Gleðilegan ræktunardag!

  • 9. maí 2020
  • Fréttir Uncategorized @is
English version below

Í dag fer Ræktunardagur Eiðfaxa fram í Víðidal í Reykjavík og hefst hann klukkan 14:00.

Dagskráin er tilbúinn og mega áhorfendur eiga von á frábærum degi í æðislegu veðri hvort sem er heima við snjalltækið eða á staðnum.

Smelltu hér til að fræðast um aðkomu áhorfenda en í samráði við sóttvarnaryfirvöld er leyfilegt að mæta á svæðið að því gefnu að tveggja metra fjarlægðarreglan sé  sé virt. Mælst er til þess að fólk haldi sig í bílum sínum eins og aðstæður leyfa.

Aðgangseyrir er 1.500 krónur sem rennur m.a. til unglingadeildar Fáks.

Smelltu hér til þess að komast í streymi beint frá deginum.

Okkur hjá Eiðfaxa hlakkar til að taka þátt í því að gleðja áhugamenn um íslenska hestinn með frábærri veislu.

ENGLISH VERSION

Eiðfaxi’s Breeding Day will be held at Víðidalur in Reykjavík at 14:00 GMT. With clear skies and beautiful weather in Reykjavík today, some of the best stallions in Iceland will show their skills on the track in what promises to be a great event. You can see it all in live streaming by clicking the links below and the stream will be available in both English and German.

Click here for live stream with English Commentary

Click here for live stream with German Commentary

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<