Kosning um reiðkennara/leiðbeinanda ársins hjá FEIF
Finnbogi Bjarnason var útnefndur reiðkennari ársins á Íslandi árið 2024
Á heimasíðum FEIF fer nú fram kosning um það hver verður útnefndur sem reiðkennari/leiðbeinandi ársins.
Alls eru það aðilar frá níu aðildarlöndum FEIF sem hægt er að kjósa um og með því að smella hér er hægt að kynna sér þátttakendur betur og taka þátt í kosningunni.
Hægt er að kjósa um eftirtalda aðila og birtast þeir hér í stafrófsröð.
- Arnella Backlund (Finnland)
- Bea Rusterholz (Sviss)
- Belinda Bonting (Holland)
- Erik Andersen (Noregur)
- Finnbogi Bjarnason (Ísland)
- Guðmundur Einarsson (Svíþjóð)
- Jana Meyer (Bandaríkin)
- Janine Heiderich (Þýskaland)
- Julie Keller (Danmörk)
Kosning um reiðkennara/leiðbeinanda ársins hjá FEIF
Minningarorð um Ragnar Tómasson
Afrekssjóður styrkir ungmenni á HM