HM2011 í Austurríki gjaldþrota
 
									  
																			Keppendur á HM2011 í Austurríki.
Frétt á OÖ Nachrichten:
 
Félagið „Islandpferde-WM-Organisations GmbH“ sem stóð fyrir og hélt HM2011 (heimsmeistaramót íslenskra hesta) í Austurríki hefur verið lýst gjaldþrota. Kröfur 27 kröfuhafa í félagið er upp á € 223.000, eignir á móti upp á € 46.000. Slæmu veðri og fáum gestum kennt um tapið. Sem var upp á € 200.000, þrátt fyrir mikla sjálfboðavinnu. 
Þetta eru ekki góðar fréttir og til umhugsunar fyrir mótshaldara í Íslandshestamennskunni. Kröfur um aðbúnað, og þar af leiðandi aukinn kostnaður, hafa margfaldast með hverju heimsmeistara- og Landsmótinu. Lítið má út af bera svo mótin fari ekki á hliðina.
 
																							 
                 
             
                 
             
                 
             
                 
             
                 
             Minningarorð um Ragnar Tómasson
                            	
                                                Minningarorð um Ragnar Tómasson                     
                 
             
										 
                        
                 Afrekssjóður styrkir ungmenni á HM
                                        	
                                                                     
                                Afrekssjóður styrkir ungmenni á HM                             
                        
                