Ísold frá Reykjadal og Séra Óskar frá Krika efst á folaldasýningu

 • 26. mars 2024
 • Fréttir

Kátir ræktendur efstu hestfolalda

Folaldasýning Hrossaræktarfélags Hrunamanna

Var haldin í Reiðhöllinni á Flúðum 24.mars 2024. Þáttaka var mjög góð, 35 folöld mættu til dóms og margir álitlegir gæðingar litu dagsins ljós. Dómarar voru þau Jón Vilmundarson og Valdís Björk Guðmundsdóttir og vill félagið sérstaklega þakka þeim góð störf.

Að loknum fordómi komu efstu 5 folöldin úr hverjum flokki til úrslita.

Að loknum úrslitum í öllum flokkum var veglegt kaffihlaðborð í boði félagsins þar sem fjöldi manns kom saman og átti notalega stund.  Meðfylgjandi eru úrslit úr öllum flokkum ásamt sundurliðun dóma á öllum folöldum.

Glæsilegasta folaldið að mati áhorfenda var Sörli frá Flúðum.

 

HRYSSUFLOKKUR

 1. Ísold frá Reykjadal IS2023288293

Rauðskjótt, blesótt

 1. Þráinn frá Flagbjarnarholti
 2. Tinna frá Reykjadal

Ræktendur og eigendur: Guðríður Eva Þórarinsdóttir og Jón William Bjarkason

 1. Viðja frá Reykjadal IS2023288291

Brúnblesótt, leistótt á afturfótum

 1. Viðar frá Skör
 2. Vaka frá Ásbrú

Ræktendur og eigendur: Guðríður Eva Þórarinsdóttir og Jón William Bjarkason

3.Kátína frá Fossi IS2023288289

Rauðblesótt

 1. Blesi frá Heysholti
 2. Stjarna frá Fossi

Ræktendur og eigendur: Hjörleifur Ólafsson og Sigríður Jónsdóttir

 1. Blika frá Syðra-Langholti IS2023288324

Fífilbleikstjörnótt

 1. Kópur frá Hrafnsholti
 2. Brá frá Efra-Núpi

Ræktendur og eigendur: Arna Þöll Sigmundsdóttir og Þorsteinn Gunnar Þorsteinsson

 1. Syrpa frá Syðra-Langholti

Brúnskjótt, m.vagl í hægra auga

 1. Þráinn frá Flagbjarnarholti
 2. Gleði frá Kaldbak

Ræktandi: Sigmundur Jóhannesson

Eigandi: Arna Þöll Sigmundsdóttir

Ræktendur efstu folalda í flokki hryssa

 

HESTAFLOKKUR

 1. Séra Óskar frá Krika IS2023183156

Brúnn

 1. Apollo frá Haukholtum
 2. Vitrun frá Helgastöðum 2

Ræktandi og eigandi: Loftur Magnússon

 1. Sörli frá Flúðum IS2023188305

Brúnn

 1. Hreyfill frá Vorsabæ II
 2. Fjöður frá Flúðum

Ræktandi og eigandi: Þorkell Þorkelsson

 1. Glaður frá Syðra-Langholti 4 IS2023188150

Moldóttur

 1. Dagur frá Austurási
 2. Gleði frá Syðra-Langholti 4

Ræktandi og eigandi: Sigurður Ingi Jóhannsson

 1. Vífill frá Hrafnkelsstöðum 1

Rauðtvístjörnóttur

 1. Fróði frá Flugumýri
 2. Hávör frá Hrafnkelsstöðum 1

Ræktendur og eigendur: Atli Geir Scheving og Guðmundur H Steingrímsson

 1. Vökull frá Fossi IS2023188286

Rauðtvístjörnóttur

 1. Hreyfill frá Vorsabæ II
 2. Sól frá Jaðri

Ræktendur og eigendur: Bára Másdóttir og Bjarni Hjörleifsson

 

GESTAFLOKKUR

 1. Skjöldur frá Hestabrekku IS2023101171

Brúnskjóttur

 1. Þráinn frá Flagbjarnarholti
 2. Spöng frá Hestabrekku

Ræktandi og eigandi: Enok Ragnar Eðvarðsson

 1. Slegill frá Syðra-Langholti IS2023188324

Leirljósskjóttur

 1. Pensill frá Hvolsvelli
 2. Salka frá Helgustöðum

Ræktandi og eigandi: Hjörtur Snær Þorsteinsson

 1. Hnakkur frá Stafholti IS2023185727

Brúnskjóttur

 1. Þráinn frá Flagbjarnarholti
 2. Ending frá Stafholti

Ræktendur og eigendur: Guðmunda Kristjánsdóttir og Páll Jóhann Pálsson

 1. Rigning frá Flúðum IS2023288363

Móálótt, stjörnótt

 1. Kópur frá Hrafnsholti
 2. Elding frá Gunnarshólma

Ræktandi og eigandi: Nadine Stehle

 1. Sjarmur frá Varmá IS2023182060

Dökkjarpur

 1. Sindri frá Hjarðartúni
 2. Bríet frá Varmá

Ræktandi og eigandi: Janus Halldór Eiríksson

HESTAR YFIRLÍNA SAMRÆMI HREYFING FJÖLHÆFNI STIG
1 Séra Óskar frá Krika 5 5 5 4 19
2 Sörli frá Flúðum 5 5 5 4 19
3 Glaður frá Syðra-Langholti 4 5 4 4,50 5 18,5
4 Vífill frá Hrafnkelsstöðum 1 5 5 4 4 18
5 Vökull frá Fossi 5 5 4 4 18
6 Þokki frá Steinahlíð 5 4 4 4 17
7 Skjöldur frá Syðra-Langholti 4 4 4 5 17
8 Ás frá Syðra-Langholti 4 5 4 4 17
9 Baugur frá Hrafnkelsstöðum 1 4 4 4 4 16
10 Leiknir frá Syðra Langholti 4 4 4 4 16
11 Krummi frá Syðra-Langholti 4 4 4 4 16
12 Hafur frá Hrafnkelsstöðum 1 4 4 5 3 16
13 Skínandi frá Syðra-Langholti 4 4 4 4 16
14 Þróttur frá Birtingaholti 1 4 4 3 4 15
15 Feykir frá Syðra-Langholti 3 4 4 4 15
16 Litli-Teigur frá Birtingaholti 1 4 4 3 4 15
17 Meistari frá Unnarholtskoti 3 4 4 3 3 14
18 Fáni frá Syðra-Langholti 4 3 3 4 4 14
19 Toppur frá Auðsholti 6 3 3 3 4 13
HRYSSUR YFIRLÍNA SAMRÆMI HREYFING FJÖLHÆFNI STIG
1 Viðja frá Reykjadal 4 5 4 5 18
2 Ísold frá Reykjadal 4 5 4 5 18
3 Kátína frá Fossi 4 4 4 5 17
4 Blika frá Syðra-Langholti 4 5 5 3 17
5 Syrpa frá Syðra-Langholti 4 4 4 5 17
6 Sóldögg frá Syðra-Langholti 4 4 4 4 16
7 Skálmöld frá Syðra-Langholti 5 4 4 3 16
8 Vör frá Fossi 4 4 3 4 15
9 Surtsey frá Syðra-Langholti 3 4 3 4 14
10 Gleði frá Fossi 4 4 3 3 14
11 Viðja frá Fossi 3 3 3 3 12
 

 

GESTAFLOKKUR

YFIRLÍNA SAMRÆMI HREYFING FJÖLHÆFNI STIG
1 Skjöldur frá Hestabrekku 5 5 4 5 19
2 Slegill frá Syðra-Langholti 5 5 4 5 19
3 Hnakkur frá Stafholti 4 4 4 4 16
4 Rigning frá Flúðum 3 4 4 4 15
5 Sjarmur frá Varmá 3 3 4 4 14

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar