dufþaksholti
Mf.: IS2007184857 Álfsteinn frá Hvolsvelli
Mm.: IS1996280905 Orka frá Dufþaksholti
Mál (cm): 144 – 130 – 137 – 65 – 143 – 40 – 46 – 43 – 6,6 – 30,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,5
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 9,0 = 8,30
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 5,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 = 7,95
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,08
Hæfileikar án skeiðs: 8,49
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,42
Sýnandi: Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
Þjálfari:
52)
IS2019125434 Lér frá Ekru
Örmerki: 352098100091583
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Ingvar Ingvarsson
Eigandi: Ingvar Ingvarsson
F.: IS2012125421 Boði frá Breiðholti, Gbr.
Ff.: IS2002187812 Krákur frá Blesastöðum 1A
Fm.: IS1993266200 Hrund frá Torfunesi
M.: IS1999286185 Lína frá Bakkakoti
Mf.:
Mm.: IS1984286179 Grimma frá Bakkakoti
Mál (cm): 145 – 134 – 140 – 65 – 144 – 38 – 46 – 45 – 6,4 – 30,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,8
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 7,5 – 8,5 – 8,5 = 8,33
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 5,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 = 7,94
Hægt tölt: 7,5Aðaleinkunn: 8,08
Hæfileikar án skeiðs: 8,47
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,42
Sýnandi: Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
Þjálfari:
57)
IS2019184501 Kjarval frá Skíðbakka III
Örmerki: 352098100076364
Litur: 1520 Rauður/milli- stjörnótt
Ræktandi: Erlendur Árnason, Jón Svavar V. Hinriksson
Eigandi: Erlendur Árnason, Jón Ársæll Bergmann, Jón Svavar V. Hinriksson
F.: IS2004156286 Kiljan frá Steinnesi
Ff.: IS1998187045 Klettur frá Hvammi
Fm.: IS1993256299 Kylja frá Steinnesi
M.: IS2001288900 Hetja frá Efsta-Dal I
Mf.: IS1994158700 Keilir frá Miðsitju
Mm.: IS1990265401 Víma frá Neðri-Vindheimum
Mál (cm): 148 – 135 – 141 – 68 – 141 – 38 – 48 – 44 – 6,5 – 30,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,6 – V.a.: 8,1
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 7,5 = 8,36
Hæfileikar: 7,5 – 7,5 – 7,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 7,0 = 7,85
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,03
Hæfileikar án skeiðs: 7,92
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,07
Sýnandi: Jón Ársæll Bergmann
Þjálfari:
55)
IS2019181661 Póker frá Hjallanesi 1
Örmerki: 352205000008521
Litur: 2794 Brúnn/dökk/sv. blesa auk leista eða sokka hringeygt eða glaseygt
Ræktandi: Guðjón Sigurðsson
Eigandi: Guðni Guðjónsson
F.: IS2011181811 Skugga-Sveinn frá Þjóðólfshaga 1
Ff.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Fm.: IS1994225041 Pyttla frá Flekkudal
M.: IS2007281663 Glampey frá Hjallanesi 1
Mf.: IS1989158501 Glampi frá Vatnsleysu
Mm.: IS1993265499 Halla-Skjóna frá Akureyri
Mál (cm): 150 – 136 – 142 – 68 – 146 – 37 – 48 – 45 – 6,6 – 31,0 – 19,5
Hófa mál: V.fr.: 9,5 – V.a.: 9,5
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 = 8,39
Hæfileikar: 8,0 – 7,0 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 = 7,81
Hægt tölt: 7,5Aðaleinkunn: 8,01
Hæfileikar án skeiðs: 7,77
Aðaleinkunn án skeiðs: 7,99
Sýnandi: Þór Jónsteinsson
Þjálfari:
53)
IS2019136438 Hringur frá Stafholtsveggjum
Örmerki: 352098100095204
Litur: 1640 Rauður/dökk/dreyr- tvístjörnótt
Ræktandi: Bergþór Jóhannesson
Eigandi: Bergþór Jóhannesson
F.: IS2015135010 Mýrkjartan frá Akranesi
Ff.: IS2009135006 Ölnir frá Akranesi
Fm.: IS1996235010 Ögrun frá Akranesi
M.: IS2011236437 Sandra frá Stafholtsveggjum
Mf.: IS2007136437 Tristan frá Stafholtsveggjum
Mm.: IS1998236438 Ljósbrá frá Stafholtsveggjum
Mál (cm): 146 – 134 – 138 – 64 – 145 – 38 – 49 – 45 – 6,4 – 29,5 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,8
Sköpulag: 9,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 = 8,24
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,0 = 7,88
Hægt tölt: 7,5Aðaleinkunn: 8,01
Hæfileikar án skeiðs: 7,86
Aðaleinkunn án skeiðs: 7,99
Sýnandi: Þorgeir Ólafsson
Þjálfari: Leifur George Gunnarsson
46)
IS2019167171 Silfri frá Sauðanesi
Örmerki: 352206000125280
Litur: 8700 Vindóttur/mós-, móálótt- einlitt
Ræktandi: Ágúst Marinó Ágústsson
Eigandi: Ágúst Marinó Ágústsson
F.: IS2007157591 Knár frá Ytra-Vallholti
Ff.: IS1997186183 Sær frá Bakkakoti
Fm.: IS1997257597 Gletta frá Ytra-Vallholti
M.: IS2007267170 Sunna frá Sauðanesi
Mf.: IS2001135613 Glymur frá Innri-Skeljabrekku
Mm.: IS1999267176 Minning frá Sauðanesi
Mál (cm): 144 – 130 – 136 – 65 – 144 – 36 – 47 – 43 – 6,3 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,5 – V.a.: 7,6
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 = 7,83
Hæfileikar: 8,5 – 7,5 – 8,0 – 7,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 = 8,10
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,01
Hæfileikar án skeiðs: 8,12
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,02
Sýnandi: Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
Þjálfari:
28)
IS2019188372 Vörður frá Hvammi I
Örmerki: 352098100091594
Litur: 2520 Brúnn/milli- stjörnótt
Ræktandi: Erna Óðinsdóttir, Helgi Kjartansson
Eigandi: Erna Óðinsdóttir, Helgi Kjartansson
F.: IS2009188691 Vökull frá Efri-Brú
Ff.: IS2001137637 Arður frá Brautarholti
Fm.: IS2001288691 Kjalvör frá Efri-Brú
M.: IS2008288371 Kríma frá Hvammi I
Mf.: IS2002187812 Krákur frá Blesastöðum 1A
Mm.: IS1997288391 Þrá frá Núpstúni
Mál (cm): 151 – 138 – 142 – 64 – 145 – 38 – 52 – 46 – 6,6 – 31,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 9,2
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 7,0 = 8,44
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 5,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 5,5 = 7,75
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,00
Hæfileikar án skeiðs: 8,25
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,32
Sýnandi: Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
Þjálfari:
51)
IS2019186545 Gjafar frá Hárlaugsstöðum 2
Örmerki: 352098100087308
Litur: 3400 Jarpur/rauð- einlitt
Ræktandi: Guðmundur Gíslason, Lena Zielinski, Sigurlaug Steingrímsdóttir
Eigandi: Guðmundur Gíslason, Lena Zielinski, Sigurlaug Steingrímsdóttir
F.: IS2012188095 Kveikur frá Stangarlæk 1
Ff.: IS2007186104 Sjóður frá Kirkjubæ
Fm.: IS2004288562 Raketta frá Kjarnholtum I
M.: IS2006286545 Melkorka frá Hárlaugsstöðum 2
Mf.: IS1997186541 Rökkvi frá Hárlaugsstöðum
Mm.: IS1999286807 Steinborg frá Lækjarbotnum
Mál (cm): 145 – 133 – 137 – 66 – 144 – 39 – 47 – 44 – 6,3 – 29,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 9,2 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 9,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 7,5 – 7,5 – 8,5 – 7,0 = 8,37
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 5,0 – 9,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 6,5 = 7,77
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 7,98
Hæfileikar án skeiðs: 8,27
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,31
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari:
50)
IS2019184011 Neisti frá Ytri-Skógum
Örmerki: 352098100088762
Litur: 1521 Rauður/milli- stjörnótt glófext
Ræktandi: Ingimundur Vilhjálmsson
Eigandi: Bjarney Jóna Unnsteinsdóttir, Hlynur Guðmundsson
F.: IS2010156107 Konsert frá Hofi
Ff.: IS2003181962 Ómur frá Kvistum
Fm.: IS2004256111 Kantata frá Hofi
M.: IS2007284011 Gefjun frá Ytri-Skógum
Mf.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1985286002 Hrefna frá Ytri-Skógum
Mál (cm): 144 – 132 – 137 – 66 – 141 – 35 – 47 – 42 – 6,4 – 29,5 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 8,2 – V.a.: 8,3
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 = 7,99
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 7,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 = 7,96
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 7,97
Hæfileikar án skeiðs: 7,95
Aðaleinkunn án skeiðs: 7,97
Sýnandi: Hlynur Guðmundsson
Þjálfari:
44)
IS2019136542 Voði frá Ölvaldsstöðum IV
Örmerki: 352098100093848
Litur: 2520 Brúnn/milli- stjörnótt
Ræktandi: Þórdís F. Þorsteinsdóttir
Eigandi: Þórdís F. Þorsteinsdóttir
F.: IS2012125421 Boði frá Breiðholti, Gbr.
Ff.: IS2002187812 Krákur frá Blesastöðum 1A
Fm.: IS1993266200 Hrund frá Torfunesi
M.: IS2005257802 Von frá Varmalæk
Mf.: IS2001157800 Kjarni frá Varmalæk
Mm.: IS1984257036 Tinna frá Varmalæk
Mál (cm): 146 – 132 – 140 – 66 – 144 – 37 – 47 – 43 – 6,4 – 30,5 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 9,2 – V.a.: 8,1
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 7,0 – 7,5 – 8,5 – 8,5 = 8,11
Hæfileikar: 8,0 – 8,5 – 5,0 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 = 7,61
Hægt tölt: 7,5Aðaleinkunn: 7,79
Hæfileikar án skeiðs: 8,08
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,09
Sýnandi: Hlynur Guðmundsson
Þjálfari:
IS2019181201 Valsteinn frá Borg
Örmerki: 352098100096545
Litur: 1550 Rauður/milli- blesótt
Ræktandi: Jóhann Garðar Jóhannesson
Eigandi: Carina Bovensiepen
F.: IS2008181977 Hafsteinn frá Vakurstöðum
Ff.: IS2001187660 Álfasteinn frá Selfossi
Fm.: IS1995280851 Hending frá Hvolsvelli
M.: IS2010281201 Vilborg frá Borg
Mf.: IS2007181385 Erill frá Ásbrú
Mm.: IS1999286439 Eldborg frá Búð
Mál (cm): 140 – 128 – 134 – 64 – 144 – 39 – 48 – 43 – 6,5 – 30,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,6 – V.a.: 8,4
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 = 8,16
Hæfileikar: –
Hægt tölt:Aðaleinkunn:
Hæfileikar án skeiðs:
Aðaleinkunn án skeiðs:
Sýnandi: Hlynur Guðmundsson
Þjálfari:
Stóðhestar 4 vetra
49)
IS2020157650 Feykir frá Stóra-Vatnsskarði
Örmerki: 352206000133421
Litur: 1515 Rauður/milli- skjótt ægishjálmur
Ræktandi: Benedikt G Benediktsson
Eigandi: Benedikt G Benediktsson
F.: IS2012181608 Þráinn frá Flagbjarnarholti
Ff.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Fm.: IS1997287737 Þyrla frá Ragnheiðarstöðum
M.: IS2011257651 Kylja frá Stóra-Vatnsskarði
Mf.: IS2004156286 Kiljan frá Steinnesi
Mm.: IS2001257651 Lukka frá Stóra-Vatnsskarði
Mál (cm): 148 – 136 – 141 – 66 – 143 – 40 – 48 – 45 – 6,5 – 30,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,1 – V.a.: 8,7
Sköpulag: 8,5 – 9,0 – 9,0 – 9,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 8,71
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,0 = 8,48
Hægt tölt: 7,5Aðaleinkunn: 8,57
Hæfileikar án skeiðs: 8,39
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,50
Sýnandi: Hans Þór Hilmarsson
Þjálfari:
48)
IS2020184810 Svipur frá Tjaldhólum
Örmerki: 352098100041232
Litur: 1540 Rauður/milli- tvístjörnótt
Ræktandi: Guðjón Steinarsson
Eigandi: Guðjón Steinarsson, Ragnar Rafael Guðjónsson
F.: IS2015158431 Skarpur frá Kýrholti
Ff.: IS2007184162 Skýr frá Skálakoti
Fm.: IS2004258431 Skrugga frá Kýrholti
M.: IS2003284812 Alsýn frá Árnagerði
Mf.: IS2000184810 Trekkur frá Teigi II
Mm.: IS1998284813 Framsýn frá Tjaldhólum
Mál (cm): 145 – 133 – 138 – 64 – 141 – 37 – 46 – 42 – 6,5 – 29,5 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,3 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 8,5 = 8,46
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 5,0 – 8,0 – 7,5 – 9,0 – 8,5 – 8,0 = 7,88
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,09
Hæfileikar án skeiðs: 8,41
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,43
Sýnandi: Teitur Árnason
Þjálfari:
47)
IS2020125235 Blöndal frá Reykjavík
Örmerki: 352098100099464
Litur: 2700 Brúnn/dökk/sv. einlitt
Ræktandi: Leó Geir Arnarson
Eigandi: Leó Geir Arnarson
F.: IS2013184084 Hnokki frá Eylandi
Ff.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Fm.: IS2002286487 Hnáta frá Hábæ
M.: IS2009225234 Valhöll frá Reykjavík
Mf.: IS2003181962 Ómur frá Kvistum
Mm.: IS1997225233 Vala frá Reykjavík
Mál (cm): 144 – 130 – 136 – 64 – 139 – 38 – 46 – 43 – 6,5 – 29,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 8,7
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 7,0 = 7,98
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 5,0 – 9,0 – 8,0 – 9,0 – 9,0 – 7,5 = 8,12
Hægt tölt: 9,0Aðaleinkunn: 8,07
Hæfileikar án skeiðs: 8,68
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,44
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari:
45)
IS2020101234 Messías frá Tvennu
Örmerki: 352098100100353
Litur: 1550 Rauður/milli- blesótt
Ræktandi: Tvenna ehf / Thomas Kreutzfeldt
Eigandi: Ella Brolin, Malou Berg
F.: IS2012188158 Apollo frá Haukholtum
Ff.: IS2007186189 Arion frá Eystra-Fróðholti
Fm.: IS2002288158 Elding frá Haukholtum
M.: IS2011201235 Mynta frá Tvennu
Mf.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Mm.: IS2002287807 Myrká frá Blesastöðum 1A
Mál (cm): 143 – 132 – 137 – 65 – 144 – 37 – 48 – 44 – 6,6 – 29,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,1
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 = 8,32
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 5,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,0 = 7,78
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 7,97
Hæfileikar án skeiðs: 8,28
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,30
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari:
IS2020187007 Blesi frá Kjarri
Örmerki: 352206000144692
Litur: 1550 Rauður/milli- blesótt
Ræktandi: Helgi Eggertsson
Eigandi: Helgi Eggertsson
F.: IS2011188560 Rauðskeggur frá Kjarnholtum I
Ff.: IS2004156286 Kiljan frá Steinnesi
Fm.: IS1995288566 Hera frá Kjarnholtum I
M.: IS2009287001 Sprengja frá Kjarri
Mf.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Mm.: IS2000287001 Snoppa frá Kjarri
Mál (cm): 143 – 131 – 139 – 64 – 141 – 38 – 47 – 42 – 6,4 – 30,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,4 – V.a.: 8,4
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 7,5 = 8,50
Hæfileikar: –
Hægt tölt:Aðaleinkunn:
Hæfileikar án skeiðs:
Aðaleinkunn án skeiðs:
Sýnandi: Larissa Silja Werner
Þjálfari:
IS2020101926 Vals frá Vallarási
Örmerki: 352206000144805
Litur: 1230 Rauður/ljós- nösótt
Ræktandi: Anna Þóra Jónsdóttir
Eigandi: Anna Þóra Jónsdóttir, Jón Herkovic
F.: IS2007158510 Lord frá Vatnsleysu
Ff.: IS1999188801 Þóroddur frá Þóroddsstöðum
Fm.: IS1995258510 Lydía frá Vatnsleysu
M.: IS2001258506 Áróra frá Vatnsleysu
Mf.: IS1994158515 Broddi frá Vatnsleysu
Mm.: IS1992258506 Lára frá Vatnsleysu
Mál (cm): 149 – 139 – 143 – 68 – 150 – 40 – 50 – 46 – 6,6 – 30,5 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,4
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 7,5 = 8,46
Hæfileikar: –
Hægt tölt:Aðaleinkunn:
Hæfileikar án skeiðs:
Aðaleinkunn án skeiðs:
Sýnandi: Jón Herkovic
Þjálfari:
IS2020177787 Víkingur frá Hofi I
Örmerki: 352206000128760
Litur: 1501 Rauður/milli- einlitt glófext
Ræktandi: Þorlákur Örn Bergsson
Eigandi: Austurás hestar ehf.
F.: IS2011187105 Draupnir frá Stuðlum
Ff.: IS2004156286 Kiljan frá Steinnesi
Fm.: IS1996287667 Þerna frá Arnarhóli
M.: IS2006277791 Gifting frá Hofi I
Mf.: IS1997158469 Hágangur frá Narfastöðum
Mm.: IS1999277798 Vaka frá Hofi I
Mál (cm): 147 – 136 – 139 – 66 – 141 – 37 – 50 – 45 – 6,8 – 31,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 8,4 – V.a.: 8,1
Sköpulag: 8,0 – 9,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 = 8,46
Hæfileikar: –
Hægt tölt:Aðaleinkunn:
Hæfileikar án skeiðs:
Aðaleinkunn án skeiðs:
Sýnandi: Teitur Árnason
Þjálfari:
IS2020180916 Sólbjartur frá Garði
Örmerki: 352098100103809
Litur: 2700 Brúnn/dökk/sv. einlitt
Ræktandi: Jón Finnur Hansson
Eigandi: Bára Björt Jónsdóttir, Erla Mekkín Jónsdóttir, Fróði Guðmundur Jónsson, Jón Finnur Hansson
F.: IS2013182365 Ísak frá Þjórsárbakka
Ff.: IS2010182570 Herkúles frá Ragnheiðarstöðum
Fm.: IS1994257379 Elding frá Hóli
M.: IS2011225150 Sól frá Mosfellsbæ
Mf.: IS2006125041 Sólbjartur frá Flekkudal
Mm.: IS1995225150 Tinna frá Mosfellsbæ
Mál (cm): 144 – 132 – 136 – 67 – 143 – 39 – 49 – 45 – 6,7 – 30,5 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 8,6 – V.a.: 9,0
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 7,5 – 9,0 – 9,5 – 8,0 = 8,46
Hæfileikar: –
Hægt tölt:Aðaleinkunn:
Hæfileikar án skeiðs:
Aðaleinkunn án skeiðs:
Sýnandi: Benjamín Sandur Ingólfsson
Þjálfari:
IS2020188670 Fjalar frá Ljósafossi
Örmerki: 352206000143602
Litur: 1550 Rauður/milli- blesótt
Ræktandi: Björn Þór Björnsson
Eigandi: Björn Þór Björnsson
F.: IS2011188560 Rauðskeggur frá Kjarnholtum I
Ff.: IS2004156286 Kiljan frá Steinnesi
Fm.: IS1995288566 Hera frá Kjarnholtum I
M.: IS2010288670 Hansa frá Ljósafossi
Mf.: IS2007182575 Hákon frá Ragnheiðarstöðum
Mm.: IS2001282206 Sunna-Rós frá Úlfljótsvatni
Mál (cm): 149 – 137 – 141 – 66 – 142 – 38 – 49 – 45 – 6,7 – 31,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 8,0 = 8,33
Hæfileikar: –
Hægt tölt:Aðaleinkunn:
Hæfileikar án skeiðs:
Aðaleinkunn án skeiðs:
Sýnandi: Daníel Ingi Larsen
Þjálfari:
IS2020180610 Galsi frá Hemlu II
Frostmerki: 0H10
Örmerki: 352098100102091
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Lovísa Herborg Ragnarsdóttir, Vignir Siggeirsson
Eigandi: Lovísa Herborg Ragnarsdóttir, Vignir Siggeirsson
F.: IS2013180605 Bassi frá Hemlu II
Ff.: IS2005135936 Trymbill frá Stóra-Ási
Fm.: IS1998225413 Mínúta frá Hafnarfirði
M.: IS2011280603 Gleði frá Hemlu II
Mf.: IS2005187836 Mjölnir frá Hlemmiskeiði 3
Mm.: IS2003280601 Hafrún frá Hemlu II
Mál (cm): 139 – 127 – 134 – 63 – 137 – 37 – 46 – 42 – 6,3 – 28,5 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 7,7 – V.a.: 7,5
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 = 8,32
Hæfileikar: –
Hægt tölt:Aðaleinkunn:
Hæfileikar án skeiðs:
Aðaleinkunn án skeiðs:
Sýnandi: Vignir Siggeirsson
Þjálfari:
IS2020181960 Sleipnir frá Kvistum
Örmerki: 352098100096964
Litur: 3700 Jarpur/dökk- einlitt
Ræktandi: Kvistir ehf.
Eigandi: Kvistir ehf.
F.: IS2014187804 Útherji frá Blesastöðum 1A
Ff.: IS2007186651 Framherji frá Flagbjarnarholti
Fm.: IS1993287924 Blúnda frá Kílhrauni
M.: IS2008281963 Skíma frá Kvistum
Mf.: IS2002187812 Krákur frá Blesastöðum 1A
Mm.: IS1997284024 Skálm frá Berjanesi
Mál (cm): 147 – 133 – 139 – 66 – 142 – 38 – 48 – 44 – 6,5 – 31,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,6 – V.a.: 7,9
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 7,0 – 9,0 – 8,5 = 8,21
Hæfileikar: –
Hægt tölt:Aðaleinkunn:
Hæfileikar án skeiðs:
Aðaleinkunn án skeiðs:
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari:
IS2020186100 Rekkur frá Kirkjubæ
Örmerki: 352098100100607
Litur: 1690 Rauður/dökk/dreyr- blesa auk leista eða sokka
Ræktandi: Kirkjubæjarbúið sf
Eigandi: Blesi ehf.
F.: IS2015184975 Pensill frá Hvolsvelli
Ff.: IS2009135006 Ölnir frá Akranesi
Fm.: IS2010284977 Harpa Sjöfn frá Hvolsvelli
M.: IS2010286102 Eva frá Kirkjubæ
Mf.: IS1995135993 Hróður frá Refsstöðum
Mm.: IS1985286106 Fluga frá Kirkjubæ
Mál (cm): 146 – 135 – 137 – 64 – 142 – 37 – 47 – 44 – 6,4 – 30,0 – 20,0
Hófa mál: V.fr.: 9,1 – V.a.: 8,6
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 9,0 = 8,16
Hæfileikar: –
Hægt tölt:Aðaleinkunn:
Hæfileikar án skeiðs:
Aðaleinkunn án skeiðs:
Sýnandi: Hjörvar Ágústsson
Þjálfari:
IS2020137281 Drafnar frá Stykkishólmi
Örmerki: 352206000136610
Litur: 4550 Leirljós/milli- blesótt
Ræktandi: Elísabet Lára Björgvinsdóttir, Valentínus Guðnason
Eigandi: Lárus Jóhann Guðmundsson, Valentínus Guðnason
F.: IS2013187105 Spaði frá Stuðlum
Ff.: IS2004187644 Barði frá Laugarbökkum
Fm.: IS1996287667 Þerna frá Arnarhóli
M.: IS2014237279 Dröfn frá Stykkishólmi
Mf.: IS1997158469 Hágangur frá Narfastöðum
Mm.: IS2000286215 Tvíbrá frá Árbæ
Mál (cm): 143 – 130 – 137 – 65 – 144 – 38 – 47 – 44 – 6,5 – 31,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,5 – V.a.: 8,4
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 7,5 – 8,5 – 7,0 = 8,09
Hæfileikar: –
Hægt tölt:Aðaleinkunn:
Hæfileikar án skeiðs:
Aðaleinkunn án skeiðs:
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari:
IS2020186730 Stjarni frá Vöðlum
Örmerki: 352098100096816
Litur: 2520 Brúnn/milli- stjörnótt
Ræktandi: Margeir Þorgeirsson, Ástríður Lilja Guðjónsdóttir
Eigandi: Ástríður Lilja Guðjónsdóttir, Margeir Þorgeirsson
F.: IS2006187114 Spuni frá Vesturkoti
Ff.: IS2001187660 Álfasteinn frá Selfossi
Fm.: IS1999225029 Stelpa frá Meðalfelli
M.: IS2010286733 Freyja frá Vöðlum
Mf.: IS1996187983 Forseti frá Vorsabæ II
Mm.: IS1997235719 Nótt frá Oddsstöðum I
Mál (cm): 142 – 130 – 135 – 63 – 142 – 37 – 46 – 44 – 6,5 – 29,5 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,6 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 9,0 – 8,0 – 7,5 – 7,5 – 8,5 – 6,5 = 8,08
Hæfileikar: –
Hægt tölt:Aðaleinkunn:
Hæfileikar án skeiðs:
Aðaleinkunn án skeiðs:
Sýnandi: Jóhann Kristinn Ragnarsson
Þjálfari:
IS2020125041 Flekkudalur frá Flekkudal
Örmerki: 352098100097384
Litur: 2510 Brúnn/milli- skjótt
Ræktandi: Guðný Ívarsdóttir
Eigandi: Guðný Ívarsdóttir
F.: IS2010182570 Herkúles frá Ragnheiðarstöðum
Ff.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Fm.: IS1997258874 Hending frá Úlfsstöðum
M.: IS2008225041 Tálbeita frá Flekkudal
Mf.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Mm.: IS1994225041 Pyttla frá Flekkudal
Mál (cm): 151 – 139 – 147 – 67 – 148 – 40 – 49 – 44 – 7,0 – 32,0 – 20,0
Hófa mál: V.fr.: 8,7 – V.a.: 9,0
Sköpulag: 7,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 9,0 – 7,0 – 9,0 – 7,0 = 8,02
Hæfileikar: –
Hægt tölt:Aðaleinkunn:
Hæfileikar án skeiðs:
Aðaleinkunn án skeiðs:
Sýnandi: Benedikt Ólafsson
Þjálfari:
IS2020101666 Reginn frá Karlshaga
Örmerki: 352098100091623
Litur: 4520 Leirljós/milli- stjörnótt
Ræktandi: Nicole Pfau
Eigandi: Nicole Pfau
F.: IS2011187105 Draupnir frá Stuðlum
Ff.: IS2004156286 Kiljan frá Steinnesi
Fm.: IS1996287667 Þerna frá Arnarhóli
M.: IS2012257650 Fífa frá Stóra-Vatnsskarði
Mf.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Mm.: IS1998257650 Viðja frá Stóra-Vatnsskarði
Mál (cm): 145 – 133 – 138 – 66 – 143 – 38 – 48 – 44 – 6,4 – 30,0 – 19,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,3
Sköpulag: 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 7,5 = 7,99
Hæfileikar: –
Hægt tölt:Aðaleinkunn:
Hæfileikar án skeiðs:
Aðaleinkunn án skeiðs:
Sýnandi: Viðar Ingólfsson
Þjálfari:
IS2020184997 Þrumusteinn frá Miðhúsum
Örmerki: 352205000005230
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Magnús Halldórsson
Eigandi: Halldór Magnússon
F.: IS2005157994 Óskasteinn frá Íbishóli
Ff.: IS1994166620 Huginn frá Haga I
Fm.: IS1998257686 Ósk frá Íbishóli
M.: IS2005284997 Brana frá Miðhúsum
Mf.: IS1993184990 Kvistur frá Hvolsvelli
Mm.: IS1997284998 Bára frá Velli II
Mál (cm): 145 – 134 – 140 – 67 – 147 – 41 – 48 – 44 – 6,3 – 30,5 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,2 – V.a.: 8,5
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 7,5 – 7,5 – 7,0 – 7,5 – 8,0 – 7,5 = 7,63
Hæfileikar: –
Hægt tölt:Aðaleinkunn:
Hæfileikar án skeiðs:
Aðaleinkunn án skeiðs:
Sýnandi: Sigríkur Jónsson
Þjálfari:
Hryssur 7 vetra og eldri
18)
IS2017281813 Aþena frá Þjóðólfshaga 1
Örmerki: 352098100068656
Litur: 2240 Brúnn/mó- tvístjörnótt
Ræktandi: Sigríður Arndís Þórðardóttir, Sigurður Sigurðarson
Eigandi: Svarthöfði-Hrossarækt ehf.
F.: IS2007184162 Skýr frá Skálakoti
Ff.: IS2000135815 Sólon frá Skáney
Fm.: IS2001284163 Vök frá Skálakoti
M.: IS2006201042 Arna frá Skipaskaga
Mf.: IS2002135026 Hreimur frá Skipaskaga
Mm.: IS1992286297 Glíma frá Kaldbak
Mál (cm): 142 – 131 – 136 – 64 – 140 – 37 – 50 – 45 – 6,2 – 27,0 – 16,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,1
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 = 8,36
Hæfileikar: 9,0 – 9,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 9,5 – 9,0 – 8,5 = 8,95
Hægt tölt: 9,0Aðaleinkunn: 8,75
Hæfileikar án skeiðs: 8,95
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,74
Sýnandi: Þorgeir Ólafsson
Þjálfari:
15)
IS2016284675 Myrra frá Álfhólum
Örmerki: 352098100072325
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Sara Ástþórsdóttir
Eigandi: Sævar Örn Eggertsson
F.: IS2010156107 Konsert frá Hofi
Ff.: IS2003181962 Ómur frá Kvistum
Fm.: IS2004256111 Kantata frá Hofi
M.: IS1998284673 Móeiður frá Álfhólum
Mf.: IS1989176289 Kjarkur frá Egilsstaðabæ
Mm.: IS1986284671 Móna frá Álfhólum
Mál (cm): 148 – 135 – 138 – 66 – 147 – 35 – 50 – 44 – 6,4 – 27,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 8,0 – 9,0 – 9,0 – 9,0 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 7,0 = 8,64
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 7,0 = 8,54
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,58
Hæfileikar án skeiðs: 8,55
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,58
Sýnandi: Þorgeir Ólafsson
Þjálfari: Sævar Örn Eggertsson
12)
IS2016284171 Þrá frá Fornusöndum
Frostmerki: 6F
Örmerki: 352206000117659
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Finnbogi Geirsson
Eigandi: Finnbogi Geirsson
F.: IS2008187983 Hreyfill frá Vorsabæ II
Ff.: IS2003184557 Dugur frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1993287989 Kolbrún frá Vorsabæ II
M.: IS2003284127 Drottning frá Fornusöndum
Mf.: IS1993186930 Adam frá Ásmundarstöðum
Mm.: IS1985286017 Dagsbrún frá Steinum
Mál (cm): 145 – 133 – 139 – 69 – 146 – 41 – 53 – 47 – 6,5 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,0 = 8,39
Hæfileikar: 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,0 = 8,58
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,51
Hæfileikar án skeiðs: 8,59
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,52
Sýnandi: Guðmundur Friðrik Björgvinsson
Þjálfari: Guðmundur Friðrik Björgvinsson
16)
IS2015258301 Íshildur frá Hólum
Örmerki: 352205000004512
Litur: 1200 Rauður/ljós- einlitt
Ræktandi: Hólaskóli
Eigandi: Einhyrningur ehf.
F.: IS2007184162 Skýr frá Skálakoti
Ff.: IS2000135815 Sólon frá Skáney
Fm.: IS2001284163 Vök frá Skálakoti
M.: IS2007258304 Storð frá Hólum
Mf.: IS2002158311 Fjörnir frá Hólum
Mm.: IS2000258308 Ösp frá Hólum
Mál (cm): 146 – 135 – 141 – 65 – 149 – 39 – 50 – 47 – 6,5 – 28,5 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 9,0 – 7,5 – 9,0 – 8,5 = 8,44
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 9,5 – 8,0 – 7,5 – 9,0 – 8,5 – 7,0 = 8,48
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,47
Hæfileikar án skeiðs: 8,30
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,35
Sýnandi: Hans Þór Hilmarsson
Þjálfari:
17)
IS2015201005 Kata frá Korpu
Örmerki: 352206000098953
Litur: 6420 Bleikur/fífil- stjörnótt
Ræktandi: Ragnar Þór Hilmarsson
Eigandi: Garðar Hólm Birgisson, Helga Sigurrós Valgeirsdótt
F.: IS2010156107 Konsert frá Hofi
Ff.: IS2003181962 Ómur frá Kvistum
Fm.: IS2004256111 Kantata frá Hofi
M.: IS2004201001 Védís frá Korpu
Mf.: IS1998184713 Aron frá Strandarhöfði
Mm.: IS1988286349 Hátíð frá Hellu
Mál (cm): 147 – 135 – 140 – 65 – 146 – 35 – 49 – 46 – 6,3 – 27,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 8,1
Sköpulag: 9,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 7,0 – 8,5 – 7,5 = 8,50
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 8,25
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,34
Hæfileikar án skeiðs: 8,38
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,42
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari:
6)
IS2017286566 Árný frá Kálfholti
Örmerki: 352098100079340
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Ísleifur Jónasson
Eigandi: Ísleifur Jónasson
F.: IS2001165222 Rammi frá Búlandi
Ff.: IS1994158700 Keilir frá Miðsitju
Fm.: IS1994265221 Lukka frá Búlandi
M.: IS1993286567 Ábót frá Kálfholti
Mf.: IS1988188850 Gumi frá Laugarvatni
Mm.: IS1986286565 Löpp frá Kálfholti
Mál (cm): 140 – 131 – 137 – 65 – 143 – 37 – 49 – 45 – 6,3 – 27,5 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,3 – V.a.: 7,6
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 7,5 – 7,5 – 7,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 = 7,84
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 9,0 – 7,0 = 8,56
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,31
Hæfileikar án skeiðs: 8,57
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,31
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari:
10)
IS2017281121 Nánd frá Ásbrú
Örmerki: 352098100071426
Litur: 2580 Brúnn/milli- stjarna/nös eða tvístj. auk leista eða sokka
Ræktandi: Ómar Baldursson
Eigandi: Ómar Baldursson
F.: IS2012181819 Baldur frá Þjóðólfshaga 1
Ff.: IS2002187812 Krákur frá Blesastöðum 1A
Fm.: IS2003281778 Blæja frá Lýtingsstöðum
M.: IS1997257341 Njála frá Hafsteinsstöðum
Mf.: IS1991157345 Hugi frá Hafsteinsstöðum
Mm.: IS1979257340 Elding frá Hafsteinsstöðum
Mál (cm): 141 – 132 – 138 – 66 – 141 – 38 – 49 – 45 – 6,3 – 27,5 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 7,7 – V.a.: 7,6
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 = 8,21
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 7,5 – 9,0 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 7,5 = 8,30
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,27
Hæfileikar án skeiðs: 8,45
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,36
Sýnandi: Benjamín Sandur Ingólfsson
Þjálfari:
11)
IS2017225482 Rún frá Reykjavík
Örmerki: 352098100081758
Litur: 7500 Móálóttur,mósóttur/milli- einlitt
Ræktandi: Leó Geir Arnarson
Eigandi: Leó Geir Arnarson
F.: IS2010184670 Eldhugi frá Álfhólum
Ff.: IS2004165890 Kappi frá Kommu
Fm.: IS1995284672 Gáska frá Álfhólum
M.: IS2002225233 Rimma frá Reykjavík
Mf.: IS1994157052 Reginn frá Ketu
Mm.: IS1984237003 Fluga frá Valshamri
Mál (cm): 140 – 132 – 135 – 64 – 144 – 38 – 49 – 45 – 6,1 – 26,5 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,3 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 8,5 – 8,0 – 9,0 – 7,5 – 7,5 – 8,0 – 7,5 – 7,0 = 7,91
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 7,0 = 8,39
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,23
Hæfileikar án skeiðs: 8,28
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,15
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari:
13)
IS2017287894 Hafdís frá Brjánsstöðum
Örmerki: 352206000126368
Litur: 2200 Brúnn/mó- einlitt
Ræktandi: Brjánsstaðir ehf, Jóhann Garðar Jóhannesson
Eigandi: Brjánsstaðir ehf, Guðmundur Óli Jóhannsson
F.: IS2012188158 Apollo frá Haukholtum
Ff.: IS2007186189 Arion frá Eystra-Fróðholti
Fm.: IS2002288158 Elding frá Haukholtum
M.: IS2007281200 Leikdís frá Borg
Mf.: IS1999181675 Leiknir frá Vakurstöðum
Mm.: IS1997286440 Ógn frá Búð
Mál (cm): 140 – 128 – 135 – 64 – 143 – 38 – 48 – 44 – 6,2 – 27,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,5 – V.a.: 8,4
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 = 8,02
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 9,0 – 7,5 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 7,0 = 8,26
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,18
Hæfileikar án skeiðs: 8,13
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,09
Sýnandi: Hlynur Guðmundsson
Þjálfari:
14)
IS2017284174 Freyja frá Fornusöndum
Frostmerki: 7FM9
Örmerki: 352206000121942
Litur: 1640 Rauður/dökk/dreyr- tvístjörnótt
Ræktandi: Magnús Þór Geirsson
Eigandi: Margrét Erna Þorgeirsdóttir
F.: IS2007184162 Skýr frá Skálakoti
Ff.: IS2000135815 Sólon frá Skáney
Fm.: IS2001284163 Vök frá Skálakoti
M.: IS1993284012 Frigg frá Ytri-Skógum
Mf.: IS1981157025 Kjarval frá Sauðárkróki
Mm.: IS1985286002 Hrefna frá Ytri-Skógum
Mál (cm): 141 – 129 – 134 – 63 – 142 – 34 – 48 – 43 – 6,2 – 28,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,3 – V.a.: 7,4
Sköpulag: 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 = 8,35
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 5,0 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 7,5 = 8,07
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,17
Hæfileikar án skeiðs: 8,63
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,53
Sýnandi: Elvar Þormarsson
Þjálfari:
5)
IS2017237635 Frumeind frá Brautarholti
Örmerki: 352206000126055
Litur: 2520 Brúnn/milli- stjörnótt
Ræktandi: Magnús Benediktsson, Snorri Kristjánsson, Þrándur Kristjánsson
Eigandi: Snorri Kristjánsson, Þrándur Kristjánsson
F.: IS2007186104 Sjóður frá Kirkjubæ
Ff.: IS1997186183 Sær frá Bakkakoti
Fm.: IS2002286105 Þyrnirós frá Kirkjubæ
M.: IS2004237638 Brynglóð frá Brautarholti
Mf.: IS1990188176 Hrynjandi frá Hrepphólum
Mm.: IS1994284263 Ambátt frá Kanastöðum
Mál (cm): 146 – 136 – 141 – 66 – 145 – 37 – 50 – 46 – 6,4 – 27,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 9,1 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 8,0 – 9,0 – 9,0 – 8,5 – 7,5 – 7,5 – 9,5 – 8,0 = 8,61
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 5,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 = 7,88
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,14
Hæfileikar án skeiðs: 8,41
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,48
Sýnandi: Hanna Rún Ingibergsdóttir
Þjálfari: Hanna Rún Ingibergsdóttir
4)
IS2017237533 Elding frá Húsanesi
Örmerki: 352206000121910
Litur: 1240 Rauður/ljós- tvístjörnótt
Ræktandi: Sigurgeir Kristgeirsson
Eigandi: Sigurgeir Kristgeirsson
F.: IS2007186104 Sjóður frá Kirkjubæ
Ff.: IS1997186183 Sær frá Bakkakoti
Fm.: IS2002286105 Þyrnirós frá Kirkjubæ
M.: IS2008237531 Fúlga frá Húsanesi
Mf.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Mm.: IS1993237531 Busla frá Húsanesi
Mál (cm): 141 – 130 – 136 – 63 – 146 – 37 – 50 – 46 – 6,1 – 27,5 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,1 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 6,5 = 7,88
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 = 8,18
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,07
Hæfileikar án skeiðs: 8,21
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,09
Sýnandi: Þorgeir Ólafsson
Þjálfari:
8)
IS2017282115 Valkyrja frá Vindási
Örmerki: 352098100076990
Litur: 6450 Bleikur/fífil- blesótt
Ræktandi: Fanney Guðrún Valsdóttir
Eigandi: Fanney Guðrún Valsdóttir
F.: IS2005125038 Blysfari frá Fremra-Hálsi
Ff.: IS2001137637 Arður frá Brautarholti
Fm.: IS1996225038 Frigg frá Fremra-Hálsi
M.: IS2009287624 Sif frá Akurgerði II
Mf.: IS2003181962 Ómur frá Kvistum
Mm.: IS1994287623 Rönd frá Akurgerði
Mál (cm): 144 – 132 – 137 – 65 – 144 – 37 – 49 – 45 – 6,5 – 27,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,6 – V.a.: 8,3
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 = 8,03
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 6,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,0 = 7,95
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 7,98
Hæfileikar án skeiðs: 8,30
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,21
Sýnandi: Fanney Guðrún Valsdóttir
Þjálfari:
7)
IS2017287056 Vænting frá Auðsholtshjáleigu
Örmerki: 352098100058713
Litur: 6410 Bleikur/fífil- skjótt
Ræktandi: Gunnar Arnarson, Kristbjörg Eyvindsdóttir
Eigandi: Gunnar Arnarson ehf.
F.: IS2011187660 Álfgrímur frá Syðri-Gegnishólum
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1996287660 Álfadís frá Selfossi
M.: IS2003287015 Vár frá Auðsholtshjáleigu
Mf.: IS1992158707 Spuni frá Miðsitju
Mm.: IS1997287054 Vordís frá Auðsholtshjáleigu
Mál (cm): 144 – 132 – 139 – 67 – 149 – 39 – 52 – 47 – 6,8 – 28,5 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,3
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 = 8,07
Hæfileikar: 8,0 – 8,5 – 5,0 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 = 7,58
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 7,76
Hæfileikar án skeiðs: 8,05
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,06
Sýnandi: Þórdís Erla Gunnarsdóttir
Þjálfari:
3)
IS2017286073 Trú frá Árbakka
Frostmerki: 7Á3
Örmerki: 352098100073473
Litur: 2510 Brúnn/milli- skjótt
Ræktandi: Árbakki-hestar ehf
Eigandi: Árbakki-hestar ehf
F.: IS2008187040 Örvar frá Gljúfri
Ff.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Fm.: IS1996287012 Ör frá Gljúfri
M.: IS1998286141 Toppa frá Ármóti
Mf.:
Mm.: IS1986265013 Mjöll frá Akureyri
Mál (cm): 143 – 132 – 139 – 64 – 143 – 36 – 49 – 46 – 6,2 – 28,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,2 – V.a.: 7,7
Sköpulag: 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 7,0 – 8,0 – 7,0 = 7,99
Hæfileikar: 7,0 – 7,0 – 9,0 – 7,5 – 6,5 – 8,5 – 7,0 – 7,0 = 7,46
Hægt tölt: 7,0Aðaleinkunn: 7,65
Hæfileikar án skeiðs: 7,18
Aðaleinkunn án skeiðs: 7,46
Sýnandi: Hinrik Bragason
Þjálfari:
1)
IS2017258318 Gleði frá Skúfsstöðum
Örmerki: 352205000006316
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Þorsteinn Axelsson
Eigandi: Larissa Silja Werner
F.: IS2011158163 Ringó frá Þúfum
Ff.: IS2005135936 Trymbill frá Stóra-Ási
Fm.: IS2000236512 Kyrrð frá Stangarholti
M.: IS2000258428 Lend frá Laufhóli
Mf.: IS1996158424 Sleipnir frá Laufhóli
Mm.: IS1987258420 Gleði frá Laufhóli
Mál (cm): 140 – 131 – 135 – 64 – 141 – 36 – 47 – 44 – 6,2 – 27,5 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 7,6 – V.a.: 7,6
Sköpulag: 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 = 8,05
Hæfileikar: 7,5 – 7,5 – 5,5 – 7,0 – 7,5 – 7,5 – 7,5 – 7,5 = 7,17
Hægt tölt: 7,5Aðaleinkunn: 7,48
Hæfileikar án skeiðs: 7,47
Aðaleinkunn án skeiðs: 7,67
Sýnandi: Larissa Silja Werner
Þjálfari:
2)
IS2017286134 Fata frá Ármóti
Örmerki: 352098100072200
Litur: 6400 Bleikur/fífil- einlitt
Ræktandi: Ármótabúið ehf
Eigandi: Húni Hilmarsson
F.: IS1997186183 Sær frá Bakkakoti
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1983286036 Sæla frá Gerðum
M.: IS2001225514 Aríel frá Hafnarfirði
Mf.: IS1986157700 Kveikur frá Miðsitju
Mm.: IS1987288830 Mist frá Laugarvatni
Mál (cm): 143 – 132 – 138 – 66 – 147 – 37 – 46 – 44 – 6,3 – 27,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,4 – V.a.: 7,9
Sköpulag: 7,5 – 7,5 – 7,0 – 7,0 – 8,0 – 7,5 – 7,0 – 7,0 = 7,29
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 5,0 – 8,0 – 7,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 = 7,48
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 7,41
Hæfileikar án skeiðs: 7,93
Aðaleinkunn án skeiðs: 7,70
Sýnandi: Húni Hilmarsson
Þjálfari:
IS2015286590 Nót frá Ásmundarstöðum 3
Örmerki: 352206000081508
Litur: 2700 Brúnn/dökk/sv. einlitt
Ræktandi: Jón Ágúst Jóhannsson
Eigandi: Viktor Sigurbjörnsson
F.: IS2010186590 Ömmustrákur frá Ásmundarstöðum 3
Ff.: IS2001137637 Arður frá Brautarholti
Fm.: IS2000286943 Gullhetta frá Ásmundarstöðum
M.: IS2000286945 Nóta frá Ásmundarstöðum
Mf.: IS1993186930 Adam frá Ásmundarstöðum
Mm.: IS1981236300 Sónata frá Sveinatungu
Mál (cm): 147 – 136 – 142 – 70 – 153 – 39 – 55 – 48 – 6,6 – 29,5 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,5 – V.a.: 7,8
Sköpulag: 8,0 – 9,0 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 = 8,44
Hæfileikar: –
Hægt tölt:Aðaleinkunn:
Hæfileikar án skeiðs:
Aðaleinkunn án skeiðs:
Sýnandi: Viktor Sigurbjörnsson
Þjálfari:
IS2016237310 Freyja frá Grundarfirði
Örmerki: 352206000118005
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Bjarni Jónasson
Eigandi: Heiðar Þór Bjarnason
F.: IS2010137336 Hildingur frá Bergi
Ff.: IS2004137340 Uggi frá Bergi
Fm.: IS2003237209 Hilda frá Bjarnarhöfn
M.: IS2008237310 Flugsvin frá Grundarfirði
Mf.: IS1999157802 Tindur frá Varmalæk
Mm.: IS1996237310 Fluga frá Grundarfirði
Mál (cm): 145 – 133 – 140 – 67 – 146 – 38 – 48 – 46 – 6,5 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,6 – V.a.: 7,9
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 7,5 = 8,06
Hæfileikar: –
Hægt tölt:Aðaleinkunn:
Hæfileikar án skeiðs:
Aðaleinkunn án skeiðs:
Sýnandi: Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir
Þjálfari: Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir
Hryssur 6 vetra
32)
IS2018255106 Þrá frá Lækjamóti
Örmerki: 352205000008696
Litur: 2700 Brúnn/dökk/sv. einlitt
Ræktandi: Elín Rannveig Líndal, Þórir Ísólfsson
Eigandi: Flemming Fast, Gitte Fast Lambertsen
F.: IS2012181608 Þráinn frá Flagbjarnarholti
Ff.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Fm.: IS1997287737 Þyrla frá Ragnheiðarstöðum
M.: IS2000255105 Rán frá Lækjamóti
Mf.: IS1992156455 Skorri frá Blönduósi
Mm.: IS1991255103 Toppa frá Lækjamóti
Mál (cm): 150 – 138 – 145 – 67 – 148 – 39 – 51 – 46 – 6,6 – 28,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 9,3 – V.a.: 8,1
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 8,58
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 8,5 = 8,41
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,47
Hæfileikar án skeiðs: 8,39
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,46
Sýnandi: Jakob Svavar Sigurðsson
Þjálfari:
27)
IS2018287900 Regína frá Skeiðháholti
Örmerki: 352098100083768
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Jón Vilmundarson, Vilmundur Jónsson
Eigandi: Tanja Rún Jóhannsdóttir, Vilmundur Jónsson
F.: IS2011135727 Forkur frá Breiðabólsstað
Ff.: IS2005187804 Fláki frá Blesastöðum 1A
Fm.: IS1994235790 Orka frá Tungufelli
M.: IS2001287900 Bríet frá Skeiðháholti
Mf.: IS1990188176 Hrynjandi frá Hrepphólum
Mm.: IS1986235707 Brúða frá Gullberastöðum
Mál (cm): 142 – 132 – 137 – 65 – 141 – 34 – 49 – 44 – 6,3 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 7,0 = 8,09
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,5 = 8,43
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,31
Hæfileikar án skeiðs: 8,51
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,36
Sýnandi: Brynja Kristinsdóttir
Þjálfari:
31)
IS2018288646 Dögg frá Unnarholti
Örmerki: 352098100078561
Litur: 3700 Jarpur/dökk- einlitt
Ræktandi: Ásgeir Margeirsson
Eigandi: Ásgeir Margeirsson, Einar Ásgeirsson
F.: IS2006187114 Spuni frá Vesturkoti
Ff.: IS2001187660 Álfasteinn frá Selfossi
Fm.: IS1999225029 Stelpa frá Meðalfelli
M.: IS2003266211 Nótt frá Torfunesi
Mf.: IS1996184553 Nagli frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1992266205 Mánadís frá Torfunesi
Mál (cm): 143 – 132 – 138 – 64 – 142 – 37 – 49 – 45 – 6,5 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,6 – V.a.: 8,4
Sköpulag: 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 8,42
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 = 8,25
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,31
Hæfileikar án skeiðs: 8,20
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,28
Sýnandi: Flosi Ólafsson
Þjálfari: Flosi Ólafsson
30)
IS2018282313 Auður frá Hamarsey
Örmerki: 352206000126391
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Hrossaræktarbúið Hamarsey, Sauðárkróks-Hestar
Eigandi: Hrossaræktarbúið Hamarsey
F.: IS2013182313 Hektor frá Hamarsey
Ff.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Fm.: IS2001258875 Hátíð frá Úlfsstöðum
M.: IS2001257800 Kná frá Varmalæk
Mf.: IS1993156910 Smári frá Skagaströnd
Mm.: IS1976257002 Kolbrún frá Sauðárkróki
Mál (cm): 147 – 135 – 142 – 63 – 147 – 35 – 47 – 44 – 6,1 – 27,5 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,5 – V.a.: 7,5
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 7,5 – 9,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 6,5 = 8,17
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 5,0 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 9,5 – 8,0 = 8,28
Hægt tölt: 9,0Aðaleinkunn: 8,24
Hæfileikar án skeiðs: 8,87
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,63
Sýnandi: Helga Una Björnsdóttir
Þjálfari:
26)
IS2018201286 Hrönn frá Hrafnsvík
Örmerki: 352098100077887
Litur: 7520 Móálóttur,mósóttur/milli- stjörnótt
Ræktandi: Hólmfríður Kristjánsdóttir, Jens Magnús Jakobsson
Eigandi: Hólmfríður Kristjánsdóttir
F.: IS2007184162 Skýr frá Skálakoti
Ff.: IS2000135815 Sólon frá Skáney
Fm.: IS2001284163 Vök frá Skálakoti
M.: IS2004281811 Ösp frá Þjóðólfshaga 1
Mf.: IS1990157003 Galsi frá Sauðárkróki
Mm.: IS1987284060 Ör frá Yzta-Bæli
Mál (cm): 145 – 136 – 141 – 68 – 147 – 38 – 50 – 47 – 6,3 – 28,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,1
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 7,0 = 8,29
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 7,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 = 8,05
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,13
Hæfileikar án skeiðs: 8,05
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,14
Sýnandi: Ólafur Andri Guðmundsson
Þjálfari:
29)
IS2018287571 Ljónslöpp frá Austurási
Örmerki: 352098100084442
Litur: 4240 Leirljós/ljós- tvístjörnótt
Ræktandi: Haukur Baldvinsson, Ragnhildur Loftsdóttir
Eigandi: Austurás hestar ehf., Austurás hestar ehf.
F.: IS2013187105 Spaði frá Stuðlum
Ff.: IS2004187644 Barði frá Laugarbökkum
Fm.: IS1996287667 Þerna frá Arnarhóli
M.: IS2001287613 Ópera frá Nýjabæ
Mf.: IS1991157345 Hugi frá Hafsteinsstöðum
Mm.: IS1988287613 Fiðla frá Nýjabæ
Mál (cm): 143 – 132 – 140 – 65 – 140 – 35 – 46 – 43 – 6,0 – 27,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,6 – V.a.: 8,4
Sköpulag: 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 7,5 – 7,5 – 8,5 = 8,21
Hæfileikar: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 6,0 = 8,04
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,10
Hæfileikar án skeiðs: 7,95
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,05
Sýnandi: Jón Ársæll Bergmann
Þjálfari: Jón Ársæll Bergmann
23)
IS2018201039 Spá frá Margrétarhofi
Örmerki: 352098100092330
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Barbara Rank, Reynir Örn Pálmason
Eigandi: Barbara Rank
F.: IS2009135006 Ölnir frá Akranesi
Ff.: IS2002136610 Glotti frá Sveinatungu
Fm.: IS2000235006 Örk frá Akranesi
M.: IS2009201031 Spenna frá Margrétarhofi
Mf.: IS1994166620 Huginn frá Haga I
Mm.: IS1990287610 Brá frá Votmúla 1
Mál (cm): 137 – 127 – 133 – 61 – 138 – 33 – 47 – 43 – 5,9 – 26,0 – 16,5
Hófa mál: V.fr.: 8,3 – V.a.: 7,3
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 = 8,11
Hæfileikar: 9,0 – 9,0 – 5,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 6,0 = 7,87
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 7,95
Hæfileikar án skeiðs: 8,39
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,29
Sýnandi: Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
Þjálfari:
25)
IS2018288095 Brenna frá Stangarlæk 1
Örmerki: 352098100062755
Litur: 7200 Móálóttur, mósóttur/ljós- einlitt
Ræktandi: Birgir Leó Ólafsson, Ragna Björnsdóttir
Eigandi: Egger-Meier Anja
F.: IS2011187105 Draupnir frá Stuðlum
Ff.: IS2004156286 Kiljan frá Steinnesi
Fm.: IS1996287667 Þerna frá Arnarhóli
M.: IS2004288562 Raketta frá Kjarnholtum I
Mf.: IS2001188569 Glaður frá Kjarnholtum I
Mm.: IS1995288566 Hera frá Kjarnholtum I
Mál (cm): 145 – 134 – 138 – 65 – 143 – 35 – 48 – 44 – 6,2 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 = 8,11
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 7,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 = 7,82
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 7,93
Hæfileikar án skeiðs: 7,97
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,02
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari:
24)
IS2018287727 Vösk frá Dalbæ
Örmerki: 352098100083372
Litur: 1220 Rauður/ljós- stjörnótt
Ræktandi: Jóhanna Sigríður Harðardóttir
Eigandi: Jóhanna Sigríður Harðardóttir
F.: IS2006165663 Gangster frá Árgerði
Ff.: IS1997158469 Hágangur frá Narfastöðum
Fm.: IS1987265660 Glæða frá Árgerði
M.: IS2004287727 Skák frá Dalbæ
Mf.: IS1999181675 Leiknir frá Vakurstöðum
Mm.: IS1983287060 Sjöfn frá Dalbæ
Mál (cm): 145 – 134 – 138 – 66 – 146 – 36 – 50 – 46 – 6,4 – 29,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 8,7 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 = 8,22
Hæfileikar: 8,0 – 7,5 – 7,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 = 7,75
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 7,91
Hæfileikar án skeiðs: 7,79
Aðaleinkunn án skeiðs: 7,94
Sýnandi: Helgi Þór Guðjónsson
Þjálfari: Helgi Þór Guðjónsson
22)
IS2018284624 Eldey frá Miðkoti
Örmerki: 352206000098426
Litur: 3400 Jarpur/rauð- einlitt
Ræktandi: Sarah Maagaard Nielsen, Ólafur Þórisson
Eigandi: Ólafur Þórisson, Sarah Maagaard Nielsen
F.: IS2008184623 Fálki frá Miðkoti
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1999284623 Gjöf frá Miðkoti
M.: IS2010284621 Enja frá Miðkoti
Mf.: IS1995184621 Stæll frá Miðkoti
Mm.: IS1994284623 Menja frá Miðkoti
Mál (cm): 144 – 133 – 139 – 65 – 144 – 36 – 49 – 43 – 6,3 – 27,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,3 – V.a.: 7,9
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 = 7,96
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 5,0 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 7,5 = 7,78
Hægt tölt: 7,5Aðaleinkunn: 7,85
Hæfileikar án skeiðs: 8,29
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,17
Sýnandi: Ólafur Þórisson
Þjálfari: Ólafur Þórisson
19)
IS2018286100 Grund frá Kirkjubæ
Örmerki: 352098100030137
Litur: 1620 Rauður/dökk/dreyr- stjörnótt
Ræktandi: Kirkjubæjarbúið sf
Eigandi: Blesi ehf.
F.: IS2008187685 Villingur frá Breiðholti í Flóa
Ff.: IS1996186060 Grunur frá Oddhóli
Fm.: IS1996258713 Gunnvör frá Miðsitju
M.: IS2002286105 Þyrnirós frá Kirkjubæ
Mf.: IS1995135993 Hróður frá Refsstöðum
Mm.: IS1993286111 Andrea frá Kirkjubæ
Mál (cm): 142 – 132 – 139 – 64 – 141 – 36 – 47 – 45 – 6,0 – 28,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,4 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 = 8,16
Hæfileikar: 7,5 – 7,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 7,5 – 7,5 = 7,58
Hægt tölt: 7,5Aðaleinkunn: 7,79
Hæfileikar án skeiðs: 7,51
Aðaleinkunn án skeiðs: 7,74
Sýnandi: Hjörvar Ágústsson
Þjálfari:
20)
IS2018286657 Gjöf frá Flagbjarnarholti
Örmerki: 352098100085409
Litur: 1750 Rauður/sót- blesótt
Ræktandi: Sveinbjörn Bragason, Þórunn Hannesdóttir
Eigandi: Sveinbjörn Bragason, Þórunn Hannesdóttir
F.: IS2014187804 Útherji frá Blesastöðum 1A
Ff.: IS2007186651 Framherji frá Flagbjarnarholti
Fm.: IS1993287924 Blúnda frá Kílhrauni
M.: IS1996287061 Gjöf frá Hvoli
Mf.: IS1986187012 Kolfinnur frá Kvíarhóli
Mm.: IS1983286012 Kylfa frá Kirkjubæ
Mál (cm): 142 – 133 – 138 – 63 – 142 – 37 – 49 – 45 – 6,2 – 27,5 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,7 – V.a.: 8,6
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 7,5 – 8,5 – 7,0 = 8,02
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 5,0 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 = 7,58
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 7,74
Hæfileikar án skeiðs: 8,05
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,04
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari: Lýdía Þorgeirsdóttir
Hryssur 5 vetra
41)
IS2019282573 Hetja frá Ragnheiðarstöðum
Örmerki: 352098100066286
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Helgi Jón Harðarson
Eigandi: Birgir Már Ragnarsson, Helgi Jón Harðarson
F.: IS2012181608 Þráinn frá Flagbjarnarholti
Ff.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Fm.: IS1997287737 Þyrla frá Ragnheiðarstöðum
M.: IS1997258874 Hending frá Úlfsstöðum
Mf.: IS1991138001 Jarl frá Búðardal
Mm.: IS1990258875 Harka frá Úlfsstöðum
Mál (cm): 147 – 138 – 141 – 63 – 142 – 37 – 49 – 46 – 6,5 – 27,5 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,5 – V.a.: 7,7
Sköpulag: 9,5 – 9,0 – 9,5 – 9,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 7,5 = 8,90
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,0 = 8,23
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,47
Hæfileikar án skeiðs: 8,27
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,49
Sýnandi: Þorgeir Ólafsson
Þjálfari:
43)
IS2019257687 Seytla frá Íbishóli
Örmerki: 352205000009289
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Íbishóll ehf
Eigandi: Ágúst Rúnarsson, Jón Ársæll Bergmann
F.: IS2005157994 Óskasteinn frá Íbishóli
Ff.: IS1994166620 Huginn frá Haga I
Fm.: IS1998257686 Ósk frá Íbishóli
M.: IS1999288296 Seyla frá Efra-Langholti
Mf.: IS1993188865 Miski frá Miðdal
Mm.: IS1986288296 Stelpa frá Efra-Langholti
Mál (cm): 144 – 134 – 139 – 65 – 140 – 36 – 47 – 42 – 6,4 – 27,5 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,5 – V.a.: 7,6
Sköpulag: 7,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 6,5 = 8,22
Hæfileikar: 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 9,0 – 7,0 = 8,59
Hægt tölt: 9,0Aðaleinkunn: 8,46
Hæfileikar án skeiðs: 8,61
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,47
Sýnandi: Jón Ársæll Bergmann
Þjálfari:
42)
IS2019281422 Eyrún frá Fákshólum
Örmerki: 352098100084488
Litur: 1510 Rauður/milli- skjótt
Ræktandi: Helga Una Björnsdóttir
Eigandi: Helga Una Björnsdóttir
F.: IS2010156107 Konsert frá Hofi
Ff.: IS2003181962 Ómur frá Kvistum
Fm.: IS2004256111 Kantata frá Hofi
M.: IS2010287467 Álfrún frá Egilsstaðakoti
Mf.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Mm.: IS1993287467 Snögg frá Egilsstaðakoti
Mál (cm): 144 – 132 – 137 – 64 – 141 – 35 – 47 – 44 – 6,2 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,7 – V.a.: 8,5
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 6,0 = 8,24
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 7,5 = 8,51
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,42
Hæfileikar án skeiðs: 8,42
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,36
Sýnandi: Helga Una Björnsdóttir
Þjálfari:
40)
IS2019280610 Sigurrós frá Hemlu II
Örmerki: 352098100097203
Litur: 2520 Brúnn/milli- stjörnótt
Ræktandi: Lovísa Herborg Ragnarsdóttir, Vignir Siggeirsson
Eigandi: Lovísa Herborg Ragnarsdóttir, Vignir Siggeirsson
F.: IS2011135727 Forkur frá Breiðabólsstað
Ff.: IS2005187804 Fláki frá Blesastöðum 1A
Fm.: IS1994235790 Orka frá Tungufelli
M.: IS2011280603 Gleði frá Hemlu II
Mf.: IS2005187836 Mjölnir frá Hlemmiskeiði 3
Mm.: IS2003280601 Hafrún frá Hemlu II
Mál (cm): 142 – 132 – 137 – 63 – 141 – 36 – 48 – 45 – 6,5 – 27,5 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,7 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 = 8,40
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 7,0 = 8,40
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,40
Hæfileikar án skeiðs: 8,29
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,33
Sýnandi: Vignir Siggeirsson
Þjálfari: Vignir Siggeirsson
35)
IS2019237484 Blíða frá Bergi
Örmerki: 352206000133062
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Anna Dóra Markúsdóttir, Jón Bjarni Þorvarðarson
Eigandi: Anna Dóra Markúsdóttir, Jón Bjarni Þorvarðarson
F.: IS2007184162 Skýr frá Skálakoti
Ff.: IS2000135815 Sólon frá Skáney
Fm.: IS2001284163 Vök frá Skálakoti
M.: IS2009237336 Rót frá Bergi
Mf.: IS2003156956 Kvistur frá Skagaströnd
Mm.: IS1994237335 Hrísla frá Naustum
Mál (cm): 145 – 135 – 139 – 65 – 145 – 39 – 49 – 45 – 6,3 – 28,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,4 – V.a.: 8,4
Sköpulag: 9,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 9,0 = 8,51
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 = 8,29
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,37
Hæfileikar án skeiðs: 8,44
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,46
Sýnandi: Þorgeir Ólafsson
Þjálfari:
38)
IS2019284505 Matthildur frá Skíðbakka III
Örmerki: 352098100093674
Litur: 7500 Móálóttur,mósóttur/milli- einlitt
Ræktandi: Erlendur Árnason, Sara Pesenacker
Eigandi: Erlendur Árnason, Sara Pesenacker
F.: IS2013188311 Monitor frá Miðfelli 5
Ff.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Fm.: IS2000288312 Aldvaka frá Miðfelli 5
M.: IS2005237810 Helena frá Stakkhamri
Mf.: IS1994166620 Huginn frá Haga I
Mm.: IS1987237804 Gletta frá Stakkhamri 2
Mál (cm): 142 – 133 – 138 – 63 – 146 – 36 – 49 – 45 – 6,0 – 27,5 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 7,8
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,0 – 8,0 – 8,5 – 7,5 = 7,94
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 7,5 = 8,41
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,24
Hæfileikar án skeiðs: 8,39
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,23
Sýnandi: Jón Ársæll Bergmann
Þjálfari: Jón Ársæll Bergmann
37)
IS2019257299 Lúsía frá Breiðstöðum
Örmerki: 352098100082110
Litur: 0600 Grár/bleikur einlitt
Ræktandi: Guðrún Astrid Elvarsdóttir
Eigandi: Guðrún Astrid Elvarsdóttir
F.: IS2014186903 Fenrir frá Feti
Ff.: IS2004182712 Loki frá Selfossi
Fm.: IS2001286910 Fljóð frá Feti
M.: IS2011257299 Silvía frá Breiðstöðum
Mf.: IS2008157298 Pan frá Breiðstöðum
Mm.: IS2003257297 Aría frá Breiðstöðum
Mál (cm): 143 – 133 – 139 – 65 – 143 – 37 – 50 – 45 – 6,4 – 27,5 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,3 – V.a.: 7,9
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 7,5 – 7,5 – 7,0 = 8,09
Hæfileikar: 9,0 – 9,0 – 5,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,0 = 8,24
Hægt tölt: 9,0Aðaleinkunn: 8,19
Hæfileikar án skeiðs: 8,83
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,57
Sýnandi: Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
Þjálfari:
34)
IS2019282371 Eva frá Hólaborg
Örmerki: 352206000131289
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Emilia Staffansdotter, Ingimar Baldvinsson
Eigandi: Hólaborg ehf
F.: IS2008187983 Hreyfill frá Vorsabæ II
Ff.: IS2003184557 Dugur frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1993287989 Kolbrún frá Vorsabæ II
M.: IS1999286184 Vænting frá Bakkakoti
Mf.: IS1985157020 Safír frá Viðvík
Mm.: IS1994286179 Von frá Bakkakoti
Mál (cm): 143 – 131 – 137 – 63 – 144 – 37 – 48 – 45 – 6,2 – 27,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 = 8,01
Hæfileikar: 8,0 – 8,5 – 6,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 = 7,89
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 7,93
Hæfileikar án skeiðs: 8,24
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,16
Sýnandi: Jón Ársæll Bergmann
Þjálfari:
36)
IS2019284237 Gjöf frá Hólmum
Örmerki: 352098100092025
Litur: 15s4 Rauður/milli- slettuskjótt hringeygt eða glaseygt
Ræktandi: Axel Sveinbjörnsson, Silja Ágústsdóttir
Eigandi: Helga Friðgeirsdóttir
F.: IS2015184975 Pensill frá Hvolsvelli
Ff.: IS2009135006 Ölnir frá Akranesi
Fm.: IS2010284977 Harpa Sjöfn frá Hvolsvelli
M.: IS2008284237 Brúnblesa frá Hólmum
Mf.: IS1985135002 Orion frá Litla-Bergi
Mm.: IS1994284238 Melkorka frá Hólmum
Mál (cm): 144 – 133 – 138 – 65 – 146 – 38 – 49 – 44 – 6,3 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,4
Sköpulag: 7,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 = 8,06
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 7,0 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 7,0 = 7,75
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 7,86
Hæfileikar án skeiðs: 7,88
Aðaleinkunn án skeiðs: 7,94
Sýnandi: Elvar Þormarsson
Þjálfari: Elvar Þormarsson
Hryssur 4 vetra
33)
IS2020201511 Framtíð frá Helgatúni
Örmerki: 352098100097032
Litur: 2200 Brúnn/mó- einlitt
Ræktandi: Helgi Gíslason
Eigandi: Helgi Gíslason
F.: IS2013187105 Spaði frá Stuðlum
Ff.: IS2004187644 Barði frá Laugarbökkum
Fm.: IS1996287667 Þerna frá Arnarhóli
M.: IS2003288343 Vænting frá Hruna
Mf.: IS1998184713 Aron frá Strandarhöfði
Mm.: IS1994235911 Þrá frá Kópareykjum
Mál (cm): 145 – 133 – 140 – 66 – 143 – 35 – 49 – 44 – 6,1 – 27,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,7 – V.a.: 7,9
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 7,0 = 8,07
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 6,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 = 7,75
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 7,86
Hæfileikar án skeiðs: 7,97
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,01
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari:
IS2020257658 Stolt frá Stóra-Vatnsskarði
Örmerki: 352206000142222
Litur: 1520 Rauður/milli- stjörnótt
Ræktandi: Benedikt G Benediktsson
Eigandi: Arnhildur Helgadóttir, Atli Fannar Guðjónsson, Hans Þór Hilmarsson
F.: IS2015157651 Gustur frá Stóra-Vatnsskarði
Ff.: IS2006187114 Spuni frá Vesturkoti
Fm.: IS2001257651 Lukka frá Stóra-Vatnsskarði
M.: IS2011257653 Brák frá Stóra-Vatnsskarði
Mf.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Mm.: IS2004257653 Frigg frá Stóra-Vatnsskarði
Mál (cm): 142 – 131 – 135 – 63 – 139 – 36 – 49 – 44 – 6,3 – 26,5 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,0 – 8,5 – 7,0 = 8,29
Hæfileikar: –
Hægt tölt:Aðaleinkunn:
Hæfileikar án skeiðs:
Aðaleinkunn án skeiðs:
Sýnandi: Hans Þór Hilmarsson
Þjálfari:
IS2020280600 Melrós frá Hemlu II
Frostmerki: 0H0
Örmerki: 352098100101969
Litur: 1551 Rauður/milli- blesótt glófext
Ræktandi: Vignir Siggeirsson
Eigandi: Vignir Siggeirsson
F.: IS2007184162 Skýr frá Skálakoti
Ff.: IS2000135815 Sólon frá Skáney
Fm.: IS2001284163 Vök frá Skálakoti
M.: IS2004280600 Melkorka frá Hemlu II
Mf.: IS1996165645 Reynir frá Hólshúsum
Mm.: IS1988258502 Hildur frá Vatnsleysu
Mál (cm): 139 – 129 – 135 – 64 – 142 – 35 – 49 – 43 – 6,1 – 27,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,3 – V.a.: 7,7
Sköpulag: 9,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 9,0 = 8,20
Hæfileikar: –
Hægt tölt:Aðaleinkunn:
Hæfileikar án skeiðs:
Aðaleinkunn án skeiðs:
Sýnandi: Vignir Siggeirsson
Þjálfari:
IS2020287570 Ylfa frá Austurási
Örmerki: 352098100101297
Litur: 3510 Jarpur/milli- skjótt
Ræktandi: Linda Björk Ómarsdóttir, Ragnhildur Loftsdóttir
Eigandi: Linda Björk Ómarsdóttir, Ragnhildur Loftsdóttir
F.: IS2014186681 Viðar frá Skeiðvöllum
Ff.: IS2007186651 Framherji frá Flagbjarnarholti
Fm.: IS1997286295 Vænting frá Kaldbak
M.: IS2004282716 Gleði frá Selfossi
Mf.: IS1998186906 Þristur frá Feti
Mm.: IS1983287030 Harpa frá Efri-Gegnishólum
Mál (cm): 144 – 134 – 142 – 65 – 143 – 35 – 48 – 44 – 6,2 – 28,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,7 – V.a.: 8,3
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 7,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 7,5 = 7,81
Hæfileikar: –
Hægt tölt:Aðaleinkunn:
Hæfileikar án skeiðs:
Aðaleinkunn án skeiðs:
Sýnandi: Guðbjörn Tryggvason
Þjálfari: Guðbjörn Tryggvason

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar