Hvítasunnureiðtúr með Höllu Hrund
„Hestamenn á höfuðborgarsvæðinu ætla í Hvítasunnureiðtúr með Höllu Hrund Logadóttur á annan í Hvítasunnu til að fagna vori. Riðið verður frá Reiðhöllinni í Víðidal kl. 12:00 og riðinn hringur í kringum Rauðavatnið. Að reiðtúrnum loknum verður boðið upp á grillaðar pylsur í D-tröð 4 hjá Höllu og Hrund á félagssvæði Fáks í Víðidal.“
„Verið öll velkomin,“
Kveðja, Siggi Svavars s:6603197
„Okkur líður vel í Svíþjóð og höfum komið okkur vel fyrir“
„Við skuldum Íslandsmóti að gera þessa tilraun“
Opið fyrir umsóknir í Suðurlandsdeildina
Sleipnir verðlaunaði knapa í yngri flokkum