Íslandsmót og aðalfundur járningamanna
Járningamannafélag Íslands bíður til aðalfundar, íslandsmóts og glæsilegra fyrirlestra í Fáki helgina 15 og 16 nóvember.
Það ætti að vera komið email til allra félaga en þó veit ég að það vantar einhverja.
Minnum á skráningu á email félagsins, jarningamenn@gmail.com
Verðið stendur í stað frá síðasta Íslandsmóti/Fyrirlestrum.
Öll helgin 40.000,- fyrir félaga. 60.000,- fyrir aðra.
Þátttaka í íslandsmótinu innifalin
Eingöngu þátttaka í íslandsmótinu 5.000,-
Fyrir frekari upplýsingar, sendið email á jarningamenn@gmail.com og þá fáið þið skjalið sem þið áttuð að vera búin að fá.

Íslandsmót og aðalfundur járningamanna
„Okkur líður vel í Svíþjóð og höfum komið okkur vel fyrir“
„Við skuldum Íslandsmóti að gera þessa tilraun“
Opið fyrir umsóknir í Suðurlandsdeildina
Sleipnir verðlaunaði knapa í yngri flokkum