Íslandsmót barna og unglinga á Sjónvarpi Símans

Íslandsmót barna og unglinga byrjar í dag kl.13:00 á keppni í fjórgangi V1 í unglingaflokki.
Hér fyrir neðan er hægt að horfa beina útsendingu en einnig er hægt að horfa á Eiðfaxa TV í Sjónvarpi Símans.
13:00 – Unglingaflokkur – Fjórgangur V1 – Forkeppni – knapi 1-20
15:00 – Vallarhlé
15:20 – Unglingaflokkur – Fjórgangur V1 – Forkeppni – knapi 21-46
18:00 – Matarhlé
18:45 – Unglingaflokkur – Fjórgangur V1 – Forkeppni – knapi 47-63