Skeiðfélagið Hanne, Þórdís og Ísólfur með gullin

  • 5. júní 2024
  • Fréttir
Niðurstöður frá skeiðleikum II hjá Skeiðfélaginu

Aðrir skeiðleikar Skeiðfélagsins, Eques og Líflands voru haldnir í kvöld á Brávöllum á Selfossi. Hægt var að fylgjast með í beinni útsendingu á Eiðfaxa og HÉR er hægt að horfa á kappreiðarnar aftur fyrir þá sem misstu af þeim.

 

 

Hanne Oustad Smidesang og Vinátta frá Árgerði unnu 250 m. skeiðið með tímann 23,66 sek. Þórdís Erla Gunnarsdóttir og Óskastjarna frá Fitjum unnu 150 m. skeiðið með tímann 15,11 sek. og 250 m. skeiðið vann Ísólfur Ólafsson og Ögrunn frá Leirulæk með tímann 7,95 sek.

 

Næstu skeiðleikar fara fram 17.júlí á Brávöllum.

Skeið 250m P1
Sæti Knapi Hross Tími
1 Hanne Oustad Smidesang Vinátta frá Árgerði 23,66
2 Guðmundur Ásgeir Björnsson Brá frá Gunnarsholti 0,00

Skeið 150m P3
Sæti Knapi Hross Tími
1 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Óskastjarna frá Fitjum 15,11
2 Larissa Silja Werner Hylur frá Kjarri 15,21
3 Ísólfur Ólafsson Ögrunn frá Leirulæk 15,81
4 Bjarni Bjarnason Drottning frá Þóroddsstöðum 15,95
5 Sigurður Halldórsson Gammur frá Efri-Þverá 16,36
6 Guðmundur Ásgeir Björnsson Gnýr frá Gunnarsholti 16,45
7 Embla Þórey Elvarsdóttir Tinni frá Laxdalshofi 17,58
8-14 Sigurður Sigurðarson Tromma frá Skúfslæk 0,00
8-14 Kjartan Ólafsson Hilmar frá Flekkudal 0,00
8-14 Erlendur Ari Óskarsson Hrafnkatla frá Ólafsbergi 0,00
8-14 Þorgils Kári Sigurðsson Flugdís frá Kolsholti 3 0,00
8-14 Þráinn Ragnarsson Blundur frá Skrúð 0,00
8-14 Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir Glitra frá Sveinsstöðum 0,00
8-14 Þórarinn Ragnarsson Bína frá Vatnsholti 0,00

Flugskeið 100m P2
Sæti Knapi Hross Tími
1 Ísólfur Ólafsson Ögrunn frá Leirulæk 7,95
2 Sæmundur Þorbjörn Sæmundsson Seyður frá Gýgjarhóli 7,95
3 Erlendur Ari Óskarsson Dama frá Hekluflötum 7,96
4 Elisabeth Marie Trost Berta frá Bakkakoti 7,99
5 Þórarinn Ragnarsson Freyr frá Hraunbæ 8,03
6 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Snædís frá Kolsholti 3 8,04
7 Sigurður Sigurðarson Tromma frá Skúfslæk 8,09
8 Dagur Sigurðarson Lína frá Þjóðólfshaga 1 8,98
9 Svanhildur Guðbrandsdóttir Pittur frá Víðivöllum fremri 9,25
10 Svandís Aitken Sævarsdóttir Sævar frá Arabæ 9,32
11 Halldór Vilhjálmsson Tryggur frá Selfossi 9,33
12 Iris Cortlever Seyla frá Selfossi 11,22
13-15 Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir Kjarkur frá Feti 0,00
13-15 Kjartan Ólafsson Örk frá Fornusöndum 0,00
13-15 Sigurður Sigurðarson Drómi frá Þjóðólfshaga 1 0,00

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar