Hrossaræktin 2025

  • 15. september 2025
  • Tilkynning
Ráðstefnan Hrossaræktin 2025 verður í nóvember

Hin árlega hrossaræktarráðstefna fagráðs fer fram laugardaginn 8. nóvember og byrjar klukkan 13:00.

Aðgangur að ráðstefnunni er ókeypis og allt áhugafólk um hrossarækt er hvatt til að mæta.

Dagskrá verður auglýst síðar og staðsetning.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar