Hestamennirnir í landinu

  • 14. desember 2019
  • Uncategorized @is
Hestamennirnir í landinu er liður sem byrjað var með í tölublöðum Eiðfaxa á þessu starfsári.

Markmiðið með liðnum var að fá að kynnast hestamönnum víðsvegar um landið og spyrja þá nokkurru einfaldra spurninga. Við æltum nú að birta nokkurra þessa skemmtilegu viðtala þar sem við fræðumst um félaga okkar í hestamennskunni. Hér fáum við að kynnast Gunnari Kjartanssyni.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<