Íþróttamót Snæfellings

Efstu knapar í fjórgangi
Opið íþróttamót Snæfellings var haldið fimmtudaginn 1. maí síðast liðinn.
Í tilkynningu frá mótshöldurum segir „Mótið gekk mjög vel fyrir sig og þátttakan var fín. Við þökkum öllum þeim sem komu að mótinu keppendum, sjálfboðaliðum og dómurum.“
Eftirfarandi eru niðurstöður mótsins
– Fjórgangur
1.flokkur
1.sæti – Jón Bjarni Þorvarðarson og Burkni frá Miðhúsum 6.40
2.sæti – Guðný Margrét Siguroddsdóttir og Vænting frá Hrísdal 6.13
3.sæti – Fanney O. Gunnarsdóttir og Sómi frá Brimilsvöllum 5.77
4.sæti – Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson og Höfðingji frá Söðulsholti 5.40
5.sæti – Ásdís Sigurðardóttir og Snædís frá Hrísdal 4.63
2.flokkur
1.sæti – Anna Guðjónsdóttir og Framherji frá Reykjavík 4.97
2.sæti – Gróa Hinriksdóttir og Katla frá Reykhólum 4.43
Ungmennaflokkur
1.sæti – Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir og Hrynjandi frá Kviku 6.60
2.sæti – Valdís María Eggertsdóttir og Patrik frá Sílastöðum 5.73
3.sæti – Hera Guðrún Ragnarsdóttir og Glettir frá Hólshúsum 4.43
4.sæti – Christina Fischer og Kormákur frá Lyngási 3.00
Unglingaflokkur
1.sæti – Haukur Orri Bergmann Heiðarsson og Hnokki frá Reykhólum 6.33
2.sæti – Sól Jónsdóttir og Litríkur frá Miðengi 6.13
3.sæti – Rebecca Luise Lehmann og Ópera frá Þjóðólfshaga I 4.50
– Tölt
1.flokkur
1.sæti – Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson og Fortíð frá Ketilsstöðum 6.67
2.sæti – Ásdís Sigurðardóttir og Bragi frá Hrísdal 6.61
3.sæti – Lárus Ástmar Hannesson og Aðall frá Lyngási 6.44
4.sæti – Guðný Margrét Siguroddsdóttir og Reykur frá Brennistöðum 6.33
5.sæti – Veronika Osterhammer og Blakkur frá Brimilsvöllum 5.89
2.flokkur
1.sæti – Herborg Sigríður Sigurðardóttir og Hryðja frá Bjarnarhöfn 5.83
2.sæti – Íris Huld Sigurbjörnsdóttir og Gustur frá Stykkishólmi 5.11
3.sæti – Sveinn Bárðarson og Vindur frá Grundarfirði 4.89
Ungmennaflokkur
1.sæti – Hera Guðrún Ragnarsdóttir og Vísa frá Syðstu-Grund 4.56
2.sæti – Christina Fischer og Fiðla frá Stykkishólmi 4.06
Unglingaflokkur
1.sæti – Ari Osterhammer Gunnarsson og Fönix frá Brimilsvöllum 5.83
2.sæti – Sól Jónsdóttir og Sýn frá Bergi 5.06
3.sæti – Rebecca Luise Lehmann og Særún frá Múla 4.78
– Fimmgangur
1.sæti – Inga Dís Víkingsdóttir og Greifi frá Söðulsholti 6.74
2.sæti – Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir og Stormur frá Stíghúsi 6.45
3.sæti – Lárus Ástmar Hannesson og Sæla frá Reykhólum 5.93
– Gæðingaskeið
1.sæti – Bjarki Fannar Stefánsson og Otra frá Fornhaga II
2.sæti – Jón Bjarni Þorvarðarson og Ögri frá Bergi
3.sæti – Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir og Gosi frá Staðartungu
4.sæti – Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir og Náttfari frá Enni
5.sæti – Lárus Ástmar Hannesson og Sæla frá Reykhólum
Samanlagðir sigurvegarar
– Samanlagður sigurvegari í 1.flokki – Guðný Margrét Siguroddsdóttir og Vænting frá Hrísdal
– Samanlagður sigurvegari í 2.flokki – Íris Huld Sigurbjörnsdóttir og Gustur frá Stykkishólmi
– Samanlagður sigurvegari í ungmennaflokk – Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir og Hrynjandi frá Kviku
– Samanlagður sigurvegari í unglingaflokk – Sól Jónsdóttir og Litríkur frá Miðengi
Stigahæsti knapi mótsins – Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir