Garðar Hólm sigraði keppni í gæðingaskeiði
Garðar Hólm Birgisson á hryssunnu Vissu frá Jarðbrú sigraði keppni i gæðingaskeiði nú í dag í Samskipadeildinni, hlutu þau einkunnina 6,17. Þetta var jafnframt síðasta keppnisgrein vetursins í deildinni.
Ljóst er það með að þessu styrkti Garðar stöðu sína í einstaklingskeppninni, en kunngjört verður í kvöld á lokahófi Samskipadeildarinnar og 1. deildarinnar hvaða einstaklingar og lið sköruðu fram út í vetur og standa uppi sem sigurvegarar.
Í öðru sæti varð Kjartan Ólafsson á Hilmari frá Flekkudal með 5,83 og í því þriðja varð Arnhildur Halldórsdóttir á Perlu frá Lækjarbakka með 5,79 í einkunn.
Sæti | Knapi | Hross | Einkunn |
1 | Garðar Hólm Birgisson | Vissa frá Jarðbrú | 6,17 |
2 | Kjartan Ólafsson | Hilmar frá Flekkudal | 5,83 |
3 | Arnhildur Halldórsdóttir | Perla frá Lækjarbakka | 5,79 |
4 | Ragnar Stefánsson | Mánadís frá Litla-Dal | 5,75 |
5 | Guðlaug Jóna Matthíasdóttir | Fáfnir frá Syðri-Úlfsstöðum | 5,67 |
6 | Rósa Valdimarsdóttir | Lás frá Jarðbrú 1 | 5,50 |
7 | Eyrún Jónasdóttir | Örn frá Kálfholti | 5,38 |
8 | Elísabet Gísladóttir | Kolbrá frá Hrafnsholti | 5,25 |
9 | Ámundi Sigurðsson | Seifur frá Miklagarði | 5,25 |
10 | Hannes Brynjar Sigurgeirson | Dama frá Varmalandi | 4,92 |
11 | Gunnar Eyjólfsson | Þórgnýr frá Oddhóli | 4,88 |
12 | Sveinbjörn Bragason | Hafalda frá Flagbjarnarholti | 4,83 |
13 | Ólöf Guðmundsdóttir | Brá frá Gunnarsholti | 4,67 |
14 | Kolbrún Grétarsdóttir | Hrókur frá Flatatungu | 4,42 |
15 | Halldór P. Sigurðsson | Marel frá Hvammstanga | 4,38 |
16 | Bjarni Sigurðsson | Týr frá Miklagarði | 4,04 |
17 | Sólveig Þórarinsdóttir | Reyr frá Hárlaugsstöðum 2 | 4,00 |
18 | Elías Árnason | Starri frá Syðsta-Ósi | 3,88 |
19 | Caroline Jensen | Eldey frá Þjóðólfshaga 1 | 3,83 |
20 | Magnús Ólason | Freyja frá Grænhólum | 3,79 |
21 | Sverrir Sigurðsson | Sjálfur frá Borg | 3,58 |
22 | Hannes Sigurjónsson | Magnea frá Staðartungu | 3,58 |
23 | Bragi Birgisson | Kolmuni frá Efri-Gegnishólum | 3,54 |
24 | Aníta Rós Róbertsdóttir | Mist frá Einhamri 2 | 3,50 |
25 | Darri Gunnarsson | Ísing frá Harðbakka | 3,42 |
26 | Elín Deborah Guðmundsdóttir | Tónn frá Breiðholti í Flóa | 3,38 |
27 | Gunnar Tryggvason | Sprettur frá Brimilsvöllum | 3,33 |
28 | Erna Jökulsdóttir | Myrká frá Lækjarbakka | 3,21 |
29 | Valdimar Ómarsson | Arna frá Mýrarkoti | 3,17 |
30 | Jóhann Albertsson | Vinur frá Eyri | 2,83 |
31 | Elín Íris Jónasdóttir | Dögun frá Austurkoti | 2,79 |
32 | Guðmundur Ásgeir Björnsson | Gnýr frá Gunnarsholti | 2,67 |
33 | Þórdís Sigurðardóttir | Hlíf frá Strandarhjáleigu | 2,29 |
34 | Jónas Már Hreggviðsson | Áróra frá Hrafnsholti | 2,13 |
35 | Helga Rósa Pálsdóttir | Auðna frá Húsafelli 2 | 1,83 |
36 | Hrafnhildur B. Arngrímsdó | Baltasar frá Haga | 1,75 |
37 | Rúnar Freyr Rúnarsson | Tign frá Stokkalæk | 1,54 |
38 | Orri Arnarson | Bera frá Leirubakka | 1,38 |
39 | Árni Geir Norðdahl Eyþórsson | Svikari frá Litla-Laxholti | 1,00 |
40-41 | Patricia Ladina Hobi | Hermann frá Litla-Dal | 0,63 |
40-41 | Sigurður Jóhann Tyrfingsson | Nóadís frá Garðabæ | 0,63 |
42 | Ólafur Flosason | Orka frá Breiðabólsstað | 0,50 |
43 | Sandra Steinþórsdóttir | Litla-Ljót frá Litlu-Sandvík | 0,29 |
44 | Hrafn Einarsson | Lína frá Þjóðólfshaga 1 | 0,17 |
45-46 | Eyþór Jón Gíslason | Blakkur frá Lynghóli | 0,00 |
45-46 | Óskar Pétursson | Bjartur frá Finnastöðum | 0,00 |