Jólagjöfina fyrir hestamanninn, hestinn og gæludýrið færðu í Líflandi!

  • 18. desember 2021
  • Sjónvarp Fréttir

Eiðfaxi kíkti í heimsókn í Lífland og tók Sjöfn Kolbeins, nýjan verslunarstjóra Líflands, tali.

Sýndi Sjöfn okkur hugmyndir að jólagjöfum fyrir hestamanninn, hestinn og gæludýrin. Við sáum ótrúlegt úrval af fatnaði í hestamennskuna og útivistina, falleg reiðtygi og hvers kyns hestavörur sem sóma sér vel í jólapakkann.

Lífland er alltaf að auka við úrvalið í gæludýravörum og ekki má gleyma að gleðja ferfætlingana yfir hátíðarnar. Lengdan opnunartíma má finna inni á miðlum Líflands og heimasíðu, lifland.is

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar