Meistaradeild Ungmenna og Top Reiter 2023 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir sigrar fjórgang í MD Ungmenna

  • 5. febrúar 2021
  • Fréttir

Frábæru fyrsta keppniskvöldi í Meistaradeild Ungmenna og Dýralækna Sandhólaferju 2021 er nú lokið þar sem keppt var í fjórgangi V1 í Fákaseli í Ölfusi.
Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir og Skálmöld frá Eystra-Fróðholti sigruðu með einkunnina 7,13
Alls tóku 19 knapar taka þátt í kvöld.

Dýralæknar Sandhólaferju gáfu gjafabréf í þrú efstu sætin ásamt því að gefa Fagermél í fyrstasætið.
Þökkum við þeim fyrir frábæran stuðning.

Aðrir styrktaraðilar fjórgangsins V1 eru
Hrossaræktarbúið Margrétarhof
Hrossaræktarbúið Vesturkot
Karl Úrsmiður Selfossi

Úrslit urðu eftirfarandi:

A-Úrslit

1 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Skálmöld frá Eystra-Fróðholti 7,13 Top Reiter
2 Hafþór Hreiðar Birgisson Sónata frá Hagabakka 6,63 Top Reiter
3 Melkorka Gunnarsdóttir Flís frá Hemlu I 6,47 Ká-Raf ehf
4 Hákon Dan Ólafsson Frosti frá Hólaborg 6,33 Pálmatré
5 Kristófer Darri Sigurðsson Vörður frá Vestra-Fíflholti 6,33 Team Icehest

B-Úrslit

6 Katla Sif Snorradóttir Bálkur frá Dýrfinnustöðum 6,50 Pálmatré
7 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Stórstjarna frá Akureyri 6,27 Pálmatré
8 Þorvaldur Logi Einarsson Saga frá Miðfelli 2 6,07 Pálmatré
9 Sigrún Högna Tómasdóttir Taktur frá Torfunesi 5,87 Top Reiter
10 Sylvía Sól Magnúsdóttir Reina frá Hestabrekku 4,40 Vallarbraut ehf

Sigahæðsta liðið Top Reiter

Niðurstaða í stigakeppni liðana
Top Reiter – 38 stig
Pálmatré – 31 stig
Ká-Raf ehf – 22 stig
Team Icehest – 18 stig
Vallarbraut ehf – 12 Stig

Staðan eftir forkeppni

Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Skálmöld frá Eystra-Fróðholti 6,77 Top Reiter
2 Kristófer Darri Sigurðsson Vörður frá Vestra-Fíflholti 6,43 Team Icehest
3 Hafþór Hreiðar Birgisson Sónata frá Hagabakka 6,40 Top Reiter
4 Hákon Dan Ólafsson Frosti frá Hólaborg 6,33 Pálmatré
5 Melkorka Gunnarsdóttir Flís frá Hemlu I 6,30 Ká-Raf ehf
6 Þorvaldur Logi Einarsson Saga frá Miðfelli 2 6,23 Pálmatré
7 Katla Sif Snorradóttir Bálkur frá Dýrfinnustöðum 6,20 Pálmatré
8-9 Sylvía Sól Magnúsdóttir Reina frá Hestabrekku 6,13 Vallarbraut ehf
8-9 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Stórstjarna frá Akureyri 6,13 Pálmatré
10 Sigrún Högna Tómasdóttir Taktur frá Torfunesi 5,80 Top Reiter
11 Jóhanna Guðmundsdóttir Frægð frá Strandarhöfði 5,77 Team Icehest
12 Thelma Dögg Tómasdóttir Glódís frá Litla-Garði 5,63 Top Reiter
13 Katrín Ósk Kristjánsdóttir Höttur frá Austurási 5,53 Ká-Raf ehf
14 Birgitta Ýr Bjarkadóttir Gustur frá Yztafelli 5,43 Ká-Raf ehf
15 Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir Kliður frá Efstu-Grund 5,27 Vallarbraut ehf
16 Unnur Lilja Gísladóttir Tívar frá Auðsholtshjáleigu 5,13 Ká-Raf ehf
17 Kristín Hrönn Pálsdóttir Gaumur frá Skarði 4,87 Vallarbraut ehf
18 Þóranna Brynja Ágústudóttir Haukur frá Halakoti 4,73 Vallarbraut ehf
19 Embla Þórey Elvarsdóttir Kolvin frá Langholtsparti 0,00 Team Icehest

 

Þökkum Alendis fyrir upptöku á keppninni ásamt öllum sjálboðaliðum sem hjálpuðu til að láta kvöldið takast.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar