Gunnar vann slaktaumatöltið í Samskipadeildinni
Gunnar Már Þórðarson var hlutskarpastur í slaktaumatöltinu í Áhugamannadeildinni í kvöld. Gunnar var á Júpíter frá Votumýri og stóðu þeir efstir eftir forkeppni. Úrslitin voru jöfn og spennandi en fyrir síðasta atriðið var Soffía Sveinsdóttir efst á Skuggaprins frá Hamri. Síðasta atriðið er tölt við slakann taum og þar innsigluðu þeir Gunnar og Júpíter sigurinn en þeir hlutu hæstu einkunnina fyrir það atriði eða 7,0 frá öllum fimm dómurum.
Soffía og Herdís Einarsdóttir á Grifflu frá Grafarkoti deildu öðru og þriðja sætinu og í fjórða sæti varð Hannes Sigurjónsson en heildar úrslit kvöldsins er hægt að sjá hér fyrir neðan. Hannes er enn efstur í einstaklingskeppninni en eftir kvöldið í kvöld er hann með 19 stig. Næstur þar á eftir er Gunnar Már með 12 stig og þriðji Garðar Hólm með 10 stig.
Það var lið Tommy Hilfiger sem endaði stigahæst í kvöld og hefur styrkt stöðu sína á toppnum í liðakeppninni.
Næsta mót er fimmgangur 5. apríl.
Tölt T4
Fullorðinsflokkur – 2. flokkur
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Gunnar Már Þórðarson Júpíter frá Votumýri 2 6,88
2-3 Soffía Sveinsdóttir Skuggaprins frá Hamri 6,62
2-3 Herdís Einarsdóttir Griffla frá Grafarkoti 6,62
4 Hannes Sigurjónsson Sigurrós frá Akranesi 6,58
5 Rúnar Freyr Rúnarsson Styrkur frá Stokkhólma 6,50
6 Ámundi Sigurðsson Maísól frá Miklagarði 6,25
7 Gunnar Eyjólfsson Rökkvi frá Litlalandi Ásahreppi 6,21
8 Sverrir Sigurðsson Þór frá Höfðabakka 5,62
9 Patricia Ladina Hobi Magni frá Þingholti 0,00
B úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
9 Patricia Ladina Hobi Magni frá Þingholti 6,25
10 Elín Íris Jónasdóttir Rökkvi frá Lækjardal 6,21
11 Erna Jökulsdóttir Vörður frá Eskiholti II 5,38
12-13 Guðlaug Jóna Matthíasdóttir Straumur frá Ferjukoti 4,83
12-13 Rósa Valdimarsdóttir Hrafnadís frá Álfhólum 4,83
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Gunnar Már Þórðarson Júpíter frá Votumýri 2 6,70
2 Herdís Einarsdóttir Griffla frá Grafarkoti 6,43
3-4 Hannes Sigurjónsson Sigurrós frá Akranesi 6,40
3-4 Rúnar Freyr Rúnarsson Styrkur frá Stokkhólma 6,40
5 Ámundi Sigurðsson Maísól frá Miklagarði 6,23
6-8 Gunnar Eyjólfsson Rökkvi frá Litlalandi Ásahreppi 6,10
6-8 Soffía Sveinsdóttir Skuggaprins frá Hamri 6,10
6-8 Sverrir Sigurðsson Þór frá Höfðabakka 6,10
9 Guðlaug Jóna Matthíasdóttir Straumur frá Ferjukoti 6,07
10 Patricia Ladina Hobi Magni frá Þingholti 6,03
11 Rósa Valdimarsdóttir Hrafnadís frá Álfhólum 6,00
12-13 Elín Íris Jónasdóttir Rökkvi frá Lækjardal 5,97
12-13 Erna Jökulsdóttir Vörður frá Eskiholti II 5,97
14 Árni Geir Norðdahl Eyþórsson Svikari frá Litla-Laxholti 5,93
15 Hrafn Einarsson Glæsir frá Akranesi 5,90
16 Ragnar Stefánsson Mánadís frá Litla-Dal 5,80
17 Pálmi Geir Ríkharðsson Brynjar frá Syðri-Völlum 5,77
18-19 Caroline Jensen Brá frá Hildingsbergi 5,63
18-19 Gunnar Tryggvason Blakkur frá Brimilsvöllum 5,63
20 Valdimar Ómarsson Afródíta frá Álfhólum 5,60
21-22 Hrafnhildur B. Arngrímsdó Loki frá Syðra-Velli 5,57
21-22 Aníta Rós Róbertsdóttir Kolbakur frá Kjarnholtum I 5,57
23-25 Guðmundur Ásgeir Björnsson Harpa Dama frá Gunnarsholti 5,53
23-25 Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir Nína frá Áslandi 5,53
23-25 Hannes Brynjar Sigurgeirson Steinar frá Stíghúsi 5,53
26 Eyrún Jónasdóttir Hrollur frá Hrafnsholti 5,50
27-29 Bjarni Sigurðsson Týr frá Miklagarði 5,47
27-29 Birna Ólafsdóttir Hilda frá Oddhóli 5,47
27-29 Sigurður Jóhann Tyrfingsson Sól frá Kirkjubæ 5,47
30-31 Sólveig Þórarinsdóttir Fúsi frá Galtalæk II 5,40
30-31 Elín Deborah Guðmundsdóttir Faxi frá Hólkoti 5,40
32 Páll Jóhann Pálsson Pólon frá Sílastöðum 5,33
33 Garðar Hólm Birgisson Kná frá Korpu 5,30
34 Elías Árnason Starri frá Syðsta-Ósi 5,27
35 Kolbrún Grétarsdóttir Kraftur frá Hellnafelli 5,23
36 Arnhildur Halldórsdóttir Heiðrós frá Tvennu 5,20
37-38 Orri Arnarson Tign frá Leirubakka 5,17
37-38 Sverrir Einarsson Kraftur frá Votmúla 2 5,17
39 Ólafur Flosason Darri frá Auðsholtshjáleigu 5,13
40 Helga Rósa Pálsdóttir Seifur frá Miklagarði 5,10
41 Ásta Snorradóttir Jörfi frá Hemlu II 5,03
42-43 Kjartan Ólafsson Tromma frá Kjarnholtum I 4,90
42-43 Elín Sara Færseth Hátíð frá Hrafnagili 4,90
44-46 Bryndís Guðmundsdóttir Villimey frá Hveragerði 4,70
44-46 Jóhann Albertsson Frumburður frá Gauksmýri 4,70
44-46 Þórdís Sigurðardóttir Gljái frá Austurkoti 4,70
47 Magnús Ólason Kolgrímur frá Efri-Gegnishólum 4,57
48 Úlfhildur Sigurðardóttir Forkur frá Miðkoti 4,20
49 Ólöf Guðmundsdóttir Sjóður frá Hömluholti 4,17
50 Jónas Már Hreggviðsson Hrund frá Hrafnsholti 3,93
51 Stefán Bjartur Stefánsson Framför frá Ketilsstöðum 3,87
52 Halldór P. Sigurðsson Megas frá Hvammstanga 3,70
53-54 Sigurrós Lilja Ragnarsdóttir Geysa frá Litla-Hálsi 2,93
53-54 Elísabet Gísladóttir Kolbrá frá Hrafnsholti 2,93
55 Enok Ragnar Eðvarðss Baugur frá Heimahaga 2,90
Staðan: