Hjördís Halla Íslandsmeistari í gæðingalist barna
Fyrstu Íslandsmeistararnir 2023 á Íslandsmóti barna og unglinga eru Hjördís Halla Þórarinsdóttir og Flipi frá Bergsstöðum en þau sigruðu gæðingalist í barnaflokki með flottri og vel útfærðiri sýningu.
NIÐURSTÖÐUR – GÆÐINGALIST – BARNAFLOKKUR
1. Hjördís Halla Þórarinsdóttir Flipi frá Bergsstöðum 6.53
2. Apríl Björk Þórisdóttir Sikill frá Árbæjarhjáleigu 6.17
3. Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir Gustur frá Efri-Þverá 5.97
4. Ásthildur V. Sigurvinsdóttir Hrafn frá Eylandi 4.63
5. Viktoría Huld Hannesdóttir Þinur frá Enni 4.30