Kristín Eir sigursæl á Unglingalandsmóti UMFÍ

  • 4. ágúst 2024
  • Fréttir
Úrslit frá hestakeppni Unglingalandsmóts 2024

Unglingalandsmót UMFÍ er haldið í Borgarnesi nú um verslunarmannahelginna. Í gær, laugardag, fór fram hestatengd keppni mótsins en framkvæmd þess er unnin af hestamannafélaginu Borgfirðing. Veður var bjart og fallegt, það var 18 stiga hiti og glæsileg umgjörð mótsins á félagssvæði Borgfirðings í Borgarnesi.

Kristín Eir Hauksdóttir Holaker var sigursæl en hún sigraði í tölti, fjórgangi og fimmgangi og allt á heimaræktuðum hestum. Að móti loknu kom síðan hestafimleikahópur frá Hvammstanga og lék listir sínar við mikinn fögnuð viðstaddra.

 

Efstu knapar og hestar í Tölti T3 Ljósmynd: Iðunn Svansdóttir

Tölt T3
Unglingaflokkur
A úrslit
1 Kristín Eir Hauksdóttir Holake Þokki frá Skáney Borgfirðingur 6,89
2 Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir Gustur frá Efri-Þverá Sprettur 6,28
3 Súsanna Guðlaug Halldórsdóttir Ronja frá Ríp 3 Skagfirðingur 6,11
4-5 Vigdís Anna Hjaltadóttir Gljái frá Austurkoti Sleipnir 6,00
4-5 Sól Jónsdóttir Hrollur frá Bergi Snæfellingur 6,00
6 Aþena Brák Björgvinsdóttir Fríð frá Búð Borgfirðingur 0,00

B úrslit
6 Aþena Brák Björgvinsdóttir Fríð frá Búð Borgfirðingur 5,22
7 Ásborg Styrmisdóttir Ameríka frá Fremri-Gufudal Glaður 4,44
8 Greta Berglind Jakobsdóttir Demantur frá Garðakoti Skagfirðingur 3,72
9 Kristjana Maj K O Hjaltadóttir Léttfeti frá Blönduholti Glaður 0,00

Forkeppni
1 Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir Gustur frá Efri-Þverá Sprettur 6,40
2 Súsanna Guðlaug Halldórsdóttir Ronja frá Ríp 3 Skagfirðingur 6,23
3 Vigdís Anna Hjaltadóttir Gljái frá Austurkoti Sleipnir 5,93
4 Kristín Eir Hauksdóttir Holake Þokki frá Skáney Borgfirðingur 5,90
5 Sól Jónsdóttir Hrollur frá Bergi Snæfellingur 5,63
6 Ásborg Styrmisdóttir Ameríka frá Fremri-Gufudal Glaður 4,50
7 Greta Berglind Jakobsdóttir Demantur frá Garðakoti Skagfirðingur 4,30
8 Aþena Brák Björgvinsdóttir Fríð frá Búð Borgfirðingur 3,67
9 Kristjana Maj K O Hjaltadóttir Léttfeti frá Blönduholti Glaður 0,00

Efstu knapar og hestar í Tölti T7 Ljósmynd: Iðunn Svansdóttir

Tölt T7
Barnaflokkur
A úrslit
1 Viktor Arnbro Þórhallsson Glitnir frá Ysta-Gerði Funi 6,42
2 Karítas Fjeldsted Polki frá Ósi Borgfirðingur 6,08
3 Heiða Dís Helgadóttir Hríma frá Akureyri Máni 5,67
4-5 Svandís Svava Halldórsdóttir Straumur frá Steindórsstöðum Borgfirðingur 5,58
4-5 Kristján Fjeldsted Svarthöfði frá Ferjukoti Borgfirðingur 5,58
6 Svandís Björg Jóhannsdóttir Litla-Jörp frá Fremri-Gufudal Glaður 4,67

Forkeppni
1 Viktor Arnbro Þórhallsson Glitnir frá Ysta-Gerði Funi 6,13
2 Karítas Fjeldsted Polki frá Ósi Borgfirðingur 5,77
3 Svandís Svava Halldórsdóttir Straumur frá Steindórsstöðum Borgfirðingur 5,53
4-5 Kristján Fjeldsted Svarthöfði frá Ferjukoti Borgfirðingur 5,37
4-5 Heiða Dís Helgadóttir Hríma frá Akureyri Máni 5,37
6 Svandís Björg Jóhannsdóttir Litla-Jörp frá Fremri-Gufudal Glaður 5,03

Efstu knapar og hestar í Fjórgangi V2 Ljósmynd: Iðunn Svansdóttir

Fjórgangur V2
Unglingaflokkur
A úrslit
1 Kristín Eir Hauksdóttir Holake Þokki frá Skáney Borgfirðingur 7,03
2 Súsanna Guðlaug Halldórsdóttir Ronja frá Ríp 3 Skagfirðingur 6,20
3 Sól Jónsdóttir Hrollur frá Bergi Snæfellingur 5,77
4 Vigdís Anna Hjaltadóttir Árvakur frá Minni-Borg Sleipnir 5,73
5 Aþena Brák Björgvinsdóttir Felga frá Minni-Reykjum Borgfirðingur 5,50
6 Unnur Rós Ármannsdóttir Djarfur frá Ragnheiðarstöðum Háfeti 0,00

B úrslit
6 Unnur Rós Ármannsdóttir Djarfur frá Ragnheiðarstöðum Háfeti 5,43
7 Ásborg Styrmisdóttir Ameríka frá Fremri-Gufudal Glaður 5,37
8 Greta Berglind Jakobsdóttir Demantur frá Garðakoti Skagfirðingur 5,00
9 Kristjana Maj K O Hjaltadóttir Léttfeti frá Blönduholti Glaður 4,47

Forkeppni
1 Kristín Eir Hauksdóttir Holake Þokki frá Skáney Borgfirðingur 6,67
2 Sól Jónsdóttir Hrollur frá Bergi Snæfellingur 6,03
3 Súsanna Guðlaug Halldórsdóttir Ronja frá Ríp 3 Skagfirðingur 5,90
4 Aþena Brák Björgvinsdóttir Felga frá Minni-Reykjum Borgfirðingur 5,77
5 Vigdís Anna Hjaltadóttir Árvakur frá Minni-Borg Sleipnir 5,43
6 Unnur Rós Ármannsdóttir Djarfur frá Ragnheiðarstöðum Háfeti 5,23
7-8 Ásborg Styrmisdóttir Ameríka frá Fremri-Gufudal Glaður 4,90
7-8 Greta Berglind Jakobsdóttir Demantur frá Garðakoti Skagfirðingur 4,90
9 Kristjana Maj K O Hjaltadóttir Léttfeti frá Blönduholti Glaður 3,90

Efstu knapar og hestar í Fjórgangi V5 Ljósmynd: Iðunn Svansdóttir

Fjórgangur V5
Barnaflokkur
A úrslit
1 Karítas Fjeldsted Polki frá Ósi Borgfirðingur 6,54
2 Viktor Arnbro Þórhallsson Glitnir frá Ysta-Gerði Funi 6,38
3 Heiða Dís Helgadóttir Hríma frá Akureyri Máni 5,58
4 Svandís Svava Halldórsdóttir Straumur frá Steindórsstöðum Borgfirðingur 5,25
5 Svandís Björg Jóhannsdóttir Litla-Jörp frá Fremri-Gufudal Glaður 4,71

Forkeppni
1 Viktor Arnbro Þórhallsson Glitnir frá Ysta-Gerði Funi 6,37
2 Karítas Fjeldsted Polki frá Ósi Borgfirðingur 6,20
3 Heiða Dís Helgadóttir Hríma frá Akureyri Máni 5,60
4 Svandís Svava Halldórsdóttir Straumur frá Steindórsstöðum Borgfirðingur 5,27
5 Svandís Björg Jóhannsdóttir Litla-Jörp frá Fremri-Gufudal Glaður 1,77

Efstu knapar og hestar í Fimmgangi F2 Ljósmynd: Iðunn Svansdóttir

Fimmgangur F2
Unglingaflokkur
A úrslit
1 Kristín Eir Hauksdóttir Holake Abel frá Skáney Borgfirðingur 6,67
2 Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir Gustur frá Efri-Þverá Sprettur 5,95
3 Vigdís Anna Hjaltadóttir Hlíf frá Strandarhjáleigu Sleipnir 5,71
4 Unnur Rós Ármannsdóttir Næturkráka frá Brjánsstöðum Háfeti 4,95

Forkeppni
1 Kristín Eir Hauksdóttir Holake Abel frá Skáney Borgfirðingur 6,30
2 Vigdís Anna Hjaltadóttir Hlíf frá Strandarhjáleigu Sleipnir 5,67
3 Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir Gustur frá Efri-Þverá Sprettur 5,30
4 Unnur Rós Ármannsdóttir Næturkráka frá Brjánsstöðum Háfeti 3,07

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar