Íslandsmót Komin staðsetning fyrir Íslandsmót fullorðna og ungmenna

  • 22. mars 2024
  • Fréttir
Íslandsmót fullorðna og ungmenna verður haldið dagana 25. -28. júlí.

Nú er loks komin staðsetning fyrir Íslandsmót fullorðna og ungmenna sem verður haldið dagana 25. til 28. júlí. Hestamannafélagið Fákur hefur tekið að sér að halda mótið og mun það því verða á félagssvæði Fáks í Víðidal í Reykjavík. Þetta staðfesti Þórir Örn Grétarsson, framkvæmdarstjóri mótsins, í samtali við Eiðfaxa.

Landsmót hestamanna verður haldið þar tveimur vikum áður og ætti því svæðið að vera í topp standi og tilvalið til mótahalds.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar