Íslandsmót Konráð og Kastor Íslandsmeistarar í 100 m. skeiði

  • 28. júlí 2024
  • Fréttir

Mynd: Gunnhildur Ýrr

Niðurstöður frá Íslandsmóti fullorðna og ungmenna

Konráð Valur Sveinsson og Kastor frá Garðshorni á Þelamörk eru Íslandsmeistarar í 100 m. skeiði með tímann 7,19 sek. Það er annar besti tími ársins en besta tíma ársins eiga þau Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir og Snædís frá Kolsholti 3 eða 7,12 sek.

Annar varð Ingibergur Árnason og Sólveig frá Kirkjubæ og í þriðja Íslandsmeistararnir í 250 m. skeiði Sigursteinn Sumarliðason og Krókus frá Dalbæ.

Flugskeið 100m P2 – Meistaraflokkur
Sæti Knapi Hross Tími
1 Konráð Valur Sveinsson Kastor frá Garðshorni á Þelamörk 7,19
2 Ingibergur Árnason Sólveig frá Kirkjubæ 7,33
3 Sigursteinn Sumarliðason Krókus frá Dalbæ 7,33
4 Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II 7,38
5 Árni Björn Pálsson Ögri frá Horni I 7,38
6 Þorgils Kári Sigurðsson Faldur frá Fellsási 7,42
7 Þorgeir Ólafsson Rangá frá Torfunesi 7,44
8 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Straumur frá Hríshóli 1 7,44
9 Viðar Ingólfsson Ópall frá Miðási 7,49
10 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Snædís frá Kolsholti 3 7,50
11 Sveinn Ragnarsson Kvistur frá Kommu 7,50
12 Klara Sveinbjörnsdóttir Glettir frá Þorkelshóli 2 7,52
13 Þórarinn Ragnarsson Freyr frá Hraunbæ 7,59
14 Daníel Gunnarsson Smári frá Sauðanesi 7,59
15 Hanne Oustad Smidesang Vinátta frá Árgerði 7,61
16 Jakob Svavar Sigurðsson Jarl frá Kílhrauni 7,61
17 Gústaf Ásgeir Hinriksson Sjóður frá Þóreyjarnúpi 7,66
18 Erlendur Ari Óskarsson Örk frá Fornusöndum 7,72
19-20 Sigurður Heiðar Birgisson Hrina frá Hólum 7,73
19-20 Jóhann Kristinn Ragnarsson Gnýr frá Brekku 7,73
21 Kristófer Darri Sigurðsson Gnúpur frá Dallandi 7,76
22 Benjamín Sandur Ingólfsson Ljósvíkingur frá Steinnesi 7,78
23 Sigurður Heiðar Birgisson Tign frá Ríp 7,83
24 Benedikt Þór Kristjánsson Gloría frá Grænumýri 8,13
25 Hjörvar Ágústsson Orka frá Kjarri 8,16
26-28 Hinrik Ragnar Helgason Stirnir frá Laugavöllum 0,00
26-28 Jóhanna Margrét Snorradóttir Bríet frá Austurkoti 0,00
26-28 Sveinbjörn Hjörleifsson Prinsessa frá Dalvík 0,00

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar