Hesta kaupfélagið – Ný þjónusta í Víðidal
Opnuð hefur verið ný verslun í Víðidal er nefnist Hesta Kaupfélagið. Staðsetning verslunarinnar er í gamla Dýraspítalanum Brekknaási 9 fyrir neðan reiðhöllina.
Verslunin er með fóður, undiburð, reiðtygi og fleira.
Opnunartími:
Virkir dagar frá 15:00 – 18:30
Laugardaga frá 10:00 til 14:00
Árni Svavarsson á Hlemmiskeiði látinn
Fréttatilkynning frá stjórn Suðurlandsdeildar
Skötuveisla hestamannafélagsins Spretts