Hestamannafélagið Sleipnir Glæsilegir fjórgangarar á Selfossi

  • 16. maí 2024
  • Fréttir
Keppni í fjórgangi fór fram í dag á WR íþróttamót Sleipnis á Selfossi

Keppt var í fjórgangi V1 og V2 í sex flokkum. Jafnir á toppnum eftir forkeppni í fjórgangi V1 í meistaraflokki eru þeir Hans Þór Hilmarsson á Fáki frá Kaldbak og Teitur Árnason á Aroni frá Þóreyjarnúpi með 7,40 í einkunn. Eftur í ungmennaflokki er Jón Ársæll Bergmann á Halldóru frá Hólaborg með 7,33 í einkunn.

Í fjórgangi V2 í 1. flokki er efst eftir forkeppni Vilborg Smáradóttir á Sigri frá Stóra-Vatnsskarði með 6,97 í einkunn og Soffía Sveinsdóttir á Skuggaprins frá Hamri var efst í 2. flokki.

Einnig var keppt í fjórgangi V2 í unglingaflokki og er það hún Svandís Aitken Sævarsdóttir á Fjöður frá Hrísakoti sem er efst eftir forkeppni með 6,80 í einkunn. Í barnaflokki er Hákon Þór Kristinsson með efstu tvo hestana, Kolvin frá Langholtsparti en þeir hlutu 6,17 í einkunn og Mist frá Litla-Moshvoli en þau hlutu 6,03 í einkunn.

Hér fyrir neðan eru allar niðurstöður dagsins. Mótið heldur áfram á morgun en keppni hefst kl. 9:00 á slaktaumatölti T2 í meistaraflokki. Dagskrá, ráslistar og lifandi niðurstöður eru inn á HorseDay appinu.

Fjórgangur V1

Meistaraflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1-2 Hans Þór Hilmarsson Fákur frá Kaldbak 7,40
1-2 Teitur Árnason Aron frá Þóreyjarnúpi 7,40
3 Ragnhildur Haraldsdóttir Úlfur frá Mosfellsbæ 7,33
4 Bergur Jónsson Ljósálfur frá Syðri-Gegnishólum 7,23
5-6 Þorgeir Ólafsson Auðlind frá Þjórsárbakka 7,20
5-6 Stella Sólveig Pálmarsdóttir Stimpill frá Strandarhöfði 7,20
7 Guðmunda Ellen Sigurðardóttir Flaumur frá Fákshólum 7,17
8 Elin Holst Frami frá Ketilsstöðum 7,10
9-10 Helga Una Björnsdóttir Hátíð frá Efri-Fitjum 7,07
9-10 Arnar Bjarki Sigurðarson Gyðja frá Sunnuhvoli 7,07
11-12 Glódís Rún Sigurðardóttir Tristan frá Stekkhólum 7,03
11-12 Glódís Rún Sigurðardóttir Hugur frá Efri-Þverá 7,03
13 Helga Una Björnsdóttir Bylgja frá Barkarstöðum 6,97
14 Bylgja Gauksdóttir Goði frá Garðabæ 6,87
15 Sara Sigurbjörnsdóttir Dagný frá Austurási 6,80
16-18 Hjörtur Ingi Magnússon Viðar frá Skeiðvöllum 6,77
16-18 Ásmundur Ernir Snorrason Matthías frá Álfhólum 6,77
16-18 Dagbjört Skúladóttir Ástarpungur frá Staðarhúsum 6,77
19-20 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Postuli frá Geitagerði 6,73
19-20 Viðar Ingólfsson Fjölnir frá Hólshúsum 6,73
21 Arnar Bjarki Sigurðarson Logi frá Lerkiholti 6,70
22 Ívar Örn Guðjónsson Þróttur frá Hvammi 6,60
23 Bergrún Ingólfsdóttir Baldur frá Hæli 6,50
24-25 Janneke M. Maria L. Beelenkamp Ævar frá Galtastöðum 6,30
24-25 Viðar Ingólfsson Dagur frá Sumarhóli 6,30
26 Hafþór Hreiðar Birgisson Huldar frá Efri-Hömrum 6,13
27 Eva María Aradóttir Drottning frá Hjarðarholti 6,07
28 Benjamín Sandur Ingólfsson Áki frá Hurðarbaki 0,00

Ungmennaflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Jón Ársæll Bergmann Halldóra frá Hólaborg 7,33
2 Védís Huld Sigurðardóttir Ísak frá Þjórsárbakka 7,13
3 Hekla Rán Hannesdóttir Grímur frá Skógarási 6,90
4 Lilja Dögg Ágústsdóttir Döggin frá Eystra-Fróðholti 6,63
5 Herdís Björg Jóhannsdóttir Snillingur frá Sólheimum 6,60
6-7 Þórey Þula Helgadóttir Hrafna frá Hvammi I 6,53
6-7 Eva Kærnested Styrkur frá Skák 6,53
8 Glódís Líf Gunnarsdóttir Goði frá Ketilsstöðum 6,50
9 Lilja Dögg Ágústsdóttir Hraunar frá Litlu-Sandvík 6,27
10 Guðrún Lilja Rúnarsdóttir Kolgríma frá Morastöðum 5,83
11 Selma Leifsdóttir Eldey frá Mykjunesi 2 5,77
12 Hekla Rán Hannesdóttir Ísberg frá Hákoti 5,53
13 Embla Sól Kjærnested Aska frá Hrísnesi 4,43
14 Védís Huld Sigurðardóttir Glódís frá Litla-Garði 0,00

Fjórgangur V2

1. flokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Vilborg Smáradóttir Sigur frá Stóra-Vatnsskarði 6,97
2 Henna Johanna Sirén Æsa frá Norður-Reykjum I 6,63
3 Arnar Heimir Lárusson Draupnir frá Dimmuborg 6,60
4 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Hrauney frá Flagbjarnarholti 6,57
5 Auður Stefánsdóttir Runni frá Vindási 6,53
6 Elín Árnadóttir Ísabella frá Stangarlæk 1 6,47
7 Gunnhildur Sveinbjarnardó Sigga frá Reykjavík 6,43
8 Eydís Ósk Sævarsdóttir Hrímnir frá Hvammi 2 6,33
9 Saga Steinþórsdóttir Dökkvi frá Álfhólum 6,23
10-11 Sigurbjörg Bára Björnsdóttir Dalblær frá Vorsabæ II 6,13
10-11 Björg Ólafsdóttir Kría frá Klukku 6,13
12 Julian Oliver Titus Juraschek Spá frá Herríðarhóli 6,07
13 Tómas Örn Snorrason Valdís frá Grenstanga 5,97
14 Margrét Halla Hansdóttir Löf Óskaneisti frá Kópavogi 5,93
15 Ásdís Brynja Jónsdóttir Koli frá Efri-Fitjum 5,87
16 Julian Oliver Titus Juraschek Börkur frá Herríðarhóli 5,80
17 Katrín Sigurðardóttir Sjóður frá Skáney 5,77
18 Halldór Þorbjörnsson Toppur frá Miðengi 5,60
19 Jónas Már Hreggviðsson Hrund frá Hrafnsholti 5,53
20 Þórunn Ösp Jónasdóttir Víkingur frá Hrafnsholti 5,40
21 Sigurlín F Arnarsdóttir Jóra frá Herríðarhóli 5,27
22 Hanna Sweeney Blökk frá Kjarri 5,23

2. flokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Soffía Sveinsdóttir Skuggaprins frá Hamri 6,23
2 Þórdís Sigurðardóttir Árvakur frá Minni-Borg 5,77
3 Eyrún Jónasdóttir Baldur frá Kálfholti 5,73
4 Elísabet Sveinsdóttir Aríel frá Skógarkoti 5,70
5-6 Celina Sophie Schneider Kappi frá Vorsabæ II 5,67
5-6 Matthildur María Guðmundsdóttir Glaumur frá Efri-Brúnavöllum I 5,67
7 Guðmundur Árnason Svörður frá Arnarstöðum 5,57
8 Solveig Pálmadóttir Eyvi frá Hvammi III 5,47
9 Nadine Stehle Stakkur frá Jórvík 1 4,73
10 Stefán Bjartur Stefánsson Sæluvíma frá Sauðanesi 4,47
11 Bianca E Treffer Vinur frá Miðdal 4,40

Unglingaflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Svandís Aitken Sævarsdóttir Fjöður frá Hrísakoti 6,80
2 Ragnar Snær Viðarsson Ási frá Hásæti 6,57
3 Elsa Kristín Grétarsdóttir Flygill frá Sólvangi 6,43
4 Snæfríður Ásta Jónasdóttir Liljar frá Varmalandi 6,40
5 Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson Polka frá Tvennu 6,37
6 Kristín Karlsdóttir Kopar frá Klauf 6,23
7 Elísabet Líf Sigvaldadóttir Askja frá Garðabæ 6,17
8 Friðrik Snær Friðriksson Flóki frá Hlíðarbergi 6,10
9-10 Viktor Óli Helgason Hreimur frá Stuðlum 6,07
9-10 Anton Óskar Ólafsson Gosi frá Reykjavík 6,07
11 Kristín María Kristjánsdóttir Askur frá Miðkoti 6,00
12 Bianca Olivia Söderholm Skálmöld frá Skáney 5,90
13 Friðrik Snær Friðriksson Vallá frá Vallanesi 5,87
14 Unnur Rós Ármannsdóttir Ástríkur frá Hvammi 5,77
15-17 María Sigurðardóttir Björt frá Skálabrekku Eystri 5,53
15-17 Rafn Alexander M. Gunnarsson Tinni frá Lækjarbakka 2 5,53
15-17 Ísak Ævarr Steinsson Krafla frá Vetleifsholti 2 5,53
18 Díana Ösp Káradóttir Erla frá Velli II 5,23
19 Tara Lovísa Karlsdóttir Smyrill frá Vorsabæ II 4,87
20 Sigríður Birta Guðmundsdóttir Abel frá Flagbjarnarholti 0,00

Barnaflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Hákon Þór Kristinsson Kolvin frá Langholtsparti 6,17
2 Hákon Þór Kristinsson Mist frá Litla-Moshvoli 6,03
3 Svala Björk Hlynsdóttir Selma frá Auðsholtshjáleigu 5,77
4 Elimar Elvarsson Blær frá Prestsbakka 5,67
5 Hrafnhildur Þráinsdóttir Askja frá Efri-Hömrum 5,00
6 Gabríela Máney Gunnarsdóttir Brella frá Þorlákshöfn 4,97
7 Talía Häsler Axel frá Kjartansstöðum 4,93

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar