Guðmar vann fjórganginn

Guðmar Þór Pétursson á Ástarpung frá Staðarhúsum Mynd: Brynja Gná Heiðarsdóttir
Fyrsta mót Vesturlandsdeildarinnar var í kvöld en keppt var í fjórgangi. Guðmar Þór Pétursson á Ástarpung frá Staðarhúsum var efstur eftir forkeppni með 6,80 í einkunn og héldu þeir efsta sætinu allt til loka. Jafnar í öðru sæti voru þær Friðdóra Friðriksdóttir á Byl frá Kirkjubæ og Iðunn Svansdóttir á Kareni frá Hríshóli 1 með 6,83 í einkunn. Haukur á Ísari frá Skáney endaði í fjórða sæti með 6,63. Randi Holaker varð fimmta á Kapteini frá Skáney með 6,20 í einkunn og í sjötta sæti varð Siguroddur Pétursson á Sól frá Söðulsholti.
Efsta lið kvöldsins var lið Hergils/Söðulsholts

Lið Hergils/Söðulsholts
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Guðmar Þór Pétursson Ástarpungur frá Staðarhúsum 6,93
2-3 Friðdóra Friðriksdóttir Bylur frá Kirkjubæ 6,83
2-3 Iðunn Svansdóttir Karen frá Hríshóli 1 6,83
4 Haukur Bjarnason Ísar frá Skáney 6,63
5 Randi Holaker Kapteinn frá Skáney 6,20
6 Siguroddur Pétursson Sól frá Söðulsholti 6,07

Bertha María Waagfjörð á Amor frá Reykjavík vann b úrslitin
B úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
7 Bertha María Waagfjörð Amor frá Reykjavík 6,67
8 Benedikt Þór Kristjánsson Finnur frá Feti 6,37
9 Daníel Jónsson Illugi frá Miklaholti 6,27
10 Ísólfur Ólafsson Fluga frá Leirulæk 6,07
Forkeppni – Fjórgangur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Guðmar Þór Pétursson Ástarpungur frá Staðarhúsum 6,80
2 Friðdóra Friðriksdóttir Bylur frá Kirkjubæ 6,53
3 Siguroddur Pétursson Sól frá Söðulsholti 6,47
4 Randi Holaker Kapteinn frá Skáney 6,40
5-6 Haukur Bjarnason Ísar frá Skáney 6,33
5-6 Iðunn Svansdóttir Karen frá Hríshóli 1 6,33
7-8 Benedikt Þór Kristjánsson Finnur frá Feti 6,23
7-8 Daníel Jónsson Illugi frá Miklaholti 6,23
9-10 Ísólfur Ólafsson Fluga frá Leirulæk 6,17
9-10 Bertha María Waagfjörð Amor frá Reykjavík 6,17
11 Rakel Sigurhansdóttir Hrímnir frá Hvammi 2 6,10
12 Elvar Logi Friðriksson Röskur frá Varmalæk 1 6,07
13 Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir Hrynjandi frá Kviku 5,97
14 Heiða Dís Fjeldsteð Hrafn frá Ferjukoti 5,93
15 Leifur George Gunnarsson Hlökk frá Kirkjufelli 5,87
16-18 Anna Björk Ólafsdóttir Eldey frá Hafnarfirði 5,80
16-18 Lárus Ástmar Hannesson Stormur frá Stíghúsi 5,80
16-18 Axel Ásbergsson Konfúsíus frá Dallandi 5,80
19 Eveliina Aurora Marttisdóttir Ásthildur frá Birkiey 5,70
20 Guðmundur Margeir Skúlason Kráka frá Króki 5,57
21 Þórdís Fjeldsteð Smyrill frá Álftárósi 5,50
22 Hörður Óli Sæmundarson Krókur frá Helguhvammi II 5,47
23 Tinna Rut Jónsdóttir Fönix frá Silfurbergi 5,43