Guðni Halldórsson nýr formaður LH
- 28. nóvember 2020
- Fréttir

Formannskosningum á Landsþingi LH er nú lokið en það var Guðni Halldórsson sem fór með sigur í þeim og er nýr formaður LH til næstu tveggja ára.
160 kusu í formannskosningunum og hlaut Guðni 92 atkvæði og Ólafur Þórisson 68 atkvæði.
Eiðfaxi óskar honum velfarnaðar í formannsstólnum.

Mest lesið
-
- 1. október 2025
- Fréttir
-
- 27. september 2025
- Fréttir
-
- 15. október 2025
- Fréttir
-
- 29. september 2025
- Sjónvarp Fréttir
-
- 1. október 2025
- Fréttir
-
- 26. september 2025
- Andlát