Heimsókn í hesthús – Algjör draumur
Hanne Smidesang hefur verið hér á landi í nokkur ár en hún er fædd og uppalinn í Noregi. Hanne hefur nú fest kaup á glæsilegri aðstöðu í Byggðarhorni sem tilheyrði hér áður Sandvíkurhreppi en nú sveitarfélaginu Árborg.
Eiðfaxi var á ferðinni um daginn og fékk að líta við hjá Hanne sem sýndi og sagði frá nýrri og glæsilegri aðstöðu en myndbandið má sjá hér að ofan.
FEIF krefst þess að blóðmerahaldi verði hætt
Minningarorð um Ragnar Tómasson
Afrekssjóður styrkir ungmenni á HM