Jóhanna, Teitur, Aðalheiður, Þórarinn og Daníel sigurvegarar kvöldsins

  • 20. apríl 2022
  • Fréttir
Niðurstöður frá Allra Sterkustu

Allra Sterkustu var haldið í kvöld í reiðhöllinni í Fáki. Sigurvegarar kvöldsins voru þau Jóhanna Margrét Snorradóttir á Bárði frá Melabergi í tölti, Teitur Árnason á Nirði frá Feti í slaktaumatölti, Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir á Flóvent frá Breiðsstöðum í fjórgangi, Þórarinn Eymundsson á Þráni frá Flagbjarnarholti í fimmgangi og Daníel Gunnarsson á Einingu frá Einhamri í flugskeiði.

Allar niðurstöður kvöldsins eru hér fyrir neðan:

Tölt
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Jóhanna Margrét Snorradóttir Bárður frá Melabergi 8,33
2 Teitur Árnason Taktur frá Vakurstöðum 8,28
3 Árni Björn Pálsson Kastanía frá Kvistum 8,17
4 Jakob Svavar Sigurðsson Skarpur frá Kýrholti 7,94
5 Lea Schell Silfá frá Húsatóftum 2a 6,94

Slaktaumatölt
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Teitur Árnason Njörður frá Feti 7,75
2 Hinrik Bragason Kveikur frá Hrísdal 7,50
3 Eyrún Ýr Pálsdóttir Doðrantur frá Vakurstöðum 7,21
4 Vilfríður Sæþórsdóttir List frá Múla 6,83
5 Helga Una Björnsdóttir Hnokki frá Eylandi  5,79

Fjórgangur 
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Flóvent frá Breiðstöðum 7,80
2 Ragnhildur Haraldsdóttir Úlfur frá Mosfellsbæ 7,50
3 Hanna Rún Ingibergsdóttir Grímur frá Skógarási 7,33
4 Gústaf Ásgeir Hinriksson Ási frá Hásæti 7,23
5 Þorgils Kári Sigurðsson Fákur frá Kaldbak 7,20

Fimmgangur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Þórarinn Eymundsson Þráinn frá Flagbjarnarholti 7,45
2 Viðar Ingólfsson Eldur frá Kvíarhóli 6,88
3 Ásmundur Ernir Snorrason Páfi frá Kjarri 6,67
4 Sigurður Vignir Matthíasson Hljómur frá Ólafsbergi 6,57
5 Sigursteinn Sumarliðason Cortes frá Ármóti 6,38

Flugskeið
Sæti Knapi Hross Tími
1 Daníel Gunnarsson Eining frá Einhamri 2 4,97
2 Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II 4,98
3 Jakob Svavar Sigurðsson Jarl frá Kílhrauni 5,06
4 Gústaf Ásgeir Hinriksson Sjóður frá Þóreyjarnúpi 5,16
5 Benjamín Sandur Ingólfsson Fáfnir frá Efri-Rauðalæk 5,34

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar