Landsmót 2024 Hesthúspláss fyrir þátttakendur á Landsmóti

  • 13. júní 2024
  • Tilkynning

Eins og undanfarin Landsmót ætlum við Fáks- og Sprettsfélagar að taka vel á móti þátttakendum og reyna eftir fremsta megni að finna þeim hesthúspláss.

Þeir þátttakendur á Landsmóti sem hafa ekki fundið sér pláss fyrir hross sín eru vinsamlega beðnir að senda póst á hesthus@fakur.is eða hafa samband við Vilfríði í síma 865-0653.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar