Jón Ársæll og Heiður með bestan árangur ungmenna í tölti

  • 2. nóvember 2024
  • Fréttir
Stöðulisti í T1 í ungmennaflokki

Nú er öllum mótum lokið á Íslandi og því vert að kíkja á stöðulista ársins og hverjir hafa náð hæstu einkunnum í hringvallargreinum eða verið fljótastir í skeiðgreinum hér á landi. Stöðulistar miða alltaf við einkunn í forkeppni. Hér fyrir neðan má sjá efstu knapa í tölti (T1) í ungmennaflokki

Efstur á þessun stöðulista er Jón Ársæll Bergmann á Heiðri frá Eystra-Fróðholti en þeir hlutu 7,93 í einkunn á Íslandsmótinu í sumar. Með aðra hæstu einkunn ársins er Matthías Sigurðsson á Tuma frá Jarðbrú með 7,50 í einkunn og í því þriðja er Védís Huld Sigurðardóttir á Breka frá Sunnuhvoli með 7,40 í einkunn.

Stöðulistinn er birtur með fyrirvara um það að allir mótshaldarar hafa skilað inn niðurstöðum frá sínum mótum.

# Knapi Hross Einkunn Mót
1 Jón Ársæll Bergmann IS2014186187 Heiður frá Eystra-Fróðholti 7,93 IS2024FAK216 – Íslandsmót ungmenna og fullorðinna (WR)
2 Matthías Sigurðsson IS2014165338 Tumi frá Jarðbrú 7,50 IS2024FAK216 – Íslandsmót ungmenna og fullorðinna (WR)
3 Védís Huld Sigurðardóttir IS2016187138 Breki frá Sunnuhvoli 7,40 IS2024FAK216 – Íslandsmót ungmenna og fullorðinna (WR)
4 Guðný Dís Jónsdóttir IS2011125426 Straumur frá Hofsstöðum, Garðabæ 7,37 IS2024FAK216 – Íslandsmót ungmenna og fullorðinna (WR)
5 Hekla Rán Hannesdóttir IS2013265602 Fluga frá Hrafnagili 7,37 IS2024FAK216 – Íslandsmót ungmenna og fullorðinna (WR)
6 Benedikt Ólafsson IS2010101190 Biskup frá Ólafshaga 7,33 IS2024SLE088 – WR Íþróttamót Sleipnis  (WR)
7 Védís Huld Sigurðardóttir IS2013182365 Ísak frá Þjórsárbakka 7,30 IS2024FAK192 – Reykjavíkurmeistaramót Fáks WR (WR)
8 Þórey Þula Helgadóttir IS2017288372 Hrafna frá Hvammi I 7,27 IS2024FAK216 – Íslandsmót ungmenna og fullorðinna (WR)
9 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal IS2016158306 Grettir frá Hólum 7,27 IS2024FAK216 – Íslandsmót ungmenna og fullorðinna (WR)
10 Sigurður Baldur Ríkharðsson IS2013180326 Trymbill frá Traðarlandi 7,27 IS2024FAK216 – Íslandsmót ungmenna og fullorðinna (WR)
11 Signý Sól Snorradóttir IS2016282455 Byrjun frá Halakoti 7,20 IS2024FAK216 – Íslandsmót ungmenna og fullorðinna (WR)
12 Auður Karen Auðbjörnsdóttir IS2011276144 Gletta frá Hryggstekk 7,17 IS2024SKA169 – WR Hólamót – Íþróttamót Skagfirðings og UMSS (WR)
13 Hekla Rán Hannesdóttir IS2011181430 Grímur frá Skógarási 7,13 IS2024FAK192 – Reykjavíkurmeistaramót Fáks WR (WR)
14 Kristján Árni Birgisson IS2013182373 Rökkvi frá Hólaborg 7,13 IS2024FAK216 – Íslandsmót ungmenna og fullorðinna (WR)
15 Eva Kærnested IS2013101052 Logi frá Lerkiholti 7,13 IS2024FAK216 – Íslandsmót ungmenna og fullorðinna (WR)
16 Emilie Victoria Bönström IS2012184552 Kostur frá Þúfu í Landeyjum 7,13 IS2024FAK216 – Íslandsmót ungmenna og fullorðinna (WR)
17 Herdís Björg Jóhannsdóttir IS2015201186 Kjarnveig frá Dalsholti 7,10 IS2024FAK192 – Reykjavíkurmeistaramót Fáks WR (WR)
18 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal IS2012181900 Jökull frá Rauðalæk 7,07 IS2024FAK216 – Íslandsmót ungmenna og fullorðinna (WR)
19 Hulda María Sveinbjörnsdóttir IS2016101601 Lifri frá Lindarlundi 7,07 IS2024FAK192 – Reykjavíkurmeistaramót Fáks WR (WR)
20 Þorvaldur Logi Einarsson IS2016258595 Saga frá Kálfsstöðum 6,87 IS2024FAK216 – Íslandsmót ungmenna og fullorðinna (WR)
21 Þórgunnur Þórarinsdóttir IS2017135403 Jaki frá Skipanesi 6,87 IS2024FAK216 – Íslandsmót ungmenna og fullorðinna (WR)
22 Jón Ársæll Bergmann IS2018286151 Fluga frá Hellu 6,83 IS2024GEY161 – Opið WR Íþróttamót – Geysir (WR)
23 Þórgunnur Þórarinsdóttir IS2013157782 Hnjúkur frá Saurbæ 6,80 IS2024SKA207 – Punktamót og skeiðleikar 1
24 Björg Ingólfsdóttir IS2013158707 Kjuði frá Dýrfinnustöðum 6,80 IS2024SKA207 – Punktamót og skeiðleikar 1
25 Sigrún Högna Tómasdóttir IS2014181900 Rökkvi frá Rauðalæk 6,80 IS2024FAK192 – Reykjavíkurmeistaramót Fáks WR (WR)
26 Eydís Ósk Sævarsdóttir IS2011280556 Heiða frá Skúmsstöðum 6,73 IS2024DRE212 – Tölumót
27 Hulda María Sveinbjörnsdóttir IS2014288508 Jarlhetta frá Torfastöðum 6,70 IS2024FAK192 – Reykjavíkurmeistaramót Fáks WR (WR)
28 Herdís Björg Jóhannsdóttir IS2015281604 Karólína frá Pulu 6,70 IS2024GEY214 – Punktamót – Geysir
29 Þórey Þula Helgadóttir IS2016188372 Kjalar frá Hvammi I 6,67 IS2024FAK216 – Íslandsmót ungmenna og fullorðinna (WR)
30 Hildur Ösp Vignisdóttir IS2010101189 Rökkvi frá Ólafshaga 6,67 IS2024DRE212 – Tölumót

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar