Skeiðfélagið Konráð hlaut Öderinn

  • 27. ágúst 2023
  • Fréttir
Síðustu Skeiðleikum Skeiðfélagsins, Eques og Líflands er lokið.

Skeiðfélagið hélt síðustu skeiðleika sína í tenglsum við Suðurlandsmótið sem fer nú fram á Hellu. Konráð Valur Sveinsson vann allar greinarnar. Í 250 m. og 100 m. skeiðinu var hann á Kastor frá Garðshorni á Þelamörk og í 150 m. skeiðinu á Kjarki frá Árbæjarhjáleigu.

Hann vann einnig Öderinn sem er farandgripur sem Gunnar og Kristbjörg Eyvindsdóttir gáfu til minningar um Einar Öder Magnússon. Öderinn fær stigahæsti knapi ársins.

Hér fyrir neðan eru niðurstöður frá Skeiðleikunum

Skeið 250m P1 – Fullorðinsflokkur
Sæti Knapi Hross Tími
1 Konráð Valur Sveinsson Kastor frá Garðshorni á Þelamörk 21,73
2 Gústaf Ásgeir Hinriksson Sjóður frá Þóreyjarnúpi 22,76
3 Sigurður Sigurðarson Tromma frá Skúfslæk 23,07
4 Hans Þór Hilmarsson Vorsól frá Stóra-Vatnsskarði 23,17
5 Ævar Örn Guðjónsson Vigdís frá Eystri-Hól 23,45
6 Sigursteinn Sumarliðason Bjarki frá Áskoti 23,90
7 Hans Þór Hilmarsson Drottning frá Þóroddsstöðum 24,55
8-14 Sigurbjörn Bárðarson Alviðra frá Kagaðarhóli 0,00
8-14 Jón Óskar Jóhannesson Gnýr frá Brekku 0,00
8-14 Þorgeir Ólafsson Rangá frá Torfunesi 0,00
8-14 Þorgils Kári Sigurðsson Gjóska frá Kolsholti 3 0,00
8-14 Þórarinn Ragnarsson Freyr frá Hraunbæ 0,00
8-14 Teitur Árnason Styrkur frá Hofsstaðaseli 0,00
8-14 Árni Björn Pálsson Ögri frá Horni I 0,00

Skeið 150m P3 – Fullorðinsflokkur
Sæti Knapi Hross Tími
1 Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II 14,33
2 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Óskastjarna frá Fitjum 14,82
3 Þórarinn Ragnarsson Bína frá Vatnsholti 14,86
4 Guðmar Þór Pétursson Friðsemd frá Kópavogi 15,26
5 Ævar Örn Guðjónsson Draumur frá Borgarhóli 15,41
6 Ævar Örn Guðjónsson Viðja frá Efri-Brú 15,44
7 Þráinn Ragnarsson Blundur frá Skrúð 15,45
8 Ólafur Örn Þórðarson Lækur frá Skák 15,65
9 Helga Una Björnsdóttir Salka frá Fákshólum 16,13
10 Auðunn Kristjánsson Glódís frá Gilsbakka 16,32
11 Ævar Örn Guðjónsson Snót frá Straumi 16,37
12 Jóhann Kristinn Ragnarsson Þórvör frá Lækjarbotnum 16,39
13 Bjarni Bjarnason Glotti frá Þóroddsstöðum 16,60
14 Hans Þór Hilmarsson Vonar frá Eystra-Fróðholti 16,70
15 Hafþór Hreiðar Birgisson Vilma frá Melbakka 16,98
16 Herdís Björg Jóhannsdóttir Urla frá Pulu 17,36
17 Auðunn Kristjánsson Ballerína frá Hafnarfirði 19,51
18-27 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Snædís frá Kolsholti 3 0,00
18-27 Ísólfur Ólafsson Ögrunn frá Leirulæk 0,00
18-27 Benjamín Sandur Ingólfsson Grunur frá Lækjarbrekku 2 0,00
18-27 Alma Gulla Matthíasdóttir Baldur frá Hrauni 0,00
18-27 Birta Ingadóttir Dreki frá Meðalfelli 0,00
18-27 Sigurður Sigurðarson Drómi frá Þjóðólfshaga 1 0,00
18-27 Kjartan Ólafsson Hilmar frá Flekkudal 0,00
18-27 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Hrappur frá Stóru-Ásgeirsá 0,00
18-27 Erlendur Ari Óskarsson Druna frá Fornusöndum 0,00
18-27 Sigurbjörn Bárðarson Vökull frá Tunguhálsi II 0,00

Flugskeið 100m P2 – Fullorðinsflokkur
Sæti Knapi Hross Tími
1 Konráð Valur Sveinsson Kastor frá Garðshorni á Þelamörk 7,34
2 Gústaf Ásgeir Hinriksson Sjóður frá Þóreyjarnúpi 7,65
3 Jakob Svavar Sigurðsson Jarl frá Kílhrauni 7,69
4-5 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Straumur frá Hríshóli 1 7,76
4-5 Þórarinn Ragnarsson Freyr frá Hraunbæ 7,76
6 Þorgeir Ólafsson Rangá frá Torfunesi 7,78
7 Guðmar Þór Pétursson Friðsemd frá Kópavogi 7,78
8 Jóhanna Margrét Snorradóttir Bríet frá Austurkoti 7,78
9 Árni Björn Pálsson Þokki frá Varmalandi 7,81
10 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Snædís frá Kolsholti 3 7,81
11 Ísólfur Ólafsson Ögrunn frá Leirulæk 7,86
12 Sigurður Sigurðarson Tromma frá Skúfslæk 7,99
13 Birta Ingadóttir Dreki frá Meðalfelli 8,06
14 Larissa Silja Werner Hylur frá Kjarri 8,09
15 Benjamín Sandur Ingólfsson Grunur frá Lækjarbrekku 2 8,20
16 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Erla frá Feti 8,25
17 Ásmundur Ernir Snorrason Númi frá Árbæjarhjáleigu II 8,29
18 Sigrún Högna Tómasdóttir Storð frá Torfunesi 8,31
19 Hans Þór Hilmarsson Mjölnir frá Efsta-Seli 8,33
20 Viktor Óli Helgason Klaustri frá Hraunbæ 8,35
21 Ísólfur Ólafsson Straumur frá Skrúð 8,39
22 Sigurður Sæmundsson Fljóð frá Skeiðvöllum 8,50
23 Hans Þór Hilmarsson Drottning frá Þóroddsstöðum 8,85
24 G. Snorri Ólason Flosi frá Melabergi 8,93
25 Laufey Fríða Þórarinsdóttir Tromma frá Laufhóli 8,97
26 Jón Þorberg Steindórsson Skoðun frá Skipaskaga 9,10
27 Þórhildur Lotta Kjartansdóttir Þjálfi frá Búð 9,48
28 Svala Björk Hlynsdóttir Þóra Dís frá Auðsholtshjáleigu 9,68
29 Bryndís Arnarsdóttir Teitur frá Efri-Þverá 9,89
30 Veronika Eberl Mardís frá Hákoti 10,00
31 Hrói Bjarnason Freyjuson Hljómur frá Þóroddsstöðum 10,43
32 Sigurlín F Arnarsdóttir Skikkja frá Herríðarhóli 11,09
33-36 Elisabeth Marie Trost Berta frá Bakkakoti 0,00
33-36 Sigurður Sigurðarson Drómi frá Þjóðólfshaga 1 0,00
33-36 Teitur Árnason Styrkur frá Hofsstaðaseli 0,00
33-36 Lilja Rún Sigurjónsdóttir Frekja frá Dýrfinnustöðum 0,00

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar