Hans Íslandsmeistari í fimmgangi
Þau voru spennandi úrslitin í fimmgangi en leikar fóru þannig að Hans Þór Hilmarsson og Ölur frá Reykjavöllum er Íslandsmeistarar í fimmgangi 2024.
Í öðru sæti er Þórarinn Ragnarsson á Herkúles frá Vesturkoti og í þriðja sæti Þorgeir Ólafsson á Aþenu frá Þjóðólfshaga.
Ásmundur Ernir Snorrason og Askur frá Holtsmúla 1 þurftu að hætta fyrir skeiðið í úrslitunum þar sem Askur missti undan sér skeifu. Þeir félagar geta þó farið sáttir frá borði en þeir eru Íslandsmeistarar í samanlögðum fimmgangsgreinum.
Nr. 1
Knapi: Hans Þór Hilmarsson – Geysir – Ölur frá Reykjavöllum – 7,60
Tölt 8,00 8,00 8,50 8,00 8,50 = 8,17
Brokk 7,00 7,50 7,00 7,00 7,00 = 7,00
Fet 7,00 7,50 7,00 6,50 7,50 = 7,17
Stökk 6,50 7,50 7,00 7,00 7,00 = 7,00
Skeið 7,50 8,00 8,00 8,00 7,50 = 7,83
Nr. 2
Knapi: Þórarinn Ragnarsson – Jökull – Herkúles frá Vesturkoti – 7,48
Tölt 8,50 8,00 8,00 8,00 8,50 = 8,17
Brokk 7,50 8,00 7,50 8,00 8,00 = 7,83
Fet 7,50 7,00 7,00 6,50 7,00 = 7,00
Stökk 7,00 7,50 7,50 7,50 7,50 = 7,50
Skeið 6,50 6,50 7,00 7,00 7,00 = 6,83
Nr. 3
Knapi: Þorgeir Ólafsson – Geysir – Aþena frá Þjóðólfshaga 1 – 7,29
Tölt 8,50 8,50 8,00 8,00 8,00 = 8,17
Brokk 7,00 7,50 7,00 7,50 7,00 = 7,17
Fet 4,50 6,50 6,00 5,00 6,00 = 5,67
Stökk 7,00 7,50 7,50 7,00 7,00 = 7,17
Skeið 7,50 7,00 7,50 8,00 7,00 = 7,33
Nr. 4
Knapi: Jóhanna Margrét Snorradóttir – Máni – Prins frá Vöðlum – 6,98
Tölt 8,00 8,00 7,50 7,50 8,00 = 7,83
Brokk 7,00 6,50 7,00 6,00 7,00 = 6,83
Fet 7,50 8,00 7,50 7,50 7,00 = 7,50
Stökk 5,00 7,00 6,00 7,00 5,50 = 6,17
Skeið 6,00 6,50 6,50 6,50 6,00 = 6,33
Nr. 5
Knapi: Kristófer Darri Sigurðsson – Sprettur – Ás frá Kirkjubæ – 5,62
Tölt 7,50 7,50 7,50 7,00 7,00 = 7,33
Brokk 6,50 7,00 6,50 6,50 7,00 = 6,67
Fet 7,50 7,00 6,50 7,00 7,00 = 7,00
Stökk 7,50 8,00 7,50 7,00 7,00 = 7,33
Skeið 3,00 2,50 3,00 0,00 0,00 = 1,83
Nr. 6
Knapi: Ásmundur Ernir Snorrason – Geysir – Askur frá Holtsmúla 1 – 5,24
Tölt 8,00 8,00 8,00 8,00 8,00 = 8,00
Brokk 8,00 8,00 7,50 8,00 8,00 = 8,00
Fet 6,00 6,00 5,50 6,00 6,00 = 6,00
Stökk 7,00 6,00 7,00 6,50 6,50 = 6,67
Skeið 0,00 0,00 0,00 0,00 0,00 = 0,00