Íslandsmót Guðný Dís Íslandsmeistari í fjórgangi í ungmennaflokki

  • 28. júlí 2024
  • Fréttir
Niðurstöður frá Íslandsmóti fullorðna og ungmenna

Guðný Dís Jónsdóttir og Hraunar frá Vorsabæ II eru Íslandsmeistarar í fjórgangi í ungmennaflokki. Til gamans má geta að síðustu helgi varð Hraunar Íslandsmestari í fjórgangi í unglingaflokki með systur Guðnýjar, Elvu Rún.

Í öðru sæti varð Jón Ársæll Bergmann á Halldóru frá Hólaborg og í þriðja Hulda María Sveinbjörnsdóttir á Muninn frá Bergi.

Nr. 1
Knapi: Guðný Dís Jónsdóttir – Sprettur – Hraunar frá Vorsabæ II – 7,47
Hægt tölt 7,00 7,00 7,00 7,00 7,50 = 7,00
Brokk 8,00 8,00 7,50 7,50 7,50 = 7,67
Fet 7,50 7,50 7,00 7,50 7,50 = 7,50
Stökk 7,00 7,50 7,50 7,50 7,50 = 7,50
Greitt tölt 8,00 8,00 7,50 7,50 7,50 = 7,67

Nr. 2
Knapi: Jón Ársæll Bergmann – Geysir – Halldóra frá Hólaborg – 7,33
Hægt tölt 7,00 7,50 7,50 8,00 8,00 = 7,67
Brokk 7,50 8,00 7,50 7,50 7,50 = 7,50
Fet 6,50 6,50 6,50 6,50 7,00 = 6,50
Stökk 7,50 7,00 7,00 7,50 7,50 = 7,33
Greitt tölt 7,50 8,00 7,50 7,50 8,00 = 7,67

Nr. 3
Knapi: Hulda María Sveinbjörnsdóttir – Sprettur – Muninn frá Bergi – 7,27
Hægt tölt 7,00 7,50 7,00 7,50 7,50 = 7,33
Brokk 7,00 7,00 7,00 7,50 7,00 = 7,00
Fet 6,50 7,00 7,00 6,50 7,00 = 6,83
Stökk 7,50 8,00 7,50 7,50 8,00 = 7,67
Greitt tölt 7,50 7,50 7,50 7,50 7,00 = 7,50

Nr. 4
Knapi: Þórey Þula Helgadóttir – Jökull – Hrafna frá Hvammi I – 7,03
Hægt tölt 7,50 7,50 7,50 7,50 8,00 7,50
Brokk 7,00 6,50 6,50 7,00 7,00 6,83
Fet 6,00 6,00 6,00 6,00 6,50 6,00
Stökk 7,50 7,50 7,50 7,00 7,00 7,33
Greitt tölt 8,00 7,00 7,50 7,50 7,50 7,50

Nr. 5
Knapi: Hekla Rán Hannesdóttir – Sprettur – Grímur frá Skógarási – 6,97
Hægt tölt 6,50 7,00 7,00 7,00 7,00 7,00
Brokk 7,50 7,50 7,00 7,50 7,50 7,50
Fet 6,50 7,00 6,00 5,50 6,50 6,33
Stökk 7,00 7,50 7,00 7,00 7,00 7,00
Greitt tölt 7,00 7,00 7,00 7,00 7,00 7,00

Nr. 6
Knapi: Hildur Ösp Vignisdóttir – Hörður – Rökkvi frá Ólafshaga – 6,83
Hægt tölt 6,50 6,50 7,50 6,50 7,00 6,67
Brokk 6,50 6,50 7,00 6,50 6,50 6,50
Fet 7,00 7,50 7,00 7,00 7,00 7,00
Stökk 7,00 7,00 7,00 7,00 6,50 7,00
Greitt tölt 7,00 6,50 7,00 7,00 7,00 7,00

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar