Samskipadeildin - Áhugamannadeild Spretts Garðar Hólm sigraði keppni í gæðingaskeiði

  • 20. apríl 2024
  • Fréttir
Lokagrein Samskipadeildarinnar fór fram í dag

Garðar Hólm Birgisson á hryssunnu Vissu frá Jarðbrú sigraði keppni i gæðingaskeiði nú í dag í Samskipadeildinni, hlutu þau einkunnina 6,17. Þetta var jafnframt síðasta keppnisgrein vetursins í deildinni.

Ljóst er það með að þessu styrkti Garðar stöðu sína í einstaklingskeppninni, en kunngjört verður í kvöld á lokahófi Samskipadeildarinnar og 1. deildarinnar hvaða einstaklingar og lið sköruðu fram út í vetur og standa uppi sem sigurvegarar.

Í öðru sæti varð Kjartan Ólafsson á Hilmari frá Flekkudal með 5,83 og í því þriðja varð Arnhildur Halldórsdóttir á Perlu frá Lækjarbakka með 5,79 í einkunn.

 

Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Garðar Hólm Birgisson Vissa frá Jarðbrú 6,17
2 Kjartan Ólafsson Hilmar frá Flekkudal 5,83
3 Arnhildur Halldórsdóttir Perla frá Lækjarbakka 5,79
4 Ragnar Stefánsson Mánadís frá Litla-Dal 5,75
5 Guðlaug Jóna Matthíasdóttir Fáfnir frá Syðri-Úlfsstöðum 5,67
6 Rósa Valdimarsdóttir Lás frá Jarðbrú 1 5,50
7 Eyrún Jónasdóttir Örn frá Kálfholti 5,38
8 Elísabet Gísladóttir Kolbrá frá Hrafnsholti 5,25
9 Ámundi Sigurðsson Seifur frá Miklagarði 5,25
10 Hannes Brynjar Sigurgeirson Dama frá Varmalandi 4,92
11 Gunnar Eyjólfsson Þórgnýr frá Oddhóli 4,88
12 Sveinbjörn Bragason Hafalda frá Flagbjarnarholti 4,83
13 Ólöf Guðmundsdóttir Brá frá Gunnarsholti 4,67
14 Kolbrún Grétarsdóttir Hrókur frá Flatatungu 4,42
15 Halldór P. Sigurðsson Marel frá Hvammstanga 4,38
16 Bjarni Sigurðsson Týr frá Miklagarði 4,04
17 Sólveig Þórarinsdóttir Reyr frá Hárlaugsstöðum 2 4,00
18 Elías Árnason Starri frá Syðsta-Ósi 3,88
19 Caroline Jensen Eldey frá Þjóðólfshaga 1 3,83
20 Magnús Ólason Freyja frá Grænhólum 3,79
21 Sverrir Sigurðsson Sjálfur frá Borg 3,58
22 Hannes Sigurjónsson Magnea frá Staðartungu 3,58
23 Bragi Birgisson Kolmuni frá Efri-Gegnishólum 3,54
24 Aníta Rós Róbertsdóttir Mist frá Einhamri 2 3,50
25 Darri Gunnarsson Ísing frá Harðbakka 3,42
26 Elín Deborah Guðmundsdóttir Tónn frá Breiðholti í Flóa 3,38
27 Gunnar Tryggvason Sprettur frá Brimilsvöllum 3,33
28 Erna Jökulsdóttir Myrká frá Lækjarbakka 3,21
29 Valdimar Ómarsson Arna frá Mýrarkoti 3,17
30 Jóhann Albertsson Vinur frá Eyri 2,83
31 Elín Íris Jónasdóttir Dögun frá Austurkoti 2,79
32 Guðmundur Ásgeir Björnsson Gnýr frá Gunnarsholti 2,67
33 Þórdís Sigurðardóttir Hlíf frá Strandarhjáleigu 2,29
34 Jónas Már Hreggviðsson Áróra frá Hrafnsholti 2,13
35 Helga Rósa Pálsdóttir Auðna frá Húsafelli 2 1,83
36 Hrafnhildur B. Arngrímsdó Baltasar frá Haga 1,75
37 Rúnar Freyr Rúnarsson Tign frá Stokkalæk 1,54
38 Orri Arnarson Bera frá Leirubakka 1,38
39 Árni Geir Norðdahl Eyþórsson Svikari frá Litla-Laxholti 1,00
40-41 Patricia Ladina Hobi Hermann frá Litla-Dal 0,63
40-41 Sigurður Jóhann Tyrfingsson Nóadís frá Garðabæ 0,63
42 Ólafur Flosason Orka frá Breiðabólsstað 0,50
43 Sandra Steinþórsdóttir Litla-Ljót frá Litlu-Sandvík 0,29
44 Hrafn Einarsson Lína frá Þjóðólfshaga 1 0,17
45-46 Eyþór Jón Gíslason Blakkur frá Lynghóli 0,00
45-46 Óskar Pétursson Bjartur frá Finnastöðum 0,00

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar