Heimsókn í hesthús – Algjör draumur

  • 6. apríl 2020
  • Sjónvarp Fréttir

Hanne Smidesang hefur verið hér á landi í nokkur ár en hún er fædd og uppalinn í Noregi. Hanne hefur nú fest kaup á glæsilegri aðstöðu í Byggðarhorni sem tilheyrði hér áður Sandvíkurhreppi en nú sveitarfélaginu Árborg.

Eiðfaxi var á ferðinni um daginn og fékk að líta við hjá Hanne sem sýndi og sagði frá nýrri og glæsilegri aðstöðu en myndbandið má sjá hér að ofan.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<