„Gaman að styðja við yngri kynslóðina“

  • 20. janúar 2026
  • Sjónvarp Fréttir
Viðtal við Þóri Haraldsson í Líflandi

Fréttamaður Eiðfaxa hitti Þóri Haraldsson eiganda Líflands. Þórir fer yfir starfsemi fyrirtækisins, hvernig hún hefur þróast frá því að hann tók við, hvers vegna Lífland hefur verið gjarnt á að styrkja hið ýmsa starf hestamennskunnar og hvað er framundan.

 

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar