Glæsilegir sprettir í skeiðkeppni dagsins í MD Líflands

  • 20. mars 2021
  • Sjónvarp Fréttir

Sigursteinn Sumarliðason á Krókus frá Dalbæ og Davíð Jónsson á Irpu frá Borgarnesi eru sigurvegarar dagsins í skeiðgreinum Meistaradeildar Líflands.

Sjónvarp allra landsmanna, RÚV, var með beina útsendingu frá keppninni og hér fyrir neðan má sjá upptöku þeirra frá sprettum þeirra Sigursteins og Davíðs ásamt viðtölum.

 

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar