Hans Þór og Jón Ársæll með hæstu einkunnir ársins í fimmgangi

  • 4. október 2024
  • Fréttir
stöðulistar í fimmgangi F1)

Nú er öllum mótum lokið á Íslandi og því vert að kíkja á stöðulista ársins og hverjir hafa náð hæstu einkunnum í hringvallargreinum eða verið fljótastir í skeiðgreinum hér á landi. Stöðulistar miða alltaf við einkunn í forkeppni. Hér fyrir neðan má sjá efstu knapa í fimmgangi (F1) í bæði fullorðins- og ungmennaflokki.

Í flokki fullorðinna var það Hans Þór Hilmarsson á Örli frá Reykjavöllum sem hæsta einkunn hlaut í forkeppni. Það gerðu þeir á Íslandsmótinu í sumar með 7,40 í einkunn. Næstur honum er Þórarinn Ragnarsson á Herkúlesi frá Vesturkoti með 7,37 í einkunn. Með þriðju hæstu einkunn ársins, 7,33, eru þau jöfn Jón Ársæll Bergmann á Hörpu frá Höskuldsstöðum og Jóhanna Margrét Snorradóttir á Prins frá Vöðlum.

Með hæstu einkunn í ungmennaflokki er Jón Ársæll Bergmann á áður nefndri Hörpu, með 7,13 í einkunn. Þá er í öðru sæti Védís Huld Sigurðardóttir með 6,97 í einkunn og þriðju hæstu einkunn ársins hlaut Björg Ingólfsdóttir á Kjuða frá Dýrfinnustöðum, 6,93.

Stöðulistinn er birtur með fyrirvara um það að allir mótshaldarar hafa skilað inn niðurstöðum frá sínum mótum.

F1 fullorðinsflokkur

# Knapi Hross Einkunn Mót
1 Hans Þór Hilmarsson IS2015157777 Ölur frá Reykjavöllum 7,40 IS2024FAK216 – Íslandsmót ungmenna og fullorðinna (WR)
2 Þórarinn Ragnarsson IS2016187115 Herkúles frá Vesturkoti 7,37 IS2024FAK216 – Íslandsmót ungmenna og fullorðinna (WR)
3 Jón Ársæll Bergmann IS2016265222 Harpa frá Höskuldsstöðum 7,33 IS2024LM0211 – Landsmót hestamanna (WR)
4 Jóhanna Margrét Snorradóttir IS2015186735 Prins frá Vöðlum 7,33 IS2024FAK216 – Íslandsmót ungmenna og fullorðinna (WR)
5 Ásmundur Ernir Snorrason IS2014181118 Askur frá Holtsmúla 1 7,30 IS2024FAK216 – Íslandsmót ungmenna og fullorðinna (WR)
6 Elvar Þormarsson IS2015182788 Djáknar frá Selfossi 7,30 IS2024GEY161 – Opið WR Íþróttamót – Geysir (WR)
7 Árni Björn Pálsson IS2014201001 Kná frá Korpu 7,30 IS2024GEY161 – Opið WR Íþróttamót – Geysir (WR)
8 Kristófer Darri Sigurðsson IS2011186100 Ás frá Kirkjubæ 7,23 IS2024FAK216 – Íslandsmót ungmenna og fullorðinna (WR)
9 Hafþór Hreiðar Birgisson IS2015125476 Dalur frá Meðalfelli 7,23 IS2024FAK216 – Íslandsmót ungmenna og fullorðinna (WR)
10 Guðmunda Ellen Sigurðardóttir IS2014258841 Esja frá Miðsitju 7,20 IS2024FAK216 – Íslandsmót ungmenna og fullorðinna (WR)
11 Bjarni Jónasson IS2010284977 Harpa Sjöfn frá Hvolsvelli 7,20 IS2024LM0211 – Landsmót hestamanna (WR)
12 Hanna Rún Ingibergsdóttir IS2012164070 Sirkus frá Garðshorni á Þelamörk 7,20 IS2024FAK216 – Íslandsmót ungmenna og fullorðinna (WR)
13 Þorgeir Ólafsson IS2017281813 Aþena frá Þjóðólfshaga 1 7,17 IS2024FAK216 – Íslandsmót ungmenna og fullorðinna (WR)
14 Ásmundur Ernir Snorrason IS2015184978 Ketill frá Hvolsvelli 7,17 IS2024FAK216 – Íslandsmót ungmenna og fullorðinna (WR)
15 Snorri Dal IS2012158338 Gimsteinn frá Víðinesi 1 7,17 IS2024FAK216 – Íslandsmót ungmenna og fullorðinna (WR)
16 Þorgeir Ólafsson IS2017281815 Pandóra frá Þjóðólfshaga 1 7,10 IS2024LM0211 – Landsmót hestamanna (WR)
17 Sigurður Vignir Matthíasson IS2016188448 Bláfeldur frá Kjóastöðum 3 7,10 IS2024FAK216 – Íslandsmót ungmenna og fullorðinna (WR)
18 Viðar Ingólfsson IS2017101042 Sjafnar frá Skipaskaga 7,07 IS2024FAK216 – Íslandsmót ungmenna og fullorðinna (WR)
19 Jakob Svavar Sigurðsson IS2016282371 Gleði frá Hólaborg 7,07 IS2024FAK192 – Reykjavíkurmeistaramót Fáks WR (WR)
20 Fredrica Fagerlund IS2016155640 Salómon frá Efra-Núpi 7,07 IS2024FAK216 – Íslandsmót ungmenna og fullorðinna (WR)
21 Flosi Ólafsson IS2017236940 Védís frá Haukagili Hvítársíðu 7,03 IS2024GEY214 – Punktamót – Geysir
22 Gústaf Ásgeir Hinriksson IS2015180526 Vísir frá Ytra-Hóli 7,03 IS2024GEY214 – Punktamót – Geysir
23 Mette Mannseth IS2011158164 Kalsi frá Þúfum 7,03 IS2024SKA169 – WR Hólamót – Íþróttamót Skagfirðings og UMSS (WR)
24 Flosi Ólafsson IS2014182122 Steinar frá Stíghúsi 7,03 IS2024FAK216 – Íslandsmót ungmenna og fullorðinna (WR)
25 Finnbogi Bjarnason IS2013158455 Einir frá Enni 7,00 IS2024FAK216 – Íslandsmót ungmenna og fullorðinna (WR)
26 Katla Sif Snorradóttir IS2010165559 Engill frá Ytri-Bægisá I 6,93 IS2024FAK192 – Reykjavíkurmeistaramót Fáks WR (WR)
27 Viðar Ingólfsson IS2015158097 Vigri frá Bæ 6,93 IS2024FAK216 – Íslandsmót ungmenna og fullorðinna (WR)
28 Viðar Ingólfsson IS2017186761 Mói frá Árbæjarhjáleigu II 6,90 IS2024GEY164 – WR Suðurlandsmót – Geysir (WR)
29 Þorsteinn Björn Einarsson IS2013158151 Rjóður frá Hofi á Höfðaströnd 6,90 IS2024SKA208 – Punktamót og skeiðleikar 2
30 Guðmundur Björgvinsson IS2017187902 Glampi frá Skeiðháholti 6,90 IS2024GEY164 – WR Suðurlandsmót – Geysir (WR)

F1 ungmennaflokkur

# Knapi Hross Einkunn Mót
1 Jón Ársæll Bergmann IS2016265222 Harpa frá Höskuldsstöðum 7,13 IS2024FAK216 – Íslandsmót ungmenna og fullorðinna (WR)
2 Védís Huld Sigurðardóttir IS2014257239 Heba frá Íbishóli 6,97 IS2024SLE088 – WR Íþróttamót Sleipnis  (WR)
3 Björg Ingólfsdóttir IS2013158707 Kjuði frá Dýrfinnustöðum 6,93 IS2024SKA169 – WR Hólamót – Íþróttamót Skagfirðings og UMSS (WR)
4 Védís Huld Sigurðardóttir IS2016187433 Goði frá Oddgeirshólum 4 6,80 IS2024SLE088 – WR Íþróttamót Sleipnis  (WR)
5 Þórgunnur Þórarinsdóttir IS2013158993 Djarfur frá Flatatungu 6,67 IS2024SKA207 – Punktamót og skeiðleikar 1
6 Benedikt Ólafsson IS2015101501 Tobías frá Svarfholti 6,67 IS2024FAK216 – Íslandsmót ungmenna og fullorðinna (WR)
7 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal IS2016155119 Sindri frá Lækjamóti II 6,67 IS2024LET128 – WR íþróttamót Léttis (WR)
8 Matthías Sigurðsson IS2017188449 Vigur frá Kjóastöðum 3 6,67 IS2024FAK216 – Íslandsmót ungmenna og fullorðinna (WR)
9 Herdís Björg Jóhannsdóttir IS2016186733 Skorri frá Vöðlum 6,67 IS2024FAK192 – Reykjavíkurmeistaramót Fáks WR (WR)
10 Sigurður Baldur Ríkharðsson IS2010180325 Myrkvi frá Traðarlandi 6,60 IS2024SPR145 – WR íþróttamót Spretts (WR)
11 Katrín Ösp Bergsdóttir IS2009125713 Alfreð frá Valhöll 6,60 IS2024SKA169 – WR Hólamót – Íþróttamót Skagfirðings og UMSS (WR)
12 Þórey Þula Helgadóttir IS2016188372 Kjalar frá Hvammi I 6,57 IS2024SLE088 – WR Íþróttamót Sleipnis  (WR)
13 Julie Thorsbye Andersen IS2010187190 Garpur frá Kjarri 6,57 NO2024VIL008 – NO – Villingurstevnet 2024 WR (WR)
14 Hulda María Sveinbjörnsdóttir IS2014288508 Jarlhetta frá Torfastöðum 6,53 IS2024SLE088 – WR Íþróttamót Sleipnis  (WR)
15 Glódís Líf Gunnarsdóttir IS2012181815 Hallsteinn frá Þjóðólfshaga 1 6,50 IS2024SLE088 – WR Íþróttamót Sleipnis  (WR)
16 Þorvaldur Logi Einarsson IS2016258595 Saga frá Kálfsstöðum 6,50 IS2024FAK216 – Íslandsmót ungmenna og fullorðinna (WR)
17 Emilie Victoria Bönström IS2009157783 Hlekkur frá Saurbæ 6,50 IS2024SLE088 – WR Íþróttamót Sleipnis  (WR)
18 Herman Gundersen NO2010204334 Dimmalimm frá Midtlund 6,33 NO2024VIL008 – NO – Villingurstevnet 2024 WR (WR)
19 Guðrún Lilja Rúnarsdóttir IS2015225096 Freydís frá Morastöðum 6,30 IS2024DRE212 – Tölumót
20 Björg Ingólfsdóttir IS2017158685 Konsert frá Frostastöðum II 6,27 IS2024SKA207 – Punktamót og skeiðleikar 1
21 Eydís Ósk Sævarsdóttir IS2015187272 Blakkur frá Traðarholti 6,20 IS2024DRE212 – Tölumót
22 Unnsteinn Reynisson IS2014182592 Hrappur frá Breiðholti í Flóa 6,17 IS2024SLE088 – WR Íþróttamót Sleipnis  (WR)
23 Sigrún Högna Tómasdóttir IS2006166204 Sirkus frá Torfunesi 6,13 IS2024SLE088 – WR Íþróttamót Sleipnis  (WR)
24 Matthías Sigurðsson IS2016188448 Bláfeldur frá Kjóastöðum 3 6,10 IS2024SLE088 – WR Íþróttamót Sleipnis  (WR)
25 Sara Dís Snorradóttir IS2014177747 Djarfur frá Litla-Hofi 6,07 IS2024FAK216 – Íslandsmót ungmenna og fullorðinna (WR)
26 Embla Þórey Elvarsdóttir IS2017101042 Sjafnar frá Skipaskaga 6,07 IS2024FAK192 – Reykjavíkurmeistaramót Fáks WR (WR)
27 Lilja Dögg Ágústsdóttir IS2013201687 Hviða frá Eldborg 6,03 IS2024SLE088 – WR Íþróttamót Sleipnis  (WR)
28 Unnur Erla Ívarsdóttir IS2015165004 Stillir frá Litlu-Brekku 5,93 IS2024SLE088 – WR Íþróttamót Sleipnis  (WR)
29 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal IS2017165447 Helgi Valur frá Björgum 5,90 IS2024LET128 – WR íþróttamót Léttis (WR)
30 Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir IS2017158440 Náttfari frá Enni 5,83 IS2024SPR145 – WR íþróttamót Spretts (WR)

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar