Meistaradeild Ungmenna og Top Reiter 2023 Hekla vann slaktaumatöltið

  • 23. mars 2025
  • Fréttir
Niðurstöður frá Meistaradeild ungmenna og Top Reiter
Slaktaumatölt í Meistaradeild ungmenna og Topreiter fór fram föstudagskvöldið 21.mars í reiðhöll Harðar í Mosfellsbæ. 45 pör mættu til leiks og margar frábærar sýningar.
Það voru þær Hekla Rán Hannesdóttir og Díana frá Bakkakoti sem sigruðu með 7,46. Í öðru sæti varð Fanndís Helgadóttir og Ötull frá Narfastöðum með 7,13 og í þriðja sæti Matthías Sigurðsson og Kopar frá Álfhólum með 6,71.
Það var lið Helgatún/Hestaval sem vann liðaskjöldinn með 102 stig en Fanndís og Svandís voru báðar í A-úrslitum og kepptu fyrir lið Helgatún/Hestavals, litlu munaði þó á liðum en lið Hjarðartúns var með 101 stig eftir kvöldið og í því voru Hekla og Matthías í A-úrslitum.
Matthías hefur tekið smá forustu í einstaklingskeppninni með 37 stig en staðan í báðum keppnum má finna hér fyrir neðan. Það er heilmikið eftir þegar seinustu tvær greinarnar fara fram þann 12.apríl næstkomandi en þá er keppt í Tölti T1 og skeiði í gegnum Horse-day höllina á Ingólfshvoli.
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Hekla Rán Hannesdóttir Díana frá Bakkakoti 7,46
2 Fanndís Helgadóttir Ötull frá Narfastöðum 7,12
3 Matthías Sigurðsson Kopar frá Álfhólum 6,71
4 Auður Karen Auðbjörnsdóttir Hátíð frá Garðsá 6,67
5 Svandís Aitken Sævarsdóttir Huld frá Arabæ 6,58
B úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
6 Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson Polka frá Tvennu 7,25
7 Herdís Björg Jóhannsdóttir Kjarnveig frá Dalsholti 6,58
8 Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir Þytur frá Stykkishólmi 6,54
9 Anika Hrund Ómarsdóttir Afródíta frá Álfhólum 6,29
10 Glódís Líf Gunnarsdóttir Hekla frá Hamarsey 6,25
Niðurstöður – Forkeppni
1 Hekla Rán Hannesdóttir / Díana frá Bakkakoti Hjarðartún 7,10
2 Fanndís Helgadóttir / Ötull frá Narfastöðum Helgatún/Hestaval 7,03
3-4 Auður Karen Auðbjörnsdóttir / Hátíð frá Garðsá AK hestaferðir/ Töltsaga 6,73
3-4 Svandís Aitken Sævarsdóttir / Huld frá Arabæ Helgatún/Hestaval 6,73
5 Matthías Sigurðsson / Kopar frá Álfhólum Hjarðartún 6,67
6-7 Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson / Polka frá Tvennu Fet/Fákshólar 6,63
6-7 Anika Hrund Ómarsdóttir / Afródíta frá Álfhólum Holtsmúli 6,63
8 Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir / Þytur frá Stykkishólmi Fet/Fákshólar 6,57
9 Glódís Líf Gunnarsdóttir / Hekla frá Hamarsey Morastaðir 6,37
10 Herdís Björg Jóhannsdóttir / Kjarnveig frá Dalsholti Miðás 6,30
11 Kolbrún Sif Sindradóttir / Bylur frá Kirkjubæ Helgatún/Hestaval 6,27
12-13 Ísak Ævarr Steinsson / Luxus frá Eyrarbakka Holtsmúli 6,23
12-13 Guðný Dís Jónsdóttir / Roði frá Margrétarhofi Miðás 6,23
14 Védís Huld Sigurðardóttir / Breki frá Sunnuhvoli Miðás 6,00
15 Anna María Bjarnadóttir / Dalmar frá Hjarðartúni Hjarðartún 5,63
16 Snæfríður Ásta Jónasdóttir / Ester frá Mosfellsbæ Feel Iceland 5,57
17 Tristan Logi Lavender / Gjöf frá Brenniborg Holtsmúli 5,53
18-19 Steinunn Lilja Guðnadóttir / Heppni frá Þúfu í Landeyjum Fet/Fákshólar 5,33
18-19 Hrafnhildur Svava Sigurðardóttir / Spói frá V-Stokkseyrarseli Husky Iceland 5,33
20-22 Lilja Rós Jónsdóttir / Gæfa frá Rimhúsum Grindjánar 5,27
20-22 Sigurður Dagur Eyjólfsson / Nói frá Áslandi AK hestaferðir/ Töltsaga 5,27
20-22 Sigurbjörg Helgadóttir / Kóngur frá Korpu Helgatún/Hestaval 5,27
23 Þórdís Agla Jóhannsdóttir / Laxnes frá Klauf Feel Iceland 5,10
24 Sara Dís Snorradóttir / Eldey frá Hafnarfirði AK hestaferðir/ Töltsaga 5,03
25 Unnur Erla Ívarsdóttir / Stillir frá Litlu-Brekku Morastaðir 4,60
26 Helgi Freyr Haraldsson / Nína frá Áslandi Deloitte/E.Alfreðsson 4,57
27 Natalía Rán Leonsdóttir / Heiðrós frá Tvennu Járngrímur 4,50
28 Halldóra Rún Gísladóttir / Dimma frá Flagbjarnarholti Grindjánar 4,37
29-30 Selma Dóra Þorsteinsdóttir / Frigg frá Hólum Deloitte/E.Alfreðsson 4,27
29-30 Lilja Dögg Ágústsdóttir / Loftur frá Fákshólum AK hestaferðir/ Töltsaga 4,27
31 Tara Lovísa Karlsdóttir / Þrá frá Ólafshaga Husky Iceland 4,23
32-34 Magnús Máni Magnússon / Snót frá Straumi Grindjánar 4,20
32-34 Guðrún Lilja Rúnarsdóttir / Stjarna frá Morastöðum Morastaðir 4,20
32-34 Friðrik Snær Friðriksson / Kapall frá Hlíðarbergi Fet/Fákshólar 4,20
35 Bryndís Ösp Ólafsdóttir / Kolur frá Þjóðólfshaga 1 Járngrímur 4,00
36 Kristján Hrafn Ingason / Úlfur frá Kirkjubæ Járngrímur 3,93
37 Díana Ösp Káradóttir / Stelpa frá Skáney Grindjánar 3,90
38 Margrét Bergsdóttir / Kvika frá Efri-Gegnishólum Lindex/Rabarbía 3,83
39 Margrét Jóna Þrastardóttir / Grámann frá Grafarkoti Lindex/Rabarbía 3,80
40 María Björk Leifsdóttir / Von frá Uxahrygg Husky Iceland 3,73
41 Steinunn Anna Gunnlaugsdóttir / Astra frá Köldukinn 2 Feel Iceland 3,63
42 Sigrún Björk Björnsdóttir / Spori frá Borgarkoti Lindex/Rabarbía 3,60
43 Katrín Dóra Ívarsdóttir / Bragabót frá Búðum Deloitte/E.Alfreðsson 3,43
44 Kamilla Hafdís Ketel / Sörli frá Lækjarbakka Holtsmúli 3,13
45 Sunna M Kjartansdóttir Lubecki / Blakkur frá Dísarstöðum 2 Lindex/Rabarbía 0,00
Staðan í liðakeppninni:
Miðás 412,5
Hjarðartún 359,5
Fet/Fákshólar 337,5
Helgatún/Hestval 330,5
AK Hestaferðir/Töltsaga 326
Morastaðir 297
Holtsmúli 230
Feel Iceland 203
Husky Iceland 181,5
Deloitte/E.Alfreðsson 161,5
Grindjánar 144
Járngrímur 64
Lindex/Rabarbía 49,5
Efstu fimm í einstaklingskeppninni
1.Matthías Sigurðsson 37.stig
2.Herdís Björg Jóhannsdóttir 27.stig
3.Védís Huld Sigurðardóttir. 22.stig
4.Guðný Dís Jónsdóttir 19.stig
5. Fanndís Helgadóttir. 16.stig
5. Eva Kærnested 16.stig

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar