Halldór Gunnar verður yfirdómari Heimsmeistaramóts
Á heimasíðu FEIF er búið að tilkynna um það hver verður yfirdómari og hver aðstoðaryfirdómari á Heimsmeistaramóti.
Yfirdómari verður Halldór Gunnar Victorsson og honum til halds og trausts verður Stefan Hackauf. Báðir eru þeir alþjóðlegir íþróttadómarar og hafa dæmt mörg af stærstu mótum síðustu ára.
Segir í frétt á heimasíðu FEIF að þeir séu útnefndir af stjórn FEIF með stuðningu íþróttanefndar FEIF.
Halldór Gunnar verður yfirdómari Heimsmeistaramóts
Minningarorð um Ragnar Tómasson
Tilnefningar til keppnishestabús ársins
Sörli heldur Íslandsmót 17. til 21. júní