Kolbeinn og Þröstur unnu A og B-flokkinn á Selfossi
Fyrri umferð fór fram á föstudeginum og sú seinni í gær, laugardag. Í dag var úrslitadagur haldinn hátíðlegur en hestamannafélagið Sleipnir fagnar 95 ára afmæli sínu í dag.
Kolbeinn frá Hrafnsholti vann A flokkinn með 8,80 í einkunn en knapi á Kolbeini var Jóhann Kristinn Ragnarsson. Esja frá Miðsitju, knapi Guðmunda Ellen Sigurðardóttir, varð í öðru með 8,77 og í því þriðja varð Liðsauki frá Áskoti með 8,71, knapi Sigursteinn Sumarliðason.
B flokkinn vann Þröstur frá Kolsholti 2 með 9,03 í einkunn, knapi var Helgi Þór Guðjónsson. Jöfn í 2. – 3. sæti urðu Losti frá Narfastöðum, knapi Ívar Örn Guðjónsson, og Dagrós frá Dimmuborg, knapi Dagbjört Skúladóttir með 8,60 í einkunn.
Gabríela Máney Gunnarsdóttir vann barnaflokkinn á Bjarti frá Hlemmiskeiði 3 en hún fékk einnig Sunnuhvolsbikarinn sem er nýr farandsbikar í barnaflokki. Védís Huld Sigurðardóttir vann ungmennaflokkinn á Ísaki frá Þjórsárbakka með 8,98 í einkunn. Unglingaflokkinn vann Ísak Ævarr Steinsson á Lukku frá Eyrarbakka en þau hlutu 8,68 í einkunn.
Hér fyrir neðan eru niðurstöður úr A úrslitum dagsins sem og samansettar niðurstöður úr báðum umferðum. Sleipnir getur sent sex fulltrúa á Landsmót, Ljúfur tvo, Háfeti einn og Hending einn.
Niðurstöður A-úrslit A.flokkur
1 Kolbeinn frá Hrafnsholti / Jóhann Kristinn Ragnarsson 8,80
2 Esja frá Miðsitju / Guðmunda Ellen Sigurðardóttir 8,77
3 Liðsauki frá Áskoti / Sigursteinn Sumarliðason 8,71
4 Sjafnar frá Skipaskaga / Viðar Ingólfsson 8,60
5 Nasi frá Syðra-Velli / Þorgils Kári Sigurðsson 8,56
6 Jarl frá Steinnesi / Húni Hilmarsson 8,53
7 Ísdís frá Árdal / Ragnhildur Haraldsdóttir 8,49
8 Stormur frá Hraunholti / Karlotta Rún Júlíusdóttir 8,41
Niðurstöður A-úrslit B-flokkur
1 Þröstur frá Kolsholti 2 / Helgi Þór Guðjónsson 9,03
2-3 Losti frá Narfastöðum / Ívar Örn Guðjónsson 8,60
2-3 Dagrós frá Dimmuborg / Dagbjört Skúladóttir 8,60
4 Inngjöf frá Sólstað / Hanne Oustad Smidesang 8,60
5 Feykir frá Selfossi / Vera Evi Schneiderchen 8,51
6 Agla frá Skíðbakka I / Árni Sigfús Birgisson * 8,49
7 Vök frá Dalbæ / Guðbjörn Tryggvason 8,45
8 Glæsir frá Áskoti / Sigursteinn Sumarliðason 8,43
Niðurstöður A-úrslit Barnaflokkur
1 Gabríela Máney Gunnarsdóttir / Bjartur frá Hlemmiskeiði 3 8,64
2 Júlía Mjöll Högnadóttir / Kolbakur frá Hólshúsum 8,51
3 Svala Björk Hlynsdóttir / Sending frá Auðsholtshjáleigu 8,43
4 Hilmar Þór Þorgeirsson / Fata frá Ármóti 8,41
5 Talía Häsler / Axel frá Kjartansstöðum 8,35
6 Katla Björk Claas Arnarsdóttir / Sómi frá Hrauni 8,34
7 Sigrún Freyja Einarsdóttir / Vaka frá Sæfelli 8,16
8 Hrafnhildur Þráinsdóttir / Askja frá Efri-Hömrum 8,14
Niðurstöður A-úrslit B-flokkur ungmenna
1 Védís Huld Sigurðardóttir / Ísak frá Þjórsárbakka 8,98
2 Embla Sól Kjærnested / Aska frá Hrísnesi 8,29
3 Hrefna Sif Jónasdóttir / Hrund frá Hrafnsholti 8,27
4 Svandís Ósk Pálsdóttir / Blakkur frá Dísarstöðum 2 8,26
5 Viktor Ingi Sveinsson / Hjörtur frá Velli II 8,21
6 Philina Brand / Sif frá Þorlákshöfn 8,19
7 Sigrún Björk Björnsdóttir / Evrópa frá Uxahrygg 7,96
Niðurstöður A-úrslit Unglingaflokkur
1 Ísak Ævarr Steinsson / Lukka frá Eyrarbakka 8,68
2 Loftur Breki Hauksson / Fannar frá Blönduósi 8,60
3 Elsa Kristín Grétarsdóttir / Arnar frá Sólvangi 8,54
4 Unnur Rós Ármannsdóttir / Ástríkur frá Hvammi 8,38
5 Svandís Aitken Sævarsdóttir / Fjöður frá Hrísakoti 8,38
6 Hulda Vaka Gísladóttir / Garún frá Brúnum 8,36
7 Kamilla Hafdís Ketel / Sörli frá Lækjarbakka 8,32
8 Vigdís Anna Hjaltadóttir / Gljái frá Austurkoti 8,30
Niðurstöður A-úrslit B flokkur – Gæðingaflokkur 2
1 Glaumur frá Hófgerði / Guðmundur Árnason 8,44
2 Dimmalimm frá Þorláksstöðum / Lilja Hrund Pálsdóttir 8,38
3 Víkingur frá Hrafnsholti / Þórunn Ösp Jónasdóttir 8,35
Samansettar niðurstöður úr báðum umferðum
A flokkur
Sleipnir
Liðsauki frá Áskoti Sigursteinn Sumarliðason Sleipnir 8,71
Esja frá Miðsitju Guðmunda Ellen Sigurðardóttir Sleipnir 8,64
Sjafnar frá Skipaskaga Viðar Ingólfsson Sleipnir 8,54
Koltur frá Stóra-Bakka Katrín Eva Grétarsdóttir Sleipnir 8,53
Ísdís frá Árdal Ragnhildur Haraldsdóttir Sleipnir 8,51
Kolbeinn frá Hrafnsholti Jóhann Kristinn Ragnarsson Sleipnir 8,50
Goði frá Oddgeirshólum 4 Védís Huld Sigurðardóttir Sleipnir 8,50
Sturla frá Bræðratungu Bjarni Sveinsson Sleipnir 8,50
Nasi frá Syðra-Velli Þorgils Kári Sigurðsson Sleipnir 8,47
Tinni frá Laxdalshofi Embla Þórey Elvarsdóttir Sleipnir 8,44
Jarl frá Steinnesi Húni Hilmarsson Sleipnir 8,44
Stormur frá Hraunholti Karlotta Rún Júlíusdóttir Sleipnir 8,43
Smyrill frá V-Stokkseyrarseli Hrafnhildur Svava Sigurðardóttir Sleipnir 8,40
Spurning frá Sólvangi Sigríður Pjetursdóttir Sleipnir 8,34
Bragi frá Reykjavík Þorgils Kári Sigurðsson Sleipnir 8,28
Hrund frá Hólaborg Sigríður Pjetursdóttir Sleipnir 8,25
Nn frá Selfossi Halldór Vilhjálmsson Sleipnir 8,20
Fjarki frá Kjarri Lorena Portmann Sleipnir 8,19
Kolbrá frá Hrafnsholti Elísabet Gísladóttir Sleipnir 8,16
Áróra frá Hraunholti Kári Kristinsson Sleipnir 8,15
Sædís frá Kolsholti 3 Þorgils Kári Sigurðsson Sleipnir 8,08
Ófeigur frá Selfossi Jóhannes Óli Kjartansson Sleipnir 7,96
Jóna Stína frá Kolsholti 3 Þorgils Kári Sigurðsson Sleipnir 7,88
Elding frá Hrafnsholti Jónas Már Hreggviðsson Sleipnir 7,71
Fimma frá Kjarri Larissa Silja Werner Sleipnir 7,01
Háfeti
Kólga frá Kálfsstöðum Anja-Kaarina Susanna Siipola Háfeti 8,29
Næturkráka frá Brjánsstöðum Unnur Rós Ármannsdóttir Háfeti 8,14
Ljúfur
Náttdís frá Rauðabergi Sigurrós Lilja Ragnarsdóttir Ljúfur 8,00
B flokkur
Sleipnir
Þröstur frá Kolsholti 2 Helgi Þór Guðjónsson Sleipnir 8,73
Álfgrímur frá Syðri-Gegnishólum Olil Amble Sleipnir 8,73
Flaumur frá Fákshólum Guðmunda Ellen Sigurðardóttir Sleipnir 8,68
Feykir frá Selfossi Vera Evi Schneiderchen Sleipnir 8,62
Vök frá Dalbæ Guðbjörn Tryggvason Sleipnir 8,57
Huld frá Arabæ Þorgeir Ólafsson Sleipnir 8,54
Dagrós frá Dimmuborg Dagbjört Skúladóttir Sleipnir 8,50
Agla frá Skíðbakka I Ævar Örn Guðjónsson Sleipnir 8,48
Inngjöf frá Sólstað Hanne Oustad Smidesang Sleipnir 8,45
Laxdal frá Háfi Dagbjört Skúladóttir Sleipnir 8,45
Glæsir frá Áskoti Sigursteinn Sumarliðason Sleipnir 8,44
Losti frá Narfastöðum Ívar Örn Guðjónsson Sleipnir 8,44
Dreyri frá Dísarstöðum 2 Þorgils Kári Sigurðsson Sleipnir 8,43
Moli frá Ferjukoti Elísa Benedikta Andrésdóttir Sleipnir 8,39
Platon frá Áskoti Sigursteinn Sumarliðason Sleipnir 8,34
Sölvi frá Hraunholti Kári Kristinsson Sleipnir 8,34
Hátíð frá Syðri-Úlfsstöðum Húni Hilmarsson Sleipnir 8,31
Fídelíus frá Laugardælum Bjarni Sveinsson Sleipnir 8,18
Blökk frá Kjarri Hanna Sweeney Sleipnir 8,15
Ljúfur
Óðinn frá Kirkjuferju Jónína Baldursdóttir Ljúfur 8,28
Strandar-Blesi frá Strönd II Sigurrós Lilja Ragnarsdóttir Ljúfur 8,21
Glampi frá Hvammi Áslaug Fjóla Guðmundsdóttir Ljúfur 8,11
Gló frá Syðri-Gróf 1 Sigurrós Lilja Ragnarsdóttir Ljúfur 8,06
Huld frá Vestra-Fíflholti Linda Sif Brynjarsdóttir Ljúfur 7,82
Barnaflokkur gæðinga
Sleipnir
Gabríela Máney Gunnarsdóttir Bjartur frá Hlemmiskeiði 3 Sleipnir 8,43
Júlía Mjöll Högnadóttir Kolbakur frá Hólshúsum Sleipnir 8,39
Svala Björk Hlynsdóttir Selma frá Auðsholtshjáleigu Sleipnir 8,38
Hilmar Þór Þorgeirsson Fata frá Ármóti Sleipnir 8,38
Gabríela Máney Gunnarsdóttir Eik frá Kringlu 2 Sleipnir 8,33
Svala Björk Hlynsdóttir Sending frá Auðsholtshjáleigu Sleipnir 8,31
Sigrún Freyja Einarsdóttir Vaka frá Sæfelli Sleipnir 8,14
Kamilla Nótt Jónsdóttir Hildur frá Grindavík Sleipnir 7,84
Bergsteinn Máni Hafsteinsson Gramur frá Syðra-Velli Sleipnir 0,00
Ljúfur
Hrafnhildur Þráinsdóttir Askja frá Efri-Hömrum Ljúfur 8,32
Talía Häsler Axel frá Kjartansstöðum Ljúfur 8,30
Katla Björk Claas Arnarsdóttir Sómi frá Hrauni Ljúfur 8,16
Hrafnhildur Þráinsdóttir Eva frá Tunguhálsi II Ljúfur 8,11
Háfeti
Karítas Ylfa Davíðsdóttir Framtíð frá Eyjarhólum Háfeti 7,67
Unglingaflokkur gæðinga
Sleipnir
Svandís Aitken Sævarsdóttir Fjöður frá Hrísakoti Sleipnir 8,60
Loftur Breki Hauksson Fannar frá Blönduósi Sleipnir 8,49
Ísak Ævarr Steinsson Lukka frá Eyrarbakka Sleipnir 8,45
Elsa Kristín Grétarsdóttir Flygill frá Sólvangi Sleipnir 8,44
Ísak Ævarr Steinsson Litli brúnn frá Eyrarbakka Sleipnir 8,43
Elsa Kristín Grétarsdóttir Arnar frá Sólvangi Sleipnir 8,42
Svandís Aitken Sævarsdóttir Eik frá Stokkseyri Sleipnir 8,40
Vigdís Anna Hjaltadóttir Gljái frá Austurkoti Sleipnir 8,35
Loftur Breki Hauksson Hnöttur frá Austurási Sleipnir 8,33
Viktor Óli Helgason Hreimur frá Stuðlum Sleipnir 8,33
Kamilla Hafdís Ketel Sörli frá Lækjarbakka Sleipnir 8,28
Heiðdís Fjóla T. Jónsdóttir Sproti frá Sólvangi Sleipnir 8,23
Hrafnhildur Svava Sigurðardóttir Spói frá V-Stokkseyrarseli Sleipnir 8,27
Hrafnhildur Svava Sigurðardóttir Smyrill frá V-Stokkseyrarseli Sleipnir 8,23
Kamilla Hafdís Ketel Dimmalimm frá Lækjarbakka Sleipnir 8,17
Ljúfur
Marta Elisabet Arinbjarnar Sleipnir frá Syðra-Langholti Ljúfur 7,67
Háfeti
Hulda Vaka Gísladóttir Garún frá Brúnum Háfeti 8,32
Unnur Rós Ármannsdóttir Ástríkur frá Hvammi Háfeti 8,31
Unnur Rós Ármannsdóttir Djarfur frá Ragnheiðarstöðum Háfeti 8,11
Hending
María Sigurðardóttir Saga frá Strandarhjáleigu Hending 8,17
María Sigurðardóttir Kapitola frá Húsatúni Hending 7,85
B flokkur ungmenna
Sleipnir
Védís Huld Sigurðardóttir Ísak frá Þjórsárbakka Sleipnir 8,73
Unnsteinn Reynisson Glói frá Brjánsstöðum Sleipnir 8,35
Viktor Ingi Sveinsson Hjörtur frá Velli II Sleipnir 8,32
Embla Sól Kjærnested Aska frá Hrísnesi Sleipnir 8,24
Svandís Ósk Pálsdóttir Blakkur frá Dísarstöðum 2 Sleipnir 8,23
Philina Brand Fannar frá Skammbeinsstöðum 1 Sleipnir 8,18
Hrefna Sif Jónasdóttir Hrund frá Hrafnsholti Sleipnir 8,16
Philina Brand Sif frá Þorlákshöfn Sleipnir 8,14
Sigrún Björk Björnsdóttir Spegill frá Bjarnanesi Sleipnir 7,89
Sigrún Björk Björnsdóttir Evrópa frá Uxahrygg Sleipnir 7,86