Hestalífið hefur göngu sína á Vísi!

  • 25. febrúar 2020
  • Fréttir

Telma Tómasson er öflugur fultrúi hestaíþrótta Mynd: Vísir/Villhelm

 

Í dag hóf göngu sína á vefsíðunni Vísi.is nýr þáttur er ber heitið Hestalífið. Þættirnir eru í umsjón Telmu Tómasson og ætlar hún í þeim að heimsækja skemmtilegt fólk sem segir frá sinni upplifun af hestamennsku.

Fyrst viðmælandi Telmu er landsliðsþjálfarinn í handbolta Guðmundur Guðmundsson. Hann segir í þættinum frá sinni hestamennsku og fræðir fólk m.a. um það hvernig hestaíþróttin og handbolti tengjast.

Við mælum með því að fólk taki sér tíma til þess að horfa á þáttinn og hlusta á hvað Guðmundur segir um fjölbreyttan heim hestamennskunnar, sem er í senn íþrótt, menning og lífsstíll.

Horfðu á þáttinn á vef Vísis með því að smella hér.

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<