Kíkt á styrktaræfingu hjá U-21 landsliðshópsins

Eiðfaxi kíkti í Lindex höllina á Selfossi þar sem U-21 Landsliðshópur Íslands var í styrktaræfingum og mælingum. Þetta var fyrsti hittingur hópsins og var góð stemming innan hópsins.
Hér fyrir neðan er viðtal við Heklu Katharínu Kristinsdóttir, þjálfara U-21 landsliðhópsins.