KB mótaröðin hóf göngu sína um helgina

 • 11. febrúar 2024
 • Tilkynning Fréttir

Efstu knapar í meistaraflokki

Fyrsta mótið í KB mótaröðinni í Borgarnesi fór fram í gær þegar keppt var í fjórgangi.

Í fréttatilkynningu frá mótanefnd segir „Mótið fór vel fram og var mikil stemmning í höllinni í Borgarnesi. Góð skráning var á mótið. KB mótaröðinn er styrkt af Kaupfélagi Borgfirðinga og þökkum við þeim kærlega fyrir að standa með okkur í þessari mótaröð og gera hana mögulega fyrir okkur.“

Úrslit   Barnaflokkur

 1. Svandís Svava Halldórsdóttir og Straumur frá Steindórsstöðum  5.0

 

Úrslit Unglingaflokkur

 1. Ari Osterhammer Gunnarsson og Fönix frá Brimilsvöllum  6.17
 2. Embla Móey Guðmarsdóttir og Von frá Bjarnanesi  5.93
 3. 3.-4. Ásborg Styrmirsdóttir og Kjarni frá Munaðstungu  5.2
 4. 3.-4. Hera Guðrún Ragnarsdóttir og Glettir frá Hólshúsum  5.2
 5. Aþena Brák Björgvinsdóttir og Fríð frá Búð 4.8

Úrslit Ungmennaflokkur

 1. Valdís María Eggertsdóttir og Brynjar frá Hofi  5.93
 2. Aníta Eik Kjartansdóttir og Rökkurró frá Reykjavík  5.9
 3. Katrín Einarsdóttir og Fróði frá Syðri- Reykjum  5.73
 4. Hjördís Helma Jörgensdóttir og Hildingur frá Sómastöðum  4.1
 5. Valdís María Eggertsdóttir og Patrik frá Sílastöðum  0

Úrslit 2. Flokkur

 1. Stine Laatsch og Styrmir frá Akranesi  5.5
 2. Jessinia Christine Wallach og Fláki frá Giljahlíð  4.7
 3. Steinar Björnsson og Brynjar Örn frá Kirkjufelli  4.17

Úrslit 1. Flokkur

 1. Ásdís Sigurðardóttir og Bragi frá Hrísdal  6.3
 2. Ámundi Sigurðarson og Embla frá Miklagarði  6.23
 3. 3.-4. Arnar Ingi Lúðvíksson og Glæsir frá Akranesi  5.8
 4. 3.- 4. Eyþór Jón Gíslason og Blakkur frá Lynghóli  5.8
 5. Einar Gunnarsson og Hamingja frá Akranesi 5.63

Úrslit Meistaraflokkur

 1. Guðmar Þór Pétursson og Skyndir frá Staðhúsum  6.67
 2. Linda Rún Pétursdóttir og Vakandi frá Varmalæk 1   6.63
 3. Jón Bjarni Þorvarðarson og Drotting frá Bergi  6.57
 4. Tinna Rut Jónsdóttir og Forysta frá Laxárholti  6.47
 5. Guðný Margrét Siguroddsdóttir og Vænting frá Hrísdal  6.33

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar