„Gaman að styðja við yngri kynslóðina“
Fréttamaður Eiðfaxa hitti Þóri Haraldsson eiganda Líflands. Þórir fer yfir starfsemi fyrirtækisins, hvernig hún hefur þróast frá því að hann tók við, hvers vegna Lífland hefur verið gjarnt á að styrkja hið ýmsa starf hestamennskunnar og hvað er framundan.
Til minningar um Ragnheiði Hrund
Aðalheiður og Flóvent vörðu titilinn