Gleði efst

  • 4. júní 2014
  • Fréttir
Kynbótasýningin á Mið-Fossum

Kynbótasýningin á Mið-Fossum er í fullum gangi og eru 14 hross komin með fyrstu verðlaun. Sem stendur er Gleði frá Kaldbak efst með 8,43 í aðaleinkunn en Gleði er sex vetra. Sýnandi er Steingrímur Sigurðsson og hlaut Gleði m.a. 9,0 fyrir fótagerð, tölt, skeið og vilja og geðslag. Þetta er töluverð hækkun hjá Gleði milli ára en Gleði var áður með 7,78 í aðaleinkunn. 

Straumur frá Skrúð er næst efstur á sýningunni en efstur af stóðhestunum. Sýnandi er Jakob S. Sigurðsson en Straumur hlaut í aðaleinkunn 8.33 en Straumur hlaut m.a. 9,0 fyrir bak og lend, fótagerð og skeið.

Á Mið-Fossum er búið að sína einn gelding Sóma frá Kálfsstöðum og er hann þriðji efstur sem stendur. Sómi var sýndur af Önnu S. Valdimarsdóttur. Sómi hlaut m.a. 9,0 fyrir fótagerð, hófa, brokk og fegurð í reið. Sómi er með 8,20 í aðaleinkunn og er undan Gaum frá Auðsholtshjáleigu.

Dómaskrá:

Einstaklingssýndir stóðhestar 7 vetra og eldri

IS2006158440 Arður frá Enni
Örmerki: 352098100014222
Litur: 3600 Jarpur/korg- einlitt
Ræktandi: Eindís Kristjánsdóttir, Haraldur Þór Jóhannsson
Eigandi: Sara Lind Ólafsdóttir
F.: IS2001187053 Gaumur frá Auðsholtshjáleigu
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1985225005 Hildur frá Garðabæ
M.: IS1984258440 Nótt frá Enni
Mf.: IS1980158450 Þytur frá Enni
Mm.: IS1974258444 Glóð frá Enni
Mál (cm): 136 – 126 – 131 – 60 – 141 – 35 – 46 – 41 – 6,2 – 29,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 7,5 – 8,0 – 8,5 = 8,04
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 6,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 = 8,05
Aðaleinkunn: 8,05
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Jakob Svavar Sigurðsson

IS2006184324 Friður frá Búlandi
Örmerki: 352098100012132
Litur: 3300 Jarpur/botnu- einlitt
Ræktandi: Guðný Halla Gunnlaugsdóttir
Eigandi: Guðný Halla Gunnlaugsdóttir
F.: IS2001187015 Dalvar frá Auðsholtshjáleigu
Ff.: IS1994158700 Keilir frá Miðsitju
Fm.: IS1992225504 Gylling frá Hafnarfirði
M.: IS1996265121 Kengála (Sveifla) frá Brattavöllum
Mf.: IS1984165010 Baldur frá Bakka
Mm.: IS1982257119 Dröfn frá Glæsibæ
Mál (cm): 140 – 127 – 133 – 62 – 141 – 39 – 47 – 42 – 6,3 – 29,5 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,5
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 = 8,17
Hæfileikar: 8,0 – 7,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 = 7,92
Aðaleinkunn: 8,02
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Ævar Örn Guðjónsson

Einstaklingssýndir stóðhestar 6 vetra

IS2008135849 Straumur frá Skrúð
Örmerki: 968000005399046
Litur: 1551 Rauður/milli- blesótt glófext
Ræktandi: Jakob Svavar Sigurðsson, Sigfús Kristinn Jónsson
Eigandi: Jakob Svavar Sigurðsson
F.: IS2002136610 Glotti frá Sveinatungu
Ff.: IS1988165895 Gustur frá Hóli
Fm.: IS1990236610 Sonnetta frá Sveinatungu
M.: IS1997235847 Sandra frá Skrúð
Mf.: IS1987187700 Oddur frá Selfossi
Mm.: IS1976235004 Geirs-Brúnka frá Vilmundarstöðum
Mál (cm): 141 – 129 – 136 – 64 – 140 – 37 – 47 – 43 – 6,6 – 30,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,2 – V.a.: 9,1
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 9,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 = 8,24
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,0 = 8,38
Aðaleinkunn: 8,33
Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Jakob Svavar Sigurðsson

IS2008184157 Smyrill frá Skálakoti
Örmerki: 352098100022401
Litur: 3520 Jarpur/milli- stjörnótt
Ræktandi: Þorgerður Jóna Guðmundsdóttir
Eigandi: Þorgerður Jóna Guðmundsdóttir
F.: IS2001187041 Þröstur frá Hvammi
Ff.: IS1989184551 Þorri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1985287026 Löpp frá Hvammi
M.: IS1988284158 Syrpa frá Skálakoti
Mf.: IS1976177330 Sproti frá Stórulág
Mm.: IS1982284158 Rut frá Holti
Mál (cm): 141 – 129 – 135 – 62 – 143 – 38 – 47 – 44 – 6,3 – 29,5 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 9,1 – V.a.: 8,3
Sköpulag: 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 7,0 – 8,0 – 8,5 = 8,04
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 5,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 = 7,81
Aðaleinkunn: 7,90
Hægt tölt: 9,0      Hægt stökk: 8,5
Sýnandi: Jakob Svavar Sigurðsson

IS2008184958 Glóstjarni frá Efri-Þverá
Örmerki: 968000004773327
Litur: 1520 Rauður/milli- stjörnótt
Ræktandi: Kristjón Benediktsson
Eigandi: Hörður Harðarson
F.: IS2000184814 Eldjárn frá Tjaldhólum
Ff.: IS1991157345 Hugi frá Hafsteinsstöðum
Fm.: IS1983276001 Hera frá Jaðri
M.: IS2000287592 Glódís frá Litlu-Sandvík
Mf.: IS1991187590 Glæsir frá Litlu-Sandvík
Mm.: IS1983287590 Hind frá Litlu-Sandvík
Mál (cm): 145 – 136 – 139 – 65 – 146 – 38 – 47 – 45 – 6,8 – 30,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 
Sköpulag: 7,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 7,5 – 8,5 – 9,0 = 8,19
Hæfileikar: 
Aðaleinkunn: 
Hægt tölt:       Hægt stökk: 
Sýnandi: 

Einstaklingssýndir stóðhestar 5 vetra

IS2009156820 Sváfnir frá Geitaskarði
Örmerki: 968000005420253, 352098100047623
Litur: 6520 Bleikur/fífil/kolóttur stjörnótt
Ræktandi: Sigurður Örn Ágústsson, Sigurður Örn E. Levy
Eigandi: Sigurður Örn Ágústsson, Sigurður Örn E. Levy
F.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Ff.: IS1990157003 Galsi frá Sauðárkróki
Fm.: IS1991286414 Jónína frá Hala
M.: IS1993236521 Bylgja frá Svignaskarði
Mf.: IS1987157204 Kolbeinn frá Vallanesi
Mm.: IS1972236530 Kjöng frá Svignaskarði
Mál (cm): 148 – 135 – 140 – 65 – 148 – 49 – 50 – 45 – 6,7 – 30,5 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 9,0
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 = 8,34
Hæfileikar: 8,5 – 7,5 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 6,5 = 7,95
Aðaleinkunn: 8,11
Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Tryggvi Björnsson

IS2009101370 Besti frá Upphafi
Örmerki: 968000005599898
Litur: 4500 Leirljós/milli- einlitt
Ræktandi: Hjálmar Þór Aadnegard
Eigandi: Hjálmar Þór Aadnegard
F.: IS1998137637 Akkur frá Brautarholti
Ff.: IS1990157003 Galsi frá Sauðárkróki
Fm.: IS1988258705 Askja frá Miðsitju
M.: IS1986256481 Ræsa frá Blönduósi
Mf.: IS1971125190 Júpiter frá Reykjum
Mm.: IS19ZZ256407 Fiðla frá Blönduósi
Mál (cm): 141 – 132 – 135 – 64 – 143 – 38 – 48 – 41 – 6,5 – 30,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,6 – V.a.: 7,8
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 7,0 – 7,5 – 9,0 – 8,0 = 8,14
Hæfileikar: 8,0 – 7,0 – 9,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 = 8,04
Aðaleinkunn: 8,08
Hægt tölt: 7,5      Hægt stökk: 7,0
Sýnandi: Tryggvi Björnsson

IS2009184874 Darri frá Hjarðartúni
Örmerki: 352206000063016
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Óskar Eyjólfsson
Eigandi: Hjarðartún ehf
F.: IS2003188470 Hnokki frá Fellskoti
Ff.: IS1990188176 Hrynjandi frá Hrepphólum
Fm.: IS1994288471 Hnota frá Fellskoti
M.: IS2001225421 Dögg frá Breiðholti, Gbr.
Mf.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1993266200 Hrund frá Torfunesi
Mál (cm): 146 – 135 – 140 – 63 – 144 – 37 – 47 – 43 – 6,7 – 30,5 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 9,3 – V.a.: 8,6
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 7,0 – 8,0 – 7,0 = 8,11
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 5,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 6,5 = 7,78
Aðaleinkunn: 7,91
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 8,5
Sýnandi: Jón Páll Sveinsson

IS2009135783 Miðill frá Kistufelli
Örmerki: 956000002789418
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Ræktandi: Tómas Árnason
Eigandi: Tómas Árnason
F.: IS2005137959 Hlynur frá Haukatungu Syðri 1
Ff.: IS1988165895 Gustur frá Hóli
Fm.: IS1990237959 Kolfinna frá Haukatungu Syðri 1
M.: IS1989235795 Brá frá Kistufelli
Mf.: IS1984151101 Stígandi frá Sauðárkróki
Mm.: IS19AA235177 Jörp frá Kistufelli
Mál (cm): 144 – 133 – 140 – 64 – 143 – 38 – 47 – 41 – 6,8 – 30,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,4
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 7,5 – 7,5 – 8,5 = 8,09
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 5,5 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 8,5 = 7,61
Aðaleinkunn: 7,80
Hægt tölt: 5,0      Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Björn Haukur Einarsson

IS2009101237 Sjáandi frá Goðhamri
Örmerki: 352206000062630
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Guðmar Þór Pétursson
Eigandi: Guðmar Þór Pétursson
F.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Ff.: IS1982151001 Otur frá Sauðárkróki
Fm.: IS1983284555 Dama frá Þúfu í Landeyjum
M.: IS1996258700 Skyggna frá Miðsitju
Mf.: IS1968157460 Hrafn frá Holtsmúla
Mm.: IS1977257141 Krafla frá Sauðárkróki
Mál (cm): 144 – 132 – 138 – 62 – 146 – 37 – 49 – 42 – 7,1 – 32,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 8,1 – V.a.: 8,3
Sköpulag: 7,5 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 9,0 – 8,0 = 8,16
Hæfileikar: 
Aðaleinkunn: 
Hægt tölt:       Hægt stökk: 
Sýnandi: Guðmar Þór Pétursson

Einstaklingssýndir stóðhestar 4 vetra

IS2010156416 Akur frá Kagaðarhóli
Örmerki: 352206000072071
Litur: 4200 Leirljós/Hvítur/ljós- einlitt
Ræktandi: Guðrún J. Stefánsdóttir, Víkingur Þór Gunnarsson
Eigandi: Guðrún J. Stefánsdóttir, Víkingur Þór Gunnarsson
F.: IS2001137637 Arður frá Brautarholti
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1988258705 Askja frá Miðsitju
M.: IS1998257040 Dalla frá Ási I
Mf.: IS1987187700 Oddur frá Selfossi
Mm.: IS1976257040 Vaka frá Ási I
Mál (cm): 144 – 134 – 140 – 65 – 145 – 38 – 49 – 44 – 6,8 – 32,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 9,0
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 7,0 – 8,0 – 9,0 – 8,5 = 8,08
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 = 8,18
Aðaleinkunn: 8,14
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Agnar Þór Magnússon

IS2010156499 Bragur frá Blönduósi
Frostmerki: TB
Örmerki: 352098100032771
Litur: 6600 Bleikur/álóttur einlitt
Ræktandi: Jón Björnsson, Tryggvi Björnsson
Eigandi: Tryggvi Björnsson
F.: IS2000125300 Bragi frá Kópavogi
Ff.: IS1986186020 Geysir frá Gerðum
Fm.: IS1983210001 Álfadís frá Kópavogi
M.: IS2003255062 Samba frá Miðhópi
Mf.: IS1989165520 Óður frá Brún
Mm.: IS1994265810 Þrenna frá Þverá, Skíðadal
Mál (cm): 135 – 128 – 134 – 60 – 137 – 37 – 46 – 40 – 6,0 – 28,5 – 16,5
Hófa mál: V.fr.: 8,3 – V.a.: 8,1
Sköpulag: 7,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 = 8,00
Hæfileikar: 7,5 – 7,5 – 5,0 – 7,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 = 7,15
Aðaleinkunn: 7,49
Hægt tölt: 7,0      Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Sigurjón Örn Björnsson

IS2010135064 Eldur frá Einhamri 2
Örmerki: 352097800006946
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Ræktandi: Hjörleifur Jónsson, Sif Ólafsdóttir
Eigandi: Hjörleifur Jónsson, Sif Ólafsdóttir
F.: IS2003186295 Mídas frá Kaldbak
Ff.: IS1998187054 Gári frá Auðsholtshjáleigu
Fm.: IS1997286295 Vænting frá Kaldbak
M.: IS1998237500 Freyja frá Litla-Kambi
Mf.: IS1992188801 Hamur frá Þóroddsstöðum
Mm.: IS1978235895 Bylgja frá Sturlureykjum 2
Mál (cm): 150 – 137 – 142 – 66 – 145 – 38 – 47 – 41 – 6,9 – 31,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,4 – V.a.: 8,3
Sköpulag: 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 9,0 – 7,0 – 9,0 – 9,5 = 8,41
Hæfileikar: 
Aðaleinkunn: 
Hægt tölt:       Hægt stökk: 
Sýnandi: Sigurður Sigurðarson

IS2010155900 Herjann frá Syðri-Völlum
Örmerki: 352206000071704
Litur: 1520 Rauður/milli- stjörnótt
Ræktandi: Ingunn Reynisdóttir
Eigandi: Ingunn Reynisdóttir
F.: IS2005156292 Dofri frá Steinnesi
Ff.: IS2000187051 Gígjar frá Auðsholtshjáleigu
Fm.: IS1999256298 Dáð frá Steinnesi
M.: IS1989235951 Venus frá Sigmundarstöðum
Mf.: IS1985157400 Mökkur frá Varmalæk
Mm.: IS1977235950 Hvika frá Sigmundarstöðum
Mál (cm): 146 – 138 – 144 – 65 – 151 – 38 – 48 – 43 – 6,7 – 31,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,0 – 8,5 – 7,0 = 8,13
Hæfileikar: 
Aðaleinkunn: 
Hægt tölt:       Hægt stökk: 
Sýnandi: Pálmi Geir Ríkharðsson

IS2010135328 Þróttur frá Akrakoti
Örmerki: 352098100027939
Litur: 6600 Bleikur/álóttur einlitt
Ræktandi: Ellert Björnsson
Eigandi: Ellert Björnsson
F.: IS2001187053 Gaumur frá Auðsholtshjáleigu
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1985225005 Hildur frá Garðabæ
M.: IS2001235328 Þeysa frá Akrakoti
Mf.: IS1994158700 Keilir frá Miðsitju
Mm.: IS1990235027 Þyrnirós frá Akranesi
Mál (cm): 144 – 135 – 137 – 63 – 145 – 36 – 48 – 41 – 6,7 – 30,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 7,5 – 8,0 – 7,5 = 8,05
Hæfileikar: 
Aðaleinkunn: 
Hægt tölt:       Hægt stökk: 
Sýnandi: Agnar Þór Magnússon

IS2010187792 Draumur frá Hraunholti
Örmerki: 352098100028387
Litur: 6420 Bleikur/fífil- stjörnótt
Ræktandi: Þorkell Traustason
Eigandi: Þorkell Traustason
F.: IS2003181962 Ómur frá Kvistum
Ff.: IS1995184651 Víglundur frá Vestra-Fíflholti
Fm.: IS1997287042 Orka frá Hvammi
M.: IS1994255310 Hetja frá Hörgshóli
Mf.: IS1990155313 Kappi frá Hörgshóli
Mm.: IS19AC255397 Mósa frá Hörgshóli
Mál (cm): 141 – 131 – 137 – 65 – 143 – 37 – 47 – 43 – 6,4 – 30,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,0 – V.a.: 8,3
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 7,0 – 7,0 – 8,0 – 7,5 = 8,01
Hæfileikar: 
Aðaleinkunn: 
Hægt tölt:       Hægt stökk: 
Sýnandi: Guðmar Þór Pétursson

Einstaklingssýndar hryssur 7 vetra og eldri

IS2006255410 Karmen frá Grafarkoti
Örmerki: 352098100012507
Litur: 1510 Rauður/milli- skjótt
Ræktandi: Herdís Einarsdóttir, Indriði Karlsson
Eigandi: Sigurður Örn Ágústsson
F.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1996287660 Álfadís frá Selfossi
M.: IS1987255412 Klassík frá Grafarkoti
Mf.: IS1982151001 Otur frá Sauðárkróki
Mm.: IS1974225180 Röst frá Mosfellsbæ
Mál (cm): 139 – 130 – 137 – 63 – 141 – 27,5 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,4 – V.a.: 7,2
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 7,0 – 8,0 – 7,0 = 8,09
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 7,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 = 8,15
Aðaleinkunn: 8,13
Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 7,0
Sýnandi: Tryggvi Björnsson

IS2007281597 Blökk frá Þingholti
Örmerki: 352206000031434
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Jón Birgisson Olsen
Eigandi: Anna Sigríður Valdimarsdóttir, Jón Birgisson Olsen
F.: IS1995186691 Suðri frá Holtsmúla 1
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1984286699 Skálm frá Köldukinn
M.: IS1997282820 Solka frá Galtastöðum
Mf.: IS1989188560 Kolskeggur frá Kjarnholtum I
Mm.: IS1990287318 Agnes frá Litlu-Reykjum
Mál (cm): 144 – 135 – 141 – 67 – 145 – 29,5 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 7,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 7,5 = 8,00
Hæfileikar: 8,0 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 = 8,10
Aðaleinkunn: 8,06
Hægt tölt: 5,0      Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Anna Sigríður Valdimarsdóttir

IS2007256455 Kjarnorka frá Blönduósi
Frostmerki: 7H455
Örmerki: 352206000038590
Litur: 0120 Grár/rauður stjörnótt
Ræktandi: Eyjólfur Guðmundsson
Eigandi: Eyjólfur Guðmundsson, Sigríður Grímsdóttir
F.: IS2000181814 Kjarni frá Þjóðólfshaga 1
Ff.: IS1990184730 Andvari frá Ey I
Fm.: IS1987258785 Kringla frá Kringlumýri
M.: IS1996256455 Blökk frá Blönduósi
Mf.: IS1992156455 Skorri frá Blönduósi
Mm.: IS1977256006 Snekkja frá Brún
Mál (cm): 144 – 135 – 138 – 66 – 144 – 27,5 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,7 – V.a.: 8,1
Sköpulag: 8,5 – 9,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,0 – 8,0 – 6,0 = 8,23
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 7,0 = 7,89
Aðaleinkunn: 8,03
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Tryggvi Björnsson

IS2007282570 Helga-Ósk frá Ragnheiðarstöðum
Örmerki: 352206000034141
Litur: 3700 Jarpur/dökk- einlitt
Ræktandi: Helgi Jón Harðarson
Eigandi: Glódís Helgadóttir
F.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Ff.: IS1982151001 Otur frá Sauðárkróki
Fm.: IS1983284555 Dama frá Þúfu í Landeyjum
M.: IS1997258874 Hending frá Úlfsstöðum
Mf.: IS1991138001 Jarl frá Búðardal
Mm.: IS1990258875 Harka frá Úlfsstöðum
Mál (cm): 140 – 131 – 137 – 64 – 141 – 27,5 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,4 – V.a.: 7,4
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,0 = 7,93
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 5,0 – 9,0 – 9,0 – 9,0 – 7,0 = 8,01
Aðaleinkunn: 7,98
Hægt tölt: 9,5      Hægt stökk: 9,0
Sýnandi: Jakob Svavar Sigurðsson

IS2006265890 Katla frá Kommu
Örmerki: 968000004220537
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Vilberg Jónsson
Eigandi: The Carol Downs Living Trust
F.: IS1999166214 Blær frá Torfunesi
Ff.: IS1993187449 Markús frá Langholtsparti
Fm.: IS1991266201 Bylgja frá Torfunesi
M.: IS1992265890 Kjarnorka frá Kommu
Mf.: IS1988165960 Mósi frá Uppsölum
Mm.: IS1981265960 Kolla frá Uppsölum
Mál (cm): 142 – 131 – 138 – 64 – 142 – 28,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 7,8 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 = 7,98
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 = 7,95
Aðaleinkunn: 7,96
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Guðmar Þór Pétursson

IS2007287476 Kátína frá Gafli
Örmerki: 352206000041994
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Dagný Egilsdóttir, Magnús Kristinsson
Eigandi: Dagný Egilsdóttir, Magnús Kristinsson
F.: IS1997186183 Sær frá Bakkakoti
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1983286036 Sæla frá Gerðum
M.: IS2000257314 Tinna frá Glæsibæ
Mf.: IS1992157301 Hegri frá Glæsibæ
Mm.: IS1983257014 Spenna frá Glæsibæ
Mál (cm): 142 – 131 – 135 – 65 – 145 – 27,5 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 9,3 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 7,5 – 7,0 – 8,0 – 7,0 = 7,68
Hæfileikar: 8,0 – 7,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 = 8,01
Aðaleinkunn: 7,88
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Ævar Örn Guðjónsson

IS2007282572 Bjartey frá Ragnheiðarstöðum
Örmerki: 352206000043504
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Ræktandi: Helgi Jón Harðarson
Eigandi: Helgi Jón Harðarson
F.: IS2001137637 Arður frá Brautarholti
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1988258705 Askja frá Miðsitju
M.: IS1995276178 Birna 95 frá Ketilsstöðum
Mf.: IS1989176289 Kjarkur frá Egilsstaðabæ
Mm.: IS1980276175 Brynja frá Ketilsstöðum
Mál (cm): 140 – 130 – 137 – 65 – 143 – 28,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,1 – V.a.: 7,0
Sköpulag: 7,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 7,5 – 7,5 – 8,0 – 7,5 = 7,76
Hæfileikar: 7,5 – 7,0 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 7,5 – 7,0 = 7,65
Aðaleinkunn: 7,69
Hægt tölt: 7,5      Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Jakob Svavar Sigurðsson

IS2003256292 Staka frá Steinnesi
Örmerki: 968000001786386
Litur: 1520 Rauður/milli- stjörnótt
Ræktandi: Jósef Magnússon
Eigandi: Jósef Magnússon, Salka ehf
F.: IS1999187336 Topar frá Kjartansstöðum
Ff.: IS1989165520 Óður frá Brún
Fm.: IS1974286107 Terna frá Kirkjubæ
M.: IS1991256289 Brana frá Steinnesi
Mf.: IS1984165012 Hektor frá Akureyri
Mm.: IS1977256289 Dökka-Stjarna frá Steinnesi
Mál (cm): 141 – 133 – 139 – 64 – 143 – 27,5 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 9,0 – 7,5 – 8,5 – 7,0 – 8,0 – 7,5 = 7,96
Hæfileikar: 
Aðaleinkunn: 
Hægt tölt:       Hægt stökk: 
Sýnandi: Tryggvi Björnsson

IS2007235678 Þyrla frá Eyri
Örmerki: 968000003931359
Litur: 8300 Vindóttur/jarp- einlitt
Ræktandi: Hrossaræktarbúið Eyri ehf
Eigandi: Eline Manon Schrijver, Jón Gíslason
F.: IS2001135613 Glymur frá Innri-Skeljabrekku
Ff.: IS1998135614 Gaukur frá Innri-Skeljabrekku
Fm.: IS1991236230 Þyrla frá Norðtungu
M.: IS1995258626 Kolbrá frá Flugumýri II
Mf.: IS1988176100 Svartur frá Unalæk
Mm.: IS1986286300 Kolskör frá Gunnarsholti
Mál (cm): 140 – 132 – 137 – 65 – 144 – 27,5 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 
Sköpulag: 7,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 7,0 = 7,85
Hæfileikar: 
Aðaleinkunn: 
Hægt tölt:       Hægt stökk: 
Sýnandi: Tryggvi Björnsson

Einstaklingssýndar hryssur 6 vetra

IS2008286298 Gleði frá Kaldbak
Örmerki: 352206000033804
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Sigmundur Jóhannesson
Eigandi: Guðmunda Kristjánsdóttir, Sigmundur Jóhannesson
F.: IS1999166214 Blær frá Torfunesi
Ff.: IS1993187449 Markús frá Langholtsparti
Fm.: IS1991266201 Bylgja frá Torfunesi
M.: IS2000286296 Bending frá Kaldbak
Mf.: IS1995188322 Jöfur frá Syðra-Langholti
Mm.: IS1997286295 Vænting frá Kaldbak
Mál (cm): 139 – 130 – 138 – 63 – 140 – 28,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,2 – V.a.: 7,6
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 7,5 – 8,0 – 7,5 = 8,09
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 7,0 = 8,65
Aðaleinkunn: 8,43
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Steingrímur Sigurðsson

IS2008235617 Auður frá Neðri-Hrepp
Örmerki: 352206000075354
Litur: 3400 Jarpur/rauð- einlitt
Ræktandi: Björn Haukur Einarsson
Eigandi: Arndís Sveinsdóttir, Ásmundur Gylfason, Hestakostur ehf
F.: IS1999135519 Aðall frá Nýjabæ
Ff.: IS1979125040 Adam frá Meðalfelli
Fm.: IS1990235513 Furða frá Nýjabæ
M.: IS1997235616 Gletta frá Neðri-Hrepp
Mf.: IS1988165895 Gustur frá Hóli
Mm.: IS1989238760 Vaka frá Kleifum
Mál (cm): 143 – 132 – 139 – 65 – 146 – 29,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,3 – V.a.: 7,8
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 = 8,13
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 = 8,20
Aðaleinkunn: 8,17
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Björn Haukur Einarsson

IS2008286732 Gjálp frá Vöðlum
Örmerki: 352098100014980
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Ræktandi: Margrét Lilja Margeirsdóttir
Eigandi: Ástríður Lilja Guðjónsdóttir, Margrét Lilja Margeirsdóttir
F.: IS1998187054 Gári frá Auðsholtshjáleigu
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1987288802 Limra frá Laugarvatni
M.: IS1996235714 Dimma frá Oddsstöðum I
Mf.: IS1985186005 Piltur frá Sperðli
Mm.: IS1987235714 Njóla frá Oddsstöðum I
Mál (cm): 140 – 130 – 140 – 61 – 143 – 28,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,7 – V.a.: 8,1
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,0 = 8,09
Hæfileikar: 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 8,0 = 7,93
Aðaleinkunn: 7,99
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Björn Haukur Einarsson

IS2008265891 Unnur frá Kommu
Örmerki: 352206000042205
Litur: 0200 Grár/brúnn einlitt
Ræktandi: Vilberg Jónsson
Eigandi: Gangráður ehf, Tryggvi Björnsson
F.: IS1993187449 Markús frá Langholtsparti
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1983287052 Von frá Bjarnastöðum
M.: IS1995265892 Ugla frá Kommu
Mf.: IS1988165525 Höldur frá Brún
Mm.: IS1989265978 Salka frá Klauf
Mál (cm): 138 – 130 – 136 – 64 – 143 – 27,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,1
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 = 8,14
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 5,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 = 7,81
Aðaleinkunn: 7,95
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Sigurjón Örn Björnsson

IS2008256111 Vigur frá Hofi
Örmerki: 352098100021007
Litur: 2100 Brúnn/gló- einlitt
Ræktandi: Eline Manon Schrijver, Jón Gíslason
Eigandi: Ásdís Brynja Jónsdóttir
F.: IS1996181791 Geisli frá Sælukoti
Ff.: IS1988188239 Gustur frá Grund
Fm.: IS1986258162 Dafna frá Hólkoti
M.: IS1997256113 Varpa frá Hofi
Mf.: IS1990184419 Víkingur frá Voðmúlastöðum
Mm.: IS1982256003 Þota frá Hvammi 2
Mál (cm): 141 – 135 – 140 – 63 – 144 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,1
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 6,5 = 7,96
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 7,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 = 7,92
Aðaleinkunn: 7,94
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Tryggvi Björnsson

IS2008255061 Snælda frá Miðhópi
Frostmerki: M
Örmerki: 352206000064456
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Ræktandi: Elín Kristín Guðmundsdóttir
Eigandi: Elín Kristín Guðmundsdóttir
F.: IS1998137637 Akkur frá Brautarholti
Ff.: IS1990157003 Galsi frá Sauðárkróki
Fm.: IS1988258705 Askja frá Miðsitju
M.: IS1994265810 Þrenna frá Þverá, Skíðadal
Mf.: IS1984157014 Prúður frá Neðra-Ási II
Mm.: IS1980265800 Elding frá Þverá, Skíðadal
Mál (cm): 139 – 128 – 138 – 63 – 142 – 28,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 6,5 – 8,5 – 9,0 = 8,09
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 5,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 = 7,76
Aðaleinkunn: 7,89
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Tryggvi Björnsson

IS2008238944 Katla frá Blönduhlíð
Örmerki: 968000005136353
Litur: 1700 Rauður/sót- einlitt
Ræktandi: Ásgeir Salberg Jónsson
Eigandi: Ásgeir Salberg Jónsson
F.: IS2001135613 Glymur frá Innri-Skeljabrekku
Ff.: IS1998135614 Gaukur frá Innri-Skeljabrekku
Fm.: IS1991236230 Þyrla frá Norðtungu
M.: IS1994238267 Vænting frá Kringlu
Mf.: IS1989138266 Vindur (Gullfaxi) frá Kringlu
Mm.: IS19AB238094 Brana frá Saursstöðum
Mál (cm): 136 – 128 – 133 – 64 – 144 – 27,5 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 7,2
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 7,5 – 7,5 – 8,0 – 7,5 – 9,0 – 8,5 = 8,09
Hæfileikar: 8,0 – 7,5 – 7,5 – 7,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 = 7,73
Aðaleinkunn: 7,88
Hægt tölt: 7,5      Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Agnar Þór Magnússon

IS2008236588 Hervör frá Skjólbrekku
Örmerki: 352206000063592
Litur: 2100 Brúnn/gló- einlitt
Ræktandi: Sigursteinn Sigursteinsson
Eigandi: Sigursteinn Sigursteinsson
F.: IS1994184553 Sveinn-Hervar frá Þúfu í Landeyjum
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1982284551 Rák frá Þúfu í Landeyjum
M.: IS1990236588 Dagrún frá Skjólbrekku
Mf.: IS1984187003 Dagur frá Kjarnholtum I
Mm.: IS1974258519 Jörp frá Vatnsleysu
Mál (cm): 139 – 131 – 137 – 64 – 142 – 28,5 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,6 – V.a.: 7,9
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 7,0 – 8,0 – 7,5 = 8,11
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 5,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 7,0 = 7,55
Aðaleinkunn: 7,78
Hægt tölt: 7,5      Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Helgi Eyjólfsson

IS2008256499 Dama frá Blönduósi
Örmerki: 352206000043418
Litur: 1720 Rauður/sót- stjörnótt
Ræktandi: Ásgeir Blöndal, Tryggvi Björnsson
Eigandi: Gangráður ehf, Tryggvi Björnsson
F.: IS1998187054 Gári frá Auðsholtshjáleigu
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1987288802 Limra frá Laugarvatni
M.: IS1992258009 Dimma frá Sigríðarstöðum
Mf.: IS1988158001 Leiri (Hvítingur) frá Sigríðarstöðum
Mm.: IS1986258001 Hrafnaklukka frá Sigríðarstöðum
Mál (cm): 139 – 127 – 137 – 63 – 139 – 26,5 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,2 – V.a.: 8,7
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 = 8,29
Hæfileikar: 8,0 – 7,5 – 5,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 6,0 = 7,34
Aðaleinkunn: 7,72
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Sigurjón Örn Björnsson

IS2008288397 Gugga frá Syðra-Langholti
Örmerki: 352206000057075
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Ræktandi: Sigmundur Jóhannesson
Eigandi: Sigmundur Jóhannesson
F.: IS2003186295 Mídas frá Kaldbak
Ff.: IS1998187054 Gári frá Auðsholtshjáleigu
Fm.: IS1997286295 Vænting frá Kaldbak
M.: IS1995288315 Glóð frá Miðfelli 5
Mf.: IS1988188239 Gustur frá Grund
Mm.: IS1982288450 Kvika frá Miðfelli 5
Mál (cm): 139 – 131 – 138 – 61 – 143 – 28,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,5 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 7,0 = 7,93
Hæfileikar: 7,5 – 8,0 – 7,0 – 7,0 – 8,0 – 8,0 – 6,0 = 7,50
Aðaleinkunn: 7,67
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Steingrímur Sigurðsson

IS2008225558 Urður frá Hafnarfirði
Örmerki: 352206000064250
Litur: 1551 Rauður/milli- blesótt glófext
Ræktandi: Bryndís Einarsdóttir, Einar Þór Jóhannsson
Eigandi: Arnar Bjarnason, Berglind Karlsdóttir, Bryndís Einarsdóttir, Einar Þór Jóhannsson
F.: IS2000135815 Sólon frá Skáney
Ff.: IS1995157001 Spegill frá Sauðárkróki
Fm.: IS1993235810 Nútíð frá Skáney
M.: IS1987288830 Mist frá Laugarvatni
Mf.: IS1982187035 Angi frá Laugarvatni
Mm.: IS1979258519 Storð frá Vatnsleysu
Mál (cm): 141 – 133 – 138 – 67 – 142 – 28,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 8,3
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 7,0 – 8,0 – 9,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 = 8,17
Hæfileikar: 
Aðaleinkunn: 
Hægt tölt:       Hægt stökk: 
Sýnandi: Agnar Þór Magnússon

IS2008235031 Rán frá Ytra-Hólmi II
Örmerki: 968000005609695
Litur: 4200 Leirljós/Hvítur/ljós- einlitt
Ræktandi: Anton Guðjón Ottesen
Eigandi: Anton Guðjón Ottesen
F.: IS2004136409 Alur frá Lundum II
Ff.: IS1981187020 Kolfinnur frá Kjarnholtum I
Fm.: IS1995236220 Auðna frá Höfða
M.: IS1996235028 Nasa frá Ytra-Hólmi II
Mf.: IS19AC180149 Lúkas frá Hemlu I
Mm.: 
Mál (cm): 142 – 132 – 137 – 67 – 143 – 27,5 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 7,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 = 7,96
Hæfileikar: 
Aðaleinkunn: 
Hægt tölt:       Hægt stökk: 
Sýnandi: Benedikt Þór Kristjánsson

IS2008237900 Snekkja frá Hallkelsstaðahlíð
Örmerki: 352206000043522
Litur: 3400 Jarpur/rauð- einlitt
Ræktandi: Guðmundur Margeir Skúlason
Eigandi: Guðmundur Margeir Skúlason
F.: IS2002136610 Glotti frá Sveinatungu
Ff.: IS1988165895 Gustur frá Hóli
Fm.: IS1990236610 Sonnetta frá Sveinatungu
M.: IS2000237900 Skúta frá Hallkelsstaðahlíð
Mf.: IS1993186930 Adam frá Ásmundarstöðum
Mm.: IS1983237915 Trilla frá Hallkelsstaðahlíð
Mál (cm): 140 – 132 – 135 – 64 – 141 – 27,5 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 
Sköpulag: 8,5 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 7,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 = 7,94
Hæfileikar: 
Aðaleinkunn: 
Hægt tölt:       Hægt stökk: 
Sýnandi: Jakob Svavar Sigurðsson

Einstaklingssýndar hryssur 5 vetra

IS2009235544 Sif frá Syðstu-Fossum
Örmerki: 956000002114841
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Unnsteinn Snorri Snorrason
Eigandi: Unnsteinn Snorri Snorrason
F.: IS2003156956 Kvistur frá Skagaströnd
Ff.: IS1995135993 Hróður frá Refsstöðum
Fm.: IS1989235050 Sunna frá Akranesi
M.: IS2002235544 Víðátta frá Syðstu-Fossum
Mf.: IS1993156910 Smári frá Skagaströnd
Mm.: IS1989235546 Víoletta frá Syðstu-Fossum
Mál (cm): 144 – 134 – 140 – 61 – 148 – 28,5 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 7,8 – V.a.: 7,7
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 7,5 – 8,0 – 7,5 = 8,09
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 = 8,27
Aðaleinkunn: 8,20
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Björn Haukur Einarsson

IS2009256297 Sigyn frá Steinnesi
Örmerki: 352098100023666
Litur: 5200 Moldóttur/ljós- einlitt
Ræktandi: Magnús Jósefsson
Eigandi: Magnús Jósefsson
F.: IS2002155250 Kraftur frá Efri-Þverá
Ff.: IS1981187020 Kolfinnur frá Kjarnholtum I
Fm.: IS1989225350 Drótt frá Kópavogi
M.: IS2001256290 Silja frá Steinnesi
Mf.: IS1993187336 Tývar frá Kjartansstöðum
Mm.: IS1992256470 Sif frá Blönduósi
Mál (cm): 141 – 132 – 138 – 64 – 143 – 28,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 9,3 – V.a.: 8,1
Sköpulag: 8,0 – 9,0 – 7,5 – 8,5 – 7,5 – 7,5 – 7,5 – 8,0 = 8,12
Hæfileikar: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 7,0 = 8,12
Aðaleinkunn: 8,12
Hægt tölt: 7,0      Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Agnar Þór Magnússon

IS2009282316 Júlía frá Hamarsey
Örmerki: 352206000068948
Litur: 6440 Bleikur/fífil- tvístjörnótt
Ræktandi: Hannes Sigurjónsson, Inga Cristina Campos
Eigandi: Hrossaræktarbúið Hamarsey
F.: IS2002136409 Auður frá Lundum II
Ff.: IS1995125270 Gauti frá Reykjavík
Fm.: IS1995236220 Auðna frá Höfða
M.: IS1989287033 Hviða frá Ingólfshvoli
Mf.: IS1982187035 Angi frá Laugarvatni
Mm.: IS1981286006 Gola frá Gerðum
Mál (cm): 142 – 132 – 138 – 65 – 141 – 28,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,7 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 7,0 – 7,0 – 8,5 – 7,0 = 8,01
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 5,0 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 7,5 = 7,97
Aðaleinkunn: 7,99
Hægt tölt: 9,0      Hægt stökk: 9,0
Sýnandi: Jakob Svavar Sigurðsson

IS2009225561 Drottning frá Hafnarfirði
Örmerki: 352206000090982
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Ræktandi: Bryndís Einarsdóttir, Einar Þór Jóhannsson
Eigandi: Bryndís Einarsdóttir, Einar Þór Jóhannsson, Svavar Halldór Jóhannsson
F.: IS1993187449 Markús frá Langholtsparti
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1983287052 Von frá Bjarnastöðum
M.: IS1989225056 Fiðla frá Reykjavík
Mf.: IS1968157460 Hrafn frá Holtsmúla
Mm.: IS1977286004 Dóttla frá Stóra-Hofi
Mál (cm): 140 – 132 – 137 – 65 – 141 – 27,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,2 – V.a.: 8,4
Sköpulag: 7,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 = 7,96
Hæfileikar: 9,0 – 8,0 – 5,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 7,91
Aðaleinkunn: 7,93
Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Ævar Örn Guðjónsson

IS2009282213 Elja frá Litla-Hálsi
Örmerki: 352098100024117
Litur: 1550 Rauður/milli- blesótt
Ræktandi: Litli Háls ehf.
Eigandi: Litli Háls ehf.
F.: IS1998187045 Klettur frá Hvammi
Ff.: IS1988165895 Gustur frá Hóli
Fm.: IS1983287105 Dóttla frá Hvammi
M.: IS2002288767 Embla frá Minni-Borg
Mf.: IS1999187642 Ottó frá Höfða
Mm.: IS1991287101 Lísa frá Þorlákshöfn
Mál (cm): 140 – 130 – 137 – 63 – 141 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 8,0 – 9,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 7,5 = 8,27
Hæfileikar: 7,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 = 7,67
Aðaleinkunn: 7,91
Hægt tölt: 7,5      Hægt stökk: 7,0
Sýnandi: Steingrímur Sigurðsson

IS2009256295 Kesja frá Steinnesi
Örmerki: 352098100024158
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Ræktandi: Magnús Jósefsson
Eigandi: Magnús Jósefsson
F.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1996287660 Álfadís frá Selfossi
M.: IS2001275268 Krafla frá Brekku, Fljótsdal
Mf.: IS1988165895 Gustur frá Hóli
Mm.: IS1988275269 Katla frá Brekku, Fljótsdal
Mál (cm): 137 – 125 – 135 – 62 – 140 – 27,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 7,9
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 7,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 = 7,99
Hæfileikar: 8,5 – 6,5 – 7,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 = 7,81
Aðaleinkunn: 7,88
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Agnar Þór Magnússon

IS2009255419 Áróra frá Grafarkoti
Örmerki: 352098100023196
Litur: 1510 Rauður/milli- skjótt
Ræktandi: Herdís Einarsdóttir
Eigandi: Kolbrún Stella Indriðadóttir, Ragnar Smári Helgason
F.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1996287660 Álfadís frá Selfossi
M.: IS1994255410 Glæta frá Grafarkoti
Mf.: IS1988158436 Hrannar frá Kýrholti
Mm.: IS1972237267 Hjálp frá Stykkishólmi
Mál (cm): 140 – 133 – 136 – 64 – 142 – 28,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 7,4
Sköpulag: 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 7,5 – 7,5 – 7,5 = 7,96
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 7,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,0 = 7,77
Aðaleinkunn: 7,85
Hægt tölt: 7,5      Hægt stökk: 7,0
Sýnandi: Tryggvi Björnsson

IS2009238479 Rún frá Spágilsstöðum
Örmerki: 968000003929180
Litur: 6400 Bleikur/fífil- einlitt
Ræktandi: Eyþór Jón Gíslason
Eigandi: Eyþór Jón Gíslason, Gísli Sigurvin Þórðarson
F.: IS1996157330 Tígull frá Gýgjarhóli
Ff.: IS1984151101 Stígandi frá Sauðárkróki
Fm.: IS1983257064 Spæta frá Gýgjarhóli
M.: IS2000238476 Þruma frá Spágilsstöðum
Mf.: IS1992188801 Hamur frá Þóroddsstöðum
Mm.: IS1992238476 Blika frá Spágilsstöðum
Mál (cm): 139 – 129 – 139 – 63 – 145 – 28,5 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 7,5 – V.a.: 7,0
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 6,5 = 8,09
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 5,0 – 9,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 = 7,58
Aðaleinkunn: 7,78
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 8,5
Sýnandi: Agnar Þór Magnússon

Einstaklingssýndar hryssur 4 vetra

IS2010235544 Gná frá Syðstu-Fossum
Örmerki: 352206000089788
Litur: 0900 Grár/óþekktur einlitt
Ræktandi: Snorri Hjálmarsson
Eigandi: Snorri Hjálmarsson
F.: IS2003165558 Döggvi frá Ytri-Bægisá I
Ff.: IS1988165895 Gustur frá Hóli
Fm.: IS1992265690 Dögg frá Eyvindarstöðum
M.: IS1991235545 Móra frá Syðstu-Fossum
Mf.: IS1986157700 Kveikur frá Miðsitju
Mm.: IS1986235002 Aida frá Syðstu-Fossum
Mál (cm): 144 – 135 – 138 – 63 – 146 – 29,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 7,5
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 = 8,20
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 7,5 = 7,80
Aðaleinkunn: 7,96
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 7,0
Sýnandi: Björn Haukur Einarsson

IS2010255177 Snælda frá Syðra-Kolugili
Örmerki: 352098100029070
Litur: 3400 Jarpur/rauð- einlitt
Ræktandi: Malin Maria Persson
Eigandi: Malin Maria Persson
F.: IS2001135613 Glymur frá Innri-Skeljabrekku
Ff.: IS1998135614 Gaukur frá Innri-Skeljabrekku
Fm.: IS1991236230 Þyrla frá Norðtungu
M.: IS2001255027 Spóla frá Stóru-Ásgeirsá
Mf.: IS1989165520 Óður frá Brún
Mm.: IS1994255024 Vordís frá Stóru-Ásgeirsá
Mál (cm): 140 – 132 – 138 – 63 – 140 – 27,0 – 16,5
Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 7,5
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 7,0 – 8,0 – 7,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 = 7,78
Hæfileikar: 7,5 – 6,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,0 = 7,62
Aðaleinkunn: 7,68
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Agnar Þór Magnússon

IS2010237388 Sigurrós frá Söðulsholti
Örmerki: 352097800000619
Litur: 1550 Rauður/milli- blesótt
Ræktandi: Halldór Sigurkarlsson, Iðunn Silja Svansdóttir
Eigandi: Halldór Sigurkarlsson, Iðunn Silja Svansdóttir
F.: IS2003156270 Sigur frá Hólabaki
Ff.: IS1998156539 Parker frá Sólheimum
Fm.: IS1996256277 Sigurdís frá Hólabaki
M.: IS1998257521 Pyngja frá Syðra-Skörðugili
Mf.: IS1985186006 Sörli frá Búlandi
Mm.: IS1989257259 Pía frá Syðra-Skörðugili
Mál (cm): 141 – 130 – 137 – 64 – 142 – 26,5 – 16,0
Hófa mál: V.fr.: 8,1 – V.a.: 7,4
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,0 – 8,0 – 7,5 – 7,0 = 7,99
Hæfileikar: 7,5 – 8,5 – 5,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 = 7,44
Aðaleinkunn: 7,66
Hægt tölt: 7,5      Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Halldór Sigurkarlsson

IS2010235062 Eining frá Einhamri 2
Örmerki: 352097800007008
Litur: 7500 Móálóttur,mósóttur/milli- einlitt
Ræktandi: Hjörleifur Jónsson, Sif Ólafsdóttir
Eigandi: Hjörleifur Jónsson, Sif Ólafsdóttir
F.: IS2002165311 Fróði frá Staðartungu
Ff.: IS1997158469 Hágangur frá Narfastöðum
Fm.: IS1991286643 Vænting (Blíða) frá Ási 1
M.: IS1999237500 Björk frá Litla-Kambi
Mf.: IS1996187052 Glaumur frá Auðsholtshjáleigu
Mm.: IS1978235895 Bylgja frá Sturlureykjum 2
Mál (cm): 142 – 133 – 138 – 63 – 143 – 28,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 7,5 – V.a.: 7,2
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 7,5 – 7,5 – 7,5 – 6,5 = 7,90
Hæfileikar: 7,5 – 6,0 – 5,5 – 7,5 – 7,5 – 7,0 – 7,5 = 6,90
Aðaleinkunn: 7,30
Hægt tölt: 5,0      Hægt stökk: 7,0
Sýnandi: Sigurður Sigurðarson

IS2010255353 Díana frá Höfðabakka
Frostmerki: HB
Örmerki: 352206000071831
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Sigrún Kristín Þórðardóttir, Sverrir Sigurðsson
Eigandi: Sigrún Kristín Þórðardóttir, Sverrir Sigurðsson
F.: IS1998187054 Gári frá Auðsholtshjáleigu
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1987288802 Limra frá Laugarvatni
M.: IS1994255353 Smella frá Höfðabakka
Mf.: IS1988188239 Gustur frá Grund
Mm.: IS1986225003 Ósk frá Hafnarfirði
Mál (cm): 136 – 126 – 133 – 64 – 142 – 27,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,1 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,0 – 8,0 – 8,5 – 7,0 = 7,93
Hæfileikar: 
Aðaleinkunn: 
Hægt tölt:       Hægt stökk: 
Sýnandi: Tryggvi Björnsson

Afkvæmi/geldingar

IS2006158592 Sómi frá Kálfsstöðum
Örmerki: 352206000045075
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Ólafur Sigurgeirsson
Eigandi: Gabríel L Friðfinnsson
F.: IS2001187053 Gaumur frá Auðsholtshjáleigu
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1985225005 Hildur frá Garðabæ
M.: IS1996257026 Æsa frá Neðra-Ási
Mf.: IS1991138001 Jarl frá Búðardal
Mm.: IS1982257026 Brella frá Neðra-Ási
Mál (cm): 147 – 141 – 68 – 145 – 29,5 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 7,7
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 8,0 – 9,0 – 7,5 = 8,41
Hæfileikar: 8,5 – 9,0 – 5,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 = 8,06
Aðaleinkunn: 8,20
Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Anna Sigríður Valdimarsdóttir

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar