Landsmót 2024 Klárhestar á toppnum í sex vetra flokki

  • 5. júlí 2024
  • Fréttir

Húni frá Ragnheiðarstöðum, sýnandi Helga Una Björnsdóttir Mynd: Kolla Gr.

Yfirlitsýningu sex vetra stóðhesta lokið

Það munar einni kommu á efstu hestum í sex vetra flokki. Húni frá Ragnheiðarstöðum hækkaði nú á yfirliti og tók efsta sætið í flokknum. Hann er með 8,72 í aðaleinkunn en fyrir sköpulag hefur hann hlotið 8,89 og fyrir hæfileika 8,63. Hann er undan Álfakletti frá Syðri-Gegnishólum og Hendingu frá Úlfsstöðum. Sýnandi var Helga Una Björnsdóttir

Annar er Hrafn frá Oddsstöðum I en hann hefur hlotið 8,71 í aðaleinkunn. Fyrir sköpulag hefur hann hlotið 8,98 og fyrir hæfileika 8,57. Hrafn er undan Vita frá Kagaðarhóli og Eldingu frá Oddsstöðum I. Sýnandi var Jakob Svavar Sigurðsson.

Þriðji er Hervir frá Torfunesi með 8,64 í aðaleinkunn. Hann hlaut fyrir sköpulag 8,63 og fyrir hæfileika 8,65. Hann er undan Markúsi frá Langholtsparti og Myrkvu frá Torfunesi. Sýnandi var Árni Björn Pálsson.

Hér fyrir neðan er dómaskrá í flokki sex vetra og eldri

IS2018182573 Húni frá Ragnheiðarstöðum
Örmerki: 352098100082728
Litur: 6420 Bleikur/fífil- stjörnótt
Ræktandi: Helgi Jón Harðarson
Eigandi: Flemming Fast, Gitte Fast Lambertsen
F.: IS2013187660 Álfaklettur frá Syðri-Gegnishólum
Ff.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Fm.: IS1996287660 Álfadís frá Selfossi
M.: IS1997258874 Hending frá Úlfsstöðum
Mf.: IS1991138001 Jarl frá Búðardal
Mm.: IS1990258875 Harka frá Úlfsstöðum
Mál (cm): 147 – 136 – 140 – 64 – 143 – 37 – 47 – 44 – 6,5 – 30,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,6
Sköpulag: 9,5 – 9,5 – 8,5 – 9,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 = 8,89
Hæfileikar: 9,5 – 9,5 – 5,0 – 9,0 – 8,5 – 9,5 – 9,5 – 8,5 = 8,63
Hægt tölt: 9,0

Aðaleinkunn: 8,72
Hæfileikar án skeiðs: 9,29
Aðaleinkunn án skeiðs: 9,15
Sýnandi: Helga Una Björnsdóttir
Þjálfari:

IS2018135715 Hrafn frá Oddsstöðum I
Örmerki: 956000004785404
Litur: 2700 Brúnn/dökk/sv. einlitt
Ræktandi: Sigurður Oddur Ragnarsson
Eigandi: Jakob Svavar Sigurðsson, Sigurður Oddur Ragnarsson
F.: IS2007156418 Viti frá Kagaðarhóli
Ff.: IS1993156910 Smári frá Skagaströnd
Fm.: IS1993265645 Ópera frá Dvergsstöðum
M.: IS2008235717 Elding frá Oddsstöðum I
Mf.: IS2003156956 Kvistur frá Skagaströnd
Mm.: IS2000235715 Brák frá Oddsstöðum I
Mál (cm): 150 – 136 – 141 – 68 – 144 – 39 – 50 – 45 – 6,7 – 28,5 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 9,4 – V.a.: 9,0
Sköpulag: 8,5 – 9,0 – 9,5 – 9,5 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 9,0 = 8,98
Hæfileikar: 9,5 – 9,5 – 5,0 – 9,0 – 9,0 – 9,5 – 9,5 – 7,5 = 8,57
Hægt tölt: 9,0

Aðaleinkunn: 8,71
Hæfileikar án skeiðs: 9,22
Aðaleinkunn án skeiðs: 9,13
Sýnandi: Jakob Svavar Sigurðsson
Þjálfari:

IS2018166202 Hervir frá Torfunesi
Örmerki: 352205000005210
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Baldvin Kristinn Baldvinsson
Eigandi: Sigurbjörn Bárðarson
F.: IS2013166214 Þór frá Torfunesi
Ff.: IS2008188560 Kolskeggur frá Kjarnholtum I
Fm.: IS1991266201 Bylgja frá Torfunesi
M.: IS2001266211 Myrkva frá Torfunesi
Mf.: IS1993187449 Markús frá Langholtsparti
Mm.: IS1992266205 Mánadís frá Torfunesi
Mál (cm): 146 – 133 – 139 – 65 – 144 – 39 – 48 – 44 – 6,4 – 30,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,2 – V.a.: 9,1
Sköpulag: 8,0 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 = 8,63
Hæfileikar: 9,0 – 9,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 9,0 – 8,0 = 8,65
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,64
Hæfileikar án skeiðs: 8,76
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,72
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari: Sigurbjörn Bárðarson

IS2018157802 Náttfari frá Varmalæk
Örmerki: 352206000122830
Litur: 2510 Brúnn/milli- skjótt
Ræktandi: Sigríður Gunnarsdóttir, Þórarinn Eymundsson
Eigandi: Bo Hansen
F.: IS2012181608 Þráinn frá Flagbjarnarholti
Ff.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Fm.: IS1997287737 Þyrla frá Ragnheiðarstöðum
M.: IS2006257806 Nótt frá Varmalæk
Mf.: IS1993156910 Smári frá Skagaströnd
Mm.: IS1997257802 Tilvera frá Varmalæk
Mál (cm): 147 – 134 – 141 – 66 – 145 – 38 – 50 – 45 – 6,7 – 32,5 – 20,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,3
Sköpulag: 8,5 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 8,69
Hæfileikar: 9,5 – 8,5 – 6,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,5 = 8,57
Hægt tölt: 9,0

Aðaleinkunn: 8,61
Hæfileikar án skeiðs: 8,95
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,86
Sýnandi: Þórarinn Eymundsson
Þjálfari:

IS2018187052 Hljómur frá Auðsholtshjáleigu
Örmerki: 352098100085199
Litur: 6600 Bleikur/álóttur einlitt
Ræktandi: Gunnar Arnarson, Kristbjörg Eyvindsdóttir
Eigandi: Gunnar Arnarson ehf.
F.: IS2010177270 Organisti frá Horni I
Ff.: IS2002135450 Ágústínus frá Melaleiti
Fm.: IS1995277271 Flauta frá Horni I
M.: IS2003287018 Tíbrá frá Auðsholtshjáleigu
Mf.: IS1998187054 Gári frá Auðsholtshjáleigu
Mm.: IS1995287055 Trú frá Auðsholtshjáleigu
Mál (cm): 146 – 133 – 139 – 66 – 144 – 39 – 48 – 45 – 6,9 – 30,5 – 19,5
Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 8,3
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 9,5 – 9,0 – 8,0 – 7,0 – 9,5 – 8,0 = 8,71
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,0 = 8,55
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,61
Hæfileikar án skeiðs: 8,65
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,67
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari:

IS2018157298 Hulinn frá Breiðstöðum
Örmerki: 352098100081832
Litur: 2700 Brúnn/dökk/sv. einlitt
Ræktandi: Guðrún Astrid Elvarsdóttir
Eigandi: Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir, Guðrún Astrid Elvarsdóttir, Hægri Krókur ehf
F.: IS2012188095 Kveikur frá Stangarlæk 1
Ff.: IS2007186104 Sjóður frá Kirkjubæ
Fm.: IS2004288562 Raketta frá Kjarnholtum I
M.: IS2005257298 Díana frá Breiðstöðum
Mf.: IS1994184553 Sveinn-Hervar frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1988257256 Zara frá Syðra-Skörðugili
Mál (cm): 140 – 128 – 133 – 62 – 140 – 37 – 46 – 42 – 6,4 – 29,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,4 – V.a.: 8,5
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 = 8,34
Hæfileikar: 9,5 – 9,5 – 5,0 – 9,0 – 9,5 – 10,0 – 9,5 – 8,5 = 8,75
Hægt tölt: 9,5

Aðaleinkunn: 8,61
Hæfileikar án skeiðs: 9,43
Aðaleinkunn án skeiðs: 9,05
Sýnandi: Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
Þjálfari:

IS2018164069 Valíant frá Garðshorni á Þelamörk
Örmerki: 352098100070641
Litur: 2520 Brúnn/milli- stjörnótt
Ræktandi: Agnar Þór Magnússon, Birna Tryggvadóttir Thorlacius
Eigandi: K. Ó. Kristjánsson KOK
F.: IS2013164067 Adrían frá Garðshorni á Þelamörk
Ff.: IS1997158469 Hágangur frá Narfastöðum
Fm.: IS1994238714 Elding frá Lambanesi
M.: IS2004245037 Mánadís frá Hríshóli 1
Mf.: IS1981187020 Kolfinnur frá Kjarnholtum I
Mm.: IS1996265703 Embla frá Hæringsstöðum
Mál (cm): 149 – 138 – 144 – 69 – 144 – 40 – 48 – 44 – 7,1 – 31,5 – 20,0
Hófa mál: V.fr.: 9,4 – V.a.: 9,0
Sköpulag: 8,5 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 = 8,69
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,5 = 8,56
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,61
Hæfileikar án skeiðs: 8,48
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,55
Sýnandi: Teitur Árnason
Þjálfari: Teitur Árnason

IS2018101038 Agnar frá Margrétarhofi
Örmerki: 352098100087671
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Ræktandi: Margrétarhof hf
Eigandi: Margrétarhof hf
F.: IS2009135006 Ölnir frá Akranesi
Ff.: IS2002136610 Glotti frá Sveinatungu
Fm.: IS2000235006 Örk frá Akranesi
M.: IS2011264068 Garún frá Garðshorni á Þelamörk
Mf.: IS2005156292 Dofri frá Steinnesi
Mm.: IS1987238711 Sveifla frá Lambanesi
Mál (cm): 145 – 133 – 138 – 63 – 142 – 38 – 48 – 43 – 6,6 – 30,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 = 8,64
Hæfileikar: 9,0 – 9,0 – 7,0 – 8,5 – 8,0 – 9,5 – 9,0 – 8,0 = 8,57
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,59
Hæfileikar án skeiðs: 8,85
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,78
Sýnandi: Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
Þjálfari:

IS2018158169 Grímar frá Þúfum
Örmerki: 352206000127277
Litur: 3300 Jarpur/botnu- einlitt
Ræktandi: Mette Camilla Moe Mannseth
Eigandi: Mette Camilla Moe Mannseth
F.: IS2013158161 Sólon frá Þúfum
Ff.: IS2005135936 Trymbill frá Stóra-Ási
Fm.: IS2003265020 Komma frá Hóli v/Dalvík
M.: IS2008258166 Grýla frá Þúfum
Mf.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Mm.: IS1989236512 Lygna frá Stangarholti
Mál (cm): 145 – 131 – 140 – 67 – 142 – 38 – 47 – 44 – 6,4 – 30,5 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 9,0
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 9,0 = 8,41
Hæfileikar: 8,5 – 9,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 10,0 = 8,68
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,59
Hæfileikar án skeiðs: 8,81
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,67
Sýnandi: Mette Camilla Moe Mannseth
Þjálfari:

IS2018188591 Skugga-Sveinn frá Austurhlíð 2
Örmerki: 352098100081571, 352098100110150
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Kristín Sigríður Magnúsdóttir, Trausti Hjálmarsson
Eigandi: Kristín Sigríður Magnúsdóttir, Ólafur Gunnarsson, Trausti Hjálmarsson
F.: IS2006158620 Hrannar frá Flugumýri II
Ff.: IS1995165864 Kraftur frá Bringu
Fm.: IS1992258600 Hending frá Flugumýri
M.: IS2006287420 Ör frá Langsstöðum
Mf.: IS2001185028 Víðir frá Prestsbakka
Mm.: IS1996287420 Von frá Langsstöðum
Mál (cm): 146 – 133 – 139 – 66 – 144 – 38 – 45 – 43 – 6,8 – 30,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 9,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 7,5 = 8,44
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,0 = 8,63
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,57
Hæfileikar án skeiðs: 8,75
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,64
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari:

IS2018125228 Þórshamar frá Reykjavík
Örmerki: 352098100086788
Litur: 3400 Jarpur/rauð- einlitt
Ræktandi: Leó Geir Arnarson
Eigandi: Leó Geir Arnarson
F.: IS2009125226 Reginn frá Reykjavík
Ff.: IS2004156286 Kiljan frá Steinnesi
Fm.: IS2002225233 Rimma frá Reykjavík
M.: IS2006276429 Bót frá Reyðarfirði
Mf.: IS1999187316 Börkur frá Litlu-Reykjum
Mm.: IS1997276450 Synd frá Kollaleiru
Mál (cm): 151 – 138 – 141 – 70 – 147 – 40 – 49 – 45 – 6,9 – 31,0 – 19,5
Hófa mál: V.fr.: 9,5 – V.a.: 9,3
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 10,0 – 9,0 – 7,5 – 7,5 – 9,0 – 8,5 = 8,68
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 9,0 – 6,0 = 8,48
Hægt tölt: 9,5

Aðaleinkunn: 8,55
Hæfileikar án skeiðs: 8,56
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,60
Sýnandi: Þorgeir Ólafsson
Þjálfari:

IS2018181604 Svarti-Skuggi frá Pulu
Örmerki: 352098100082226
Litur: 2700 Brúnn/dökk/sv. einlitt
Ræktandi: Jóhann Kristinn Ragnarsson, Theódóra Þorvaldsdóttir
Eigandi: Jóhann Kristinn Ragnarsson, Theódóra Þorvaldsdóttir
F.: IS2010156418 Vegur frá Kagaðarhóli
Ff.: IS2004158629 Seiður frá Flugumýri II
Fm.: IS1993265645 Ópera frá Dvergsstöðum
M.: IS2011281603 Sóldís frá Pulu
Mf.: IS2002155490 Sædynur frá Múla
Mm.: IS1994256221 Gullsól frá Öxl 1
Mál (cm): 148 – 135 – 138 – 66 – 145 – 38 – 49 – 44 – 6,6 – 30,5 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 9,4 – V.a.: 8,3
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,0 – 7,5 – 9,0 – 9,0 = 8,60
Hæfileikar: 9,0 – 9,0 – 5,0 – 8,5 – 9,5 – 9,0 – 9,0 – 10,0 = 8,48
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,53
Hæfileikar án skeiðs: 9,12
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,94
Sýnandi: Jóhann Kristinn Ragnarsson
Þjálfari:

IS2018186733 Gauti frá Vöðlum
Örmerki: 352206000127923
Litur: 7500 Móálóttur,mósóttur/milli- einlitt
Ræktandi: Margeir Þorgeirsson
Eigandi: Margeir Þorgeirsson, Ólafur Brynjar Ásgeirsson
F.: IS2009185070 Glaður frá Prestsbakka
Ff.: IS2000165607 Aris frá Akureyri
Fm.: IS1995285030 Gleði frá Prestsbakka
M.: IS1997235719 Nótt frá Oddsstöðum I
Mf.: IS1992156455 Skorri frá Blönduósi
Mm.: IS1987235714 Njóla frá Oddsstöðum I
Mál (cm): 145 – 134 – 139 – 65 – 141 – 36 – 46 – 43 – 6,3 – 28,5 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,3 – V.a.: 8,3
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 7,5 – 9,0 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 = 8,27
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,0 = 8,65
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,52
Hæfileikar án skeiðs: 8,59
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,48
Sýnandi: Þorgeir Ólafsson
Þjálfari: Ólafur Brynjar Ásgeirsson

IS2018101486 Viktor frá Skör
Örmerki: 352206000125764
Litur: 7200 Móálóttur, mósóttur/ljós- einlitt
Ræktandi: Karl Áki Sigurðarson
Eigandi: Karl Áki Sigurðarson
F.: IS2013187660 Álfaklettur frá Syðri-Gegnishólum
Ff.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Fm.: IS1996287660 Álfadís frá Selfossi
M.: IS2003287015 Vár frá Auðsholtshjáleigu
Mf.: IS1992158707 Spuni frá Miðsitju
Mm.: IS1997287054 Vordís frá Auðsholtshjáleigu
Mál (cm): 146 – 136 – 141 – 64 – 143 – 40 – 48 – 44 – 6,5 – 30,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 9,3 – V.a.: 9,0
Sköpulag: 7,0 – 8,0 – 8,5 – 9,0 – 7,5 – 7,5 – 8,5 – 7,5 = 8,19
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 9,0 = 8,57
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,44
Hæfileikar án skeiðs: 8,58
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,44
Sýnandi: Viðar Ingólfsson
Þjálfari:

IS2018186667 Rökkvi frá Heysholti
Örmerki: 352206000129088
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Guðrún Lóa Kristinsdóttir
Eigandi: Guðrún Lóa Kristinsdóttir
F.: IS2007186992 Jarl frá Árbæjarhjáleigu II
Ff.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Fm.: IS2001286998 Elding frá Árbæjarhjáleigu II
M.: IS2005286810 Nína frá Lækjarbotnum
Mf.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1995286808 Tara frá Lækjarbotnum
Mál (cm): 145 – 133 – 139 – 65 – 145 – 37 – 48 – 43 – 6,5 – 29,5 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,4
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 9,0 = 8,39
Hæfileikar: 8,5 – 9,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 7,0 = 8,45
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,43
Hæfileikar án skeiðs: 8,54
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,48
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari: Hekla Katharína Kristinsdóttir

IS2018156285 Kaspar frá Steinnesi
Örmerki: 352098100100301
Litur: 1550 Rauður/milli- blesótt
Ræktandi: Jón Árni Magnússon
Eigandi: Berglind Bjarnadóttir, Jón Árni Magnússon
F.: IS2007186992 Jarl frá Árbæjarhjáleigu II
Ff.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Fm.: IS2001286998 Elding frá Árbæjarhjáleigu II
M.: IS2005256293 Kolfinna frá Steinnesi
Mf.: IS1981187020 Kolfinnur frá Kjarnholtum I
Mm.: IS1997255077 Fiðla frá Litlu-Ásgeirsá
Mál (cm): 143 – 136 – 142 – 64 – 142 – 39 – 46 – 42 – 6,6 – 30,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,3
Sköpulag: 7,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 9,0 – 7,0 = 8,31
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 7,5 = 8,44
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,39
Hæfileikar án skeiðs: 8,34
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,33
Sýnandi: Teitur Árnason
Þjálfari:

IS2018165005 Eyfjörð frá Litlu-Brekku
Örmerki: 352098100087105
Litur: 3520 Jarpur/milli- stjörnótt
Ræktandi: Vignir Sigurðsson
Eigandi: Jónína Garðarsdóttir, Vignir Sigurðsson
F.: IS2012181608 Þráinn frá Flagbjarnarholti
Ff.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Fm.: IS1997287737 Þyrla frá Ragnheiðarstöðum
M.: IS2002265005 Esja Sól frá Litlu-Brekku
Mf.: IS1993188802 Númi frá Þóroddsstöðum
Mm.: IS1994258494 Elja frá Ytri-Hofdölum
Mál (cm): 145 – 131 – 136 – 65 – 139 – 38 – 47 – 41 – 6,5 – 30,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 9,3 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 = 8,31
Hæfileikar: 8,0 – 8,5 – 9,0 – 7,5 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 8,5 = 8,38
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,36
Hæfileikar án skeiðs: 8,27
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,29
Sýnandi: Vignir Sigurðsson
Þjálfari:

IS2018165656 Muninn frá Litla-Garði
Örmerki: 352098100083347
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Ræktandi: Herdís Ármannsdóttir, Stefán Birgir Stefánsson
Eigandi: Herdís Ármannsdóttir, Stefán Birgir Stefánsson
F.: IS2009101044 Skaginn frá Skipaskaga
Ff.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Fm.: IS2000235027 Assa frá Akranesi
M.: IS2008265653 Mirra frá Litla-Garði
Mf.: IS2001165655 Glymur frá Árgerði
Mm.: IS1995257040 Vænting frá Ási I
Mál (cm): 149 – 137 – 143 – 65 – 149 – 39 – 48 – 45 – 6,7 – 32,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,3
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 9,5 – 7,5 – 9,0 – 9,0 = 8,61
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 9,0 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 = 8,22
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,36
Hæfileikar án skeiðs: 8,08
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,27
Sýnandi: Guðmundur Friðrik Björgvinsson
Þjálfari: Stefán Birgir Stefánsson

IS2018158125 Ambassador frá Bræðraá
Örmerki: 352098100059760
Litur: 2700 Brúnn/dökk/sv. einlitt
Ræktandi: Pétur Vopni Sigurðsson
Eigandi: Pétur Vopni ehf, Pétur Vopni Sigurðsson
F.: IS2009101044 Skaginn frá Skipaskaga
Ff.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Fm.: IS2000235027 Assa frá Akranesi
M.: IS2000276201 Tign frá Úlfsstöðum
Mf.: IS1991157345 Hugi frá Hafsteinsstöðum
Mm.: IS1979276327 Vaka frá Mýnesi
Mál (cm): 147 – 136 – 140 – 67 – 147 – 39 – 48 – 44 – 6,8 – 31,5 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 9,5 – V.a.: 8,7
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 9,0 = 8,39
Hæfileikar: 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 9,0 = 8,22
Hægt tölt: 7,5

Aðaleinkunn: 8,28
Hæfileikar án skeiðs: 8,25
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,30
Sýnandi: Sigurður Vignir Matthíasson
Þjálfari:

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar