Kjarnakona úr kjósinni

  • 21. nóvember 2020
  • Fréttir

Svanhvít Kristjánsdóttir var gestur Hjörvars Ágústssonar í síðasta hlaðvarpsþættinum af Á Kaffistofunni.

Svanhvít Kristjánsdóttir en hún hefur frá ýmsu að segja úr viðburðarríku lífi sínu. Hún er alin upp í kjósinni, lærður kjólameistari, fór erlendis til þess að víkka sjóndeildarhringinn, byggði upp jörðina Halakot ásamt manni sínum Einari Öder Magnússyni en hann féll frá langt fyrir aldur fram. Þau byggðu saman upp jörðina Halakot og komu upp fjórum börnum þannig að það var í nógu að snúast.

Samtal þeirra Svönu og Hjörvars er verulega áhugavert og mælst er til þess að fólk hlusti til enda. Þáttinn má nálgast hér fyrir neðan.

 

Á Kaffistofunni – Kjarnakona úr Kjósinni

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar