Glæsilegir sprettir í skeiðkeppni dagsins í MD Líflands

Sigursteinn Sumarliðason á Krókus frá Dalbæ og Davíð Jónsson á Irpu frá Borgarnesi eru sigurvegarar dagsins í skeiðgreinum Meistaradeildar Líflands.
Sjónvarp allra landsmanna, RÚV, var með beina útsendingu frá keppninni og hér fyrir neðan má sjá upptöku þeirra frá sprettum þeirra Sigursteins og Davíðs ásamt viðtölum.