Góður árangur á Stórmóti Hrings

  • 25. ágúst 2021
  • Fréttir

Mette og Skálmöld í gæðingafimi á Íslandsmótinu. Ljósmynd/Gísli Guðjónsson

Stórmót Hrings fór fram um síðastliðna helgi á keppnissvæði félagsins í Hringsholti við Dalvík. Á mótinu var keppt í mörgum greinum íþróttakeppninnar og náðu margir knapar frábærum árangri.

Mette Mannseth var sigursæl á mótinu og vann fjórar greinar. Skálmöld frá Þúfum var fákur hennar í fjórgangi (V1) og tölti (T1). Í töltinu stóðu þær efstar með 8,28 í aðaleinkunn og í fjórgangi með 7,60. Mette heldur áfram að gera það gott á Kalsa frá Þúfum og er hann jafnvígur jafnt í íþrótta- og gæðingakeppni. Eftir drengilega baráttu við Þórarinn Eymundsson og Veg frá Kagaðarhóli  í fimmgangi (F1) sigraði Mette á sætaröðun dómara með 7,79 í einkunn líkt og Þórarinn. Mette og Vívaldi frá Torfunesi voru svo fljótust 100 metrana á 7,50 sekúndum sem er hreint frábær tími.

Bjarni Jónsson og Harpa-Sjöfn frá Hvolsvelli voru hlutskörpust í slaktaumatölti (t2) og hlutui 7,88 í úrslitum sem dugði til sigurst og rúmlega það.

Guðmar Freyr Magnússon bar sigur úr býtum í tölti ungmenna á Eldi frá Íbishóli og í gæðingaskeiði opnum flokki á Brimari frá Varmadal.

Hjördís Halla Þórarinsdóttir vann bæði tölt og fjórgang barna á Flipa frá Bergsstöðum. Systir hennar Þórgunnur Þórarinsdóttir gerði það sama og sigraði sömu greinar í unglingaflokki  í tölti á Dimmu frá Bjarnastöðum og í fjórgangi á Hnjúki frá Saurbæ. Hún bætti svo þriðja sigrinum við í fimmgangi unglinga á Takti frá Varmalæk.

Keppni í 250 metra skeiði sigraði Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson á Gjafari frá Hrafnsstöðum og í 150 metra skeiði var það Þórarinn Eymundsson og Gullbrá frá Lóni sem náðu bestum tíma.

Öll úrslit mótsins má skoða hér fyrir neðan.

 

Tölt T1
Opinn flokkur – Meistaraflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1-2 Þórarinn Eymundsson Vegur frá Kagaðarhóli 7,37
1-2 Þórarinn Eymundsson Vísir frá Kagaðarhóli 7,37
3 Mette Mannseth Skálmöld frá Þúfum 7,27
4 Viðar Bragason Þytur frá Narfastöðum 7,23
5 Guðmundur Karl Tryggvason Rauðhetta frá Efri-Rauðalæk 7,07
6 Sigmar Bragason Þorri frá Ytri-Hofdölum 7,03
7 Anna Kristín Friðriksdóttir Vængur frá Grund 6,83
8 Sigrún Rós Helgadóttir Hjari frá Hofi á Höfðaströnd 6,77
9 Vignir Sigurðsson Stjörnuþoka frá Litlu-Brekku 6,73
10 Baldvin Ari Guðlaugsson Harpa frá Efri-Rauðalæk 6,57
11 Viðar Bragason Birta frá Gunnarsstöðum 6,50
12 Fanndís Viðarsdóttir Össi frá Gljúfurárholti 6,40
13 Gísli Gíslason Otello frá Þúfum 6,23
14 Lea Christine Busch Kaktus frá Þúfum 6,20
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Mette Mannseth Skálmöld frá Þúfum 8,28
2 Þórarinn Eymundsson Vísir frá Kagaðarhóli 8,11
3 Sigmar Bragason Þorri frá Ytri-Hofdölum 7,83
4 Viðar Bragason Þytur frá Narfastöðum 7,72
5 Guðmundur Karl Tryggvason Rauðhetta frá Efri-Rauðalæk 7,17

 

Tölt T1
Opinn flokkur – Meistaraflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1-2 Þórarinn Eymundsson Vegur frá Kagaðarhóli 7,37
1-2 Þórarinn Eymundsson Vísir frá Kagaðarhóli 7,37
3 Mette Mannseth Skálmöld frá Þúfum 7,27
4 Viðar Bragason Þytur frá Narfastöðum 7,23
5 Guðmundur Karl Tryggvason Rauðhetta frá Efri-Rauðalæk 7,07
6 Sigmar Bragason Þorri frá Ytri-Hofdölum 7,03
7 Anna Kristín Friðriksdóttir Vængur frá Grund 6,83
8 Sigrún Rós Helgadóttir Hjari frá Hofi á Höfðaströnd 6,77
9 Vignir Sigurðsson Stjörnuþoka frá Litlu-Brekku 6,73
10 Baldvin Ari Guðlaugsson Harpa frá Efri-Rauðalæk 6,57
11 Viðar Bragason Birta frá Gunnarsstöðum 6,50
12 Fanndís Viðarsdóttir Össi frá Gljúfurárholti 6,40
13 Gísli Gíslason Otello frá Þúfum 6,23
14 Lea Christine Busch Kaktus frá Þúfum 6,20
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Mette Mannseth Skálmöld frá Þúfum 8,28
2 Þórarinn Eymundsson Vísir frá Kagaðarhóli 8,11
3 Sigmar Bragason Þorri frá Ytri-Hofdölum 7,83
4 Viðar Bragason Þytur frá Narfastöðum 7,72
5 Guðmundur Karl Tryggvason Rauðhetta frá Efri-Rauðalæk 7,17

 

Tölt T3
Opinn flokkur – 2. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Sylvía Sól Guðmunsdóttir Bjarmi frá Akureyri 6,43
2-3 Hjördís Jónsdóttir Sýn frá Hvalnesi 6,13
2-3 Rúnar Júlíus Gunnarsson Valur frá Tóftum 6,13
4 Sigríður Vaka Víkingsdóttir Vegtamur frá Kagaðarhóli 6,07
5-6 Skarphéðinn Pétursson Júlí frá Hrísum 5,87
5-6 Þórir Áskelsson Hilmir frá Húsey 5,87
7 Steingrímur Magnússon Steini frá Skjólgarði 5,80
8 Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson Örn frá Grund 5,77
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Sylvía Sól Guðmunsdóttir Bjarmi frá Akureyri 6,83
2-3 Hjördís Jónsdóttir Sýn frá Hvalnesi 6,50
2-3 Rúnar Júlíus Gunnarsson Valur frá Tóftum 6,50
4 Þórir Áskelsson Hilmir frá Húsey 6,33
5-6 Skarphéðinn Pétursson Júlí frá Hrísum 6,17
5-6 Sigríður Vaka Víkingsdóttir Vegtamur frá Kagaðarhóli 6,17
Ungmennaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Guðmar Freyr Magnússon Eldur frá Íbishóli 7,00
2 Ingunn Ingólfsdóttir Náttfari frá Dýrfinnustöðum 6,23
3 Freydís Þóra Bergsdóttir Ösp frá Narfastöðum 6,13
4 Ingrid Tvergrov Viðja frá Narfastöðum 6,07
5 Eyþór Þorsteinn Þorvarsson Hellir frá Ytri-Bægisá I 5,83
6 Ingunn Birna Árnadóttir Gullbrá frá Vatnsleysu 4,93
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Guðmar Freyr Magnússon Eldur frá Íbishóli 7,39
2 Freydís Þóra Bergsdóttir Ösp frá Narfastöðum 7,06
3 Ingunn Ingólfsdóttir Náttfari frá Dýrfinnustöðum 6,67
4 Eyþór Þorsteinn Þorvarsson Hellir frá Ytri-Bægisá I 6,44
5 Ingrid Tvergrov Viðja frá Narfastöðum 6,33
Unglingaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Ólöf Bára Birgisdóttir Gletta frá Ríp 5,70
2 Bil Guðröðardóttir Dögun frá Viðarholti 5,17
3 Þórgunnur Þórarinsdóttir Dimma frá Bjarnastöðum 4,57
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Þórgunnur Þórarinsdóttir Dimma frá Bjarnastöðum 6,61
2 Ólöf Bára Birgisdóttir Gletta frá Ríp 6,44
3 Bil Guðröðardóttir Dögun frá Viðarholti 5,67
Barnaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Hjördís Halla Þórarinsdóttir Flipi frá Bergsstöðum Vatnsnesi 6,20
2 Arnór Darri Kristinsson Brimar frá Hofi 5,40
3 Sandra Björk Hreinsdóttir Ótti frá Höskuldsstöðum 4,80
4 Fjóla Indíana Sólbergsdóttir Lipurtá frá Bjarnastaðahlíð 4,70
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Hjördís Halla Þórarinsdóttir Flipi frá Bergsstöðum Vatnsnesi 6,61
2 Fjóla Indíana Sólbergsdóttir Lipurtá frá Bjarnastaðahlíð 6,00
3 Arnór Darri Kristinsson Brimar frá Hofi 5,72
4 Sandra Björk Hreinsdóttir Ótti frá Höskuldsstöðum 5,17
Tölt T4
Opinn flokkur – 2. flokkur  
Forkeppni  
Sæti Knapi Hross Einkunn  
1 Björg Ingólfsdóttir Straumur frá Eskifirði 7,07  
2 Guðmar Freyr Magnússon Gnýfari frá Ríp 6,50  
3 Bil Guðröðardóttir Freddi frá Sauðanesi 6,33  
4 Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir Kliður frá Efstu-Grund 6,23  
5 Embla Lind Ragnarsdóttir Mánadís frá Litla-Dal 5,67  
A úrslit  
Sæti Knapi Hross Einkunn  
1 Björg Ingólfsdóttir Straumur frá Eskifirði 7,46  
2 Guðmar Freyr Magnússon Gnýfari frá Ríp 7,38  
3 Bil Guðröðardóttir Freddi frá Sauðanesi 6,88  
4 Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir Kliður frá Efstu-Grund 6,38  

 

Fjórgangur V1
Opinn flokkur – Meistaraflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Mette Mannseth Skálmöld frá Þúfum 7,47
2 Viðar Bragason Þytur frá Narfastöðum 6,90
3 Tryggvi Björnsson Birta frá Húsavík 6,70
4 Lea Christine Busch Kaktus frá Þúfum 6,67
5 Vignir Sigurðsson Stjörnuþoka frá Litlu-Brekku 6,60
6 Anna Kristín Friðriksdóttir Glaður frá Grund 6,50
7 Guðmundur Karl Tryggvason Blædís frá Króksstöðum 6,43
8 Fanndís Viðarsdóttir Kleópatra frá Björgum 6,40
9 Sigrún Rós Helgadóttir Týr frá Jarðbrú 6,37
10 Gísli Gíslason Otello frá Þúfum 6,30
11 Ásdís Helga Sigursteinsdóttir Framtíð frá Gásum 6,27
12 Anja-Kaarina Susanna Siipola Styrmir frá Hveragerði 6,23
13 Ásdís Helga Sigursteinsdóttir Þór frá Bringu 6,17
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Mette Mannseth Skálmöld frá Þúfum 7,60
2 Viðar Bragason Þytur frá Narfastöðum 7,00
3 Lea Christine Busch Kaktus frá Þúfum 6,97
4 Vignir Sigurðsson Stjörnuþoka frá Litlu-Brekku 6,80
5 Tryggvi Björnsson Birta frá Húsavík 6,67

 

Fjórgangur V2
Opinn flokkur – 2. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Sylvía Sól Guðmunsdóttir Bjarmi frá Akureyri 6,47
2 Björg Ingólfsdóttir Hrímnir frá Hvammi 2 6,43
3 Ingunn Ingólfsdóttir Náttfari frá Dýrfinnustöðum 6,40
4 Rúnar Júlíus Gunnarsson Valur frá Tóftum 6,23
5 Björg Ingólfsdóttir Straumur frá Eskifirði 6,20
6 Sigríður Vaka Víkingsdóttir Bratti frá Kagaðarhóli 6,17
7 Hreinn Haukur Pálsson Gutti frá Lækjarbakka 5,90
8 Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson Vafi frá Dalvík 5,77
9-10 Skarphéðinn Pétursson Júlí frá Hrísum 5,73
9-10 Eyþór Þorsteinn Þorvarsson Hellir frá Ytri-Bægisá I 5,73
11 Steingrímur Magnússon Blesi frá Skjólgarði 5,57
12 Steingrímur Magnússon Steini frá Skjólgarði 5,50
13 Skarphéðinn Pétursson Háleggur frá Hrísum 4,97
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Sylvía Sól Guðmunsdóttir Bjarmi frá Akureyri 6,70
2-3 Björg Ingólfsdóttir Hrímnir frá Hvammi 2 6,50
2-3 Ingunn Ingólfsdóttir Náttfari frá Dýrfinnustöðum 6,50
4 Rúnar Júlíus Gunnarsson Valur frá Tóftum 6,20
5 Sigríður Vaka Víkingsdóttir Bratti frá Kagaðarhóli 6,13
Unglingaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Þórgunnur Þórarinsdóttir Hnjúkur frá Saurbæ 6,67
2 Katrín Ösp Bergsdóttir Ölver frá Narfastöðum 6,00
3 Ólöf Bára Birgisdóttir Nótt frá Ríp 5,67
4 Bil Guðröðardóttir Freddi frá Sauðanesi 5,63
5 Margrét Ásta Hreinsdóttir Dýrlingur frá Lundum II 5,33
6 Bríet Una Guðmundsdóttir Björk frá Árhóli 5,00
7 Bil Guðröðardóttir Dögun frá Viðarholti 4,27
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Þórgunnur Þórarinsdóttir Hnjúkur frá Saurbæ 6,87
2 Katrín Ösp Bergsdóttir Ölver frá Narfastöðum 6,33
3 Ólöf Bára Birgisdóttir Nótt frá Ríp 6,13
4 Margrét Ásta Hreinsdóttir Dýrlingur frá Lundum II 5,80
5 Bil Guðröðardóttir Freddi frá Sauðanesi 4,80
Barnaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Hjördís Halla Þórarinsdóttir Flipi frá Bergsstöðum Vatnsnesi 6,37
2 Arnór Darri Kristinsson Nóta frá Dalvík 5,87
3 Sandra Björk Hreinsdóttir Ótti frá Höskuldsstöðum 5,17
4 Fjóla Indíana Sólbergsdóttir Lipurtá frá Bjarnastaðahlíð 4,10
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Hjördís Halla Þórarinsdóttir Flipi frá Bergsstöðum Vatnsnesi 6,57
2 Arnór Darri Kristinsson Nóta frá Dalvík 6,30
3 Sandra Björk Hreinsdóttir Ótti frá Höskuldsstöðum 5,47
4 Fjóla Indíana Sólbergsdóttir Lipurtá frá Bjarnastaðahlíð 4,67

 

Fimmgangur F1
Opinn flokkur – Meistaraflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Þórarinn Eymundsson Vegur frá Kagaðarhóli 7,50
2 Bjarni Jónasson Korgur frá Garði 7,07
3-4 Vignir Sigurðsson Evíta frá Litlu-Brekku 6,93
3-4 Mette Mannseth Kalsi frá Þúfum 6,93
5 Fanndís Viðarsdóttir Össi frá Gljúfurárholti 6,63
6 Finnbogi Bjarnason Elva frá Miðsitju 6,50
7 Anna Kristín Friðriksdóttir Hula frá Grund 6,40
8 Bjarki Fannar Stefánsson Vissa frá Jarðbrú 6,30
9 Baldvin Ari Guðlaugsson Rut frá Efri-Rauðalæk 6,20
10 Sigrún Rós Helgadóttir Hjari frá Hofi á Höfðaströnd 6,13
11 Pernilla Therese Göransson Felix frá Gafli 6,10
12 Lea Christine Busch Síríus frá Þúfum 6,07
13 Bjarki Fannar Stefánsson Valþór frá Enni 5,97
14 Guðmundur Karl Tryggvason Sólbjartur frá Akureyri 5,70
15 Anna Kristín Friðriksdóttir Korka frá Litlu-Brekku 5,40
16-17 Svavar Örn Hreiðarsson Skreppa frá Hólshúsum 0,00
16-17 Tryggvi Björnsson Brimdís frá Efri-Fitjum 0,00
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1-2 Þórarinn Eymundsson Vegur frá Kagaðarhóli 7,79
1-2 Mette Mannseth Kalsi frá Þúfum 7,79
3 Bjarni Jónasson Korgur frá Garði 7,33
4 Vignir Sigurðsson Evíta frá Litlu-Brekku 7,29
5 Fanndís Viðarsdóttir Össi frá Gljúfurárholti 7,10

 

 

Fimmgangur F2
Opinn flokkur – 2. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Sigríður Vaka Víkingsdóttir Vænting frá Ytri-Skógum 6,13
2 Freydís Þóra Bergsdóttir Burkni frá Narfastöðum 6,10
3 Brynhildur Heiða Jónsdóttir Ásaþór frá Hnjúki 5,60
4 Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson Náttar frá Dalvík 5,20
5 Ólöf Sigurlína Einarsdóttir Stika frá Skálakoti 5,07
6 Hreinn Haukur Pálsson Tvistur frá Garðshorni 5,00
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Ólöf Sigurlína Einarsdóttir Stika frá Skálakoti 5,79
2 Brynhildur Heiða Jónsdóttir Ásaþór frá Hnjúki 5,74
3 Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson Náttar frá Dalvík 5,31
4 Freydís Þóra Bergsdóttir Burkni frá Narfastöðum 5,29
5 Sigríður Vaka Víkingsdóttir Vænting frá Ytri-Skógum 4,57
Unglingaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Þórgunnur Þórarinsdóttir Taktur frá Varmalæk 6,40
2 Embla Lind Ragnarsdóttir Mánadís frá Litla-Dal 5,73
3 Katrín Ösp Bergsdóttir Léttfeti frá Narfastöðum 4,27
4 Ólöf Bára Birgisdóttir Gletta frá Ríp 4,20
5 Bil Guðröðardóttir Svarta Rós frá Papafirði 3,50
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Þórgunnur Þórarinsdóttir Taktur frá Varmalæk 6,74
2 Katrín Ösp Bergsdóttir Léttfeti frá Narfastöðum 5,98
3 Ólöf Bára Birgisdóttir Gletta frá Ríp 4,62
4 Bil Guðröðardóttir Svarta Rós frá Papafirði 4,45

 

Skeið 250m P1
Opinn flokkur
Sæti Knapi Hross Tími
1 Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson Gjafar frá Hrafnsstöðum 25,88
2 Hreinn Haukur Pálsson Tvistur frá Garðshorni 26,99
3-4 Svavar Örn Hreiðarsson Surtsey frá Fornusöndum 0,00
3-4 Ingunn Birna Árnadóttir Lára frá Vatnsholti 0,00

 

Skeið 150m P3
Opinn flokkur
Sæti Knapi Hross Tími
1 Þórarinn Eymundsson Gullbrá frá Lóni 15,46
2 Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir Ylfa frá Miðengi 16,56
3 Bjarni Jónasson Vekurð frá Skeggsstöðum 16,82
4 Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson Drífa Drottning frá Dalvík 16,90
5 Þorsteinn Björn Einarsson Gerpla frá Hofi á Höfðaströnd 17,07
6 Þórhallur Þorvaldsson Drottning frá Ysta-Gerði 0,00

 

Gæðingaskeið PP1
Opinn flokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Guðmar Freyr Magnússon Brimar frá Varmadal 7,29
2 Svavar Örn Hreiðarsson Surtsey frá Fornusöndum 7,08
3 Baldvin Ari Guðlaugsson Rut frá Efri-Rauðalæk 6,96
4 Þórhallur Þorvaldsson Drottning frá Ysta-Gerði 6,88
5 Anna Kristín Friðriksdóttir Korka frá Litlu-Brekku 6,79
6 Embla Lind Ragnarsdóttir List frá Svalbarða 6,63
7 Anna Kristín Friðriksdóttir Vængur frá Grund 6,25
8 Anna Kristín Friðriksdóttir Hula frá Grund 5,83
9 Mette Mannseth Vívaldi frá Torfunesi 4,13
10 Ingunn Ingólfsdóttir Dagrenning frá Dýrfinnustöðum 3,92
11 Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson Bylgja frá Dalvík 3,08
12 Bjarki Fannar Stefánsson Vissa frá Jarðbrú 2,00

 

Flugskeið 100m P2
Opinn flokkur
Sæti Knapi Hross Tími
1 Mette Mannseth Vívaldi frá Torfunesi 7,50
2 Þórgunnur Þórarinsdóttir Gullbrá frá Lóni 7,72
3 Bjarki Fannar Stefánsson Snædís frá Dalvík 7,97
4 Gestur Júlíusson Sigur frá Sámsstöðum 7,99
5 Guðmar Freyr Magnússon Brimar frá Varmadal 8,01
6 Stefán Birgir Stefánsson Tandri frá Árgerði 8,11
7 Svavar Örn Hreiðarsson Sproti frá Sauðholti 2 8,16
8 Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir Ylfa frá Miðengi 8,26
9 Sigrún Rós Helgadóttir Spyrna frá Þingeyrum 8,29
10 Þórhallur Þorvaldsson Drottning frá Ysta-Gerði 8,33
11 Baldvin Ari Guðlaugsson Rut frá Efri-Rauðalæk 8,37
12 Þorsteinn Björn Einarsson Gerpla frá Hofi á Höfðaströnd 8,49
13 Svavar Örn Hreiðarsson Eldey frá Laugarhvammi 8,50
14 Björg Ingólfsdóttir Eining frá Laugabóli 8,57
15 Þorsteinn Björn Einarsson Mínúta frá Hryggstekk 8,59
16 Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson Drífa Drottning frá Dalvík 9,41
17 Ingunn Ingólfsdóttir Dagrenning frá Dýrfinnustöðum 10,93
18 Arnór Darri Kristinsson Máttur frá Áskoti 13,54
19-23 Katrín Ösp Bergsdóttir Styrkur frá Hofsstaðaseli 0,00
19-23 Svavar Örn Hreiðarsson Hnoppa frá Árbakka 0,00
19-23 Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson Gjafar frá Hrafnsstöðum 0,00
19-23 Hreinn Haukur Pálsson Tvistur frá Garðshorni 0,00
19-23 Ingunn Birna Árnadóttir Lára frá Vatnsholti 0,00

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar