Glódís Rún íþróttamaður Ölfuss 2023

  • 11. febrúar 2024
  • Fréttir

Glódís Rún var valinn íþróttamaður sveitarfélagsins Ölfuss. Hún átti góðu gengi að fagna á síðasta keppnisári og varð m.a heimsmeistari ungmenna í fimmgangi á Sölku frá Efri-Brú.

Kjörinu var lýst við athöfn á vegum íþrótta og tómstundanefndar Ölfuss í Versölum

Eftirtaldir íþróttamenn voru tilnefndir í stafrófsröð:

  • Atli Rafn Guðbjartsson fyrir góðan árangur í knattspyrnu
  • Emma Hrönn Hákonardóttir fyrir góðan árangur í körfuknattleik
  • Freyja Ósk Ásgeirsdóttir fyrir góðan árangur í golfi
  • Glódís Rún Sigurðardóttir fyrir góðan árangur í hestaíþróttum
  • Guðbjartur Ægir Ágústsson fyrir góðan árangur í motocrossi
  • Styrmir Snær Þrastarsson fyrir góðan árangur í körfuknattleik
  • Tómas Valur Þrastarson fyrir góðan árangur í körfuknattleik
  • Unnur Rós Ármannsdóttir fyrir góðan árangur í hestaíþróttum

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar