Kristín og Elín sigurvegarar í gæðingatölti
Fyrr í dag fóru fram A úrslit í unglinga- og barnaflokki og nú var að ljúka A úrslitum í gæðingatölti í báðum flokkum.
Kristín Rut Jónsdóttir er á mikilli siglingu en hún varð fyrr í dag Íslandsmeistari í slaktaumatölti í barnaflokki á Roða frá Margrétarhofi og nú var hún að vinna gæðingatöltið á Flugu frá Garðabæ með 8,77 í einkunn. Sigríður Fjóla Aradóttir varð í öðru sæti á Ekkó frá Hvítárholti og í því þriðja varð Aron Einar Ólafsson á Öldu frá Skipaskaga.
Gæðingatöltið í unglingaflokki vann Elín Ósk Óskarsdóttir á Söru frá Lækjarbrekku með 8,69 í einkunn. Nokkrum kommum neðar varð Súsanna Guðlaug Halldórsdóttir á Ronju frá Ríp 3 og þriðja Bryndís Anna Gunnarsdóttir á Dreyra frá Hjaltastöðum.
Hér fyrir neðan eru niðurstöður úr A úrslitum og forkeppni í gæðingatölti barna- og unglingaflokki. Ekki er krýndir Íslandsmeistarar í þessum greinum þar sem þetta eru aukagreinar á mótinu.
Gæðingatölt-unglingaflokkur – A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Elín Ósk Óskarsdóttir Sara frá Lækjarbrekku 2 8,69
2 Súsanna Guðlaug Halldórsdóttir Ronja frá Ríp 3 8,64
3 Bryndís Anna Gunnarsdóttir Dreyri frá Hjaltastöðum 8,62
4 Kristín Eir Hauksdóttir Holake Þokki frá Skáney 8,56
5 Elva Rún Jónsdóttir Már frá Votumýri 2 8,55
6 Svandís Aitken Sævarsdóttir Eik frá Stokkseyri 8,53
7 Ída Mekkín Hlynsdóttir Röskva frá Ey I 8,29
8 Eyvör Vaka Guðmundsdóttir Díva frá Bakkakoti 4,28
Gæðingatölt-barnaflokkur – A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Kristín Rut Jónsdóttir Fluga frá Garðabæ 8,77
2 Sigríður Fjóla Aradóttir Ekkó frá Hvítárholti 8,75
3 Aron Einar Ólafsson Alda frá Skipaskaga 8,61
4 Elísabet Benediktsdóttir Astra frá Köldukinn 2 8,61
5 Anna Sigríður Erlendsdóttir Bruni frá Varmá 8,53
6-7 Svala Björk Hlynsdóttir Eindís frá Auðsholtshjáleigu 8,53
6-7 Gabríela Máney Gunnarsdóttir Bjartur frá Hlemmiskeiði 3 8,53
8 Vigdís Björk Sveinbjörnsdóttir Sigurrós frá Þjóðólfshaga 1 8,40
Gæðingatölt-barnaflokkur – Gæðingaflokkur 1 – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Kristín Rut Jónsdóttir Fluga frá Garðabæ 8,81
2 Sigríður Fjóla Aradóttir Ekkó frá Hvítárholti 8,64
3 Aron Einar Ólafsson Alda frá Skipaskaga 8,56
4 Elísabet Benediktsdóttir Astra frá Köldukinn 2 8,53
5 Gabríela Máney Gunnarsdóttir Bjartur frá Hlemmiskeiði 3 8,50
6 Anna Sigríður Erlendsdóttir Bruni frá Varmá 8,49
7 Svala Björk Hlynsdóttir Eindís frá Auðsholtshjáleigu 8,42
8 Vigdís Björk Sveinbjörnsdóttir Sigurrós frá Þjóðólfshaga 1 8,40
9 Jón Guðmundsson Svarta-Brúnka frá Ásmundarstöðum 8,37
10 Sigríður Fjóla Aradóttir Hrímnir frá Hvítárholti 8,35
11 Karítas Fjeldsted Polki frá Ósi 8,34
12 Íris Thelma Halldórsdóttir Vík frá Eylandi 8,28
13 Helga Rún Sigurðardóttir Steinn frá Runnum 8,27
14 Álfheiður Þóra Ágústsdóttir Auður frá Vestra-Fíflholti 8,25
15 Alexander Þór Hjaltason Salka frá Mörk 8,24
16 Oliver Sirén Matthíasson Glæsir frá Traðarholti 8,24
17 Oliver Sirén Matthíasson Geisli frá Möðrufelli 8,24
18 Viktoría Huld Hannesdóttir Steinar frá Stíghúsi 8,23
19 Viktor Leifsson Glaður frá Mykjunesi 2 8,22
20 Hrafnar Freyr Leósson Heiðar frá Álfhólum 8,22
21 Guðrún Lára Davíðsdóttir Kornelíus frá Kirkjubæ 8,20
22 Líf Isenbuegel Hugrún frá Blesastöðum 1A 8,14
23 Valdís Mist Eyjólfsdóttir Gnótt frá Syðra-Fjalli I 8,07
24 Hilmar Þór Þorgeirsson Fata frá Ármóti 8,06
25 Dagur Snær Agnarsson Rauðhetta frá Lækjarbakka 7,91
26 Snædís Huld Þorgeirsdóttir Fjóla frá Vöðlum 7,78
Gæðingatölt-unglingaflokkur – Gæðingaflokkur 1 – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Elín Ósk Óskarsdóttir Sara frá Lækjarbrekku 2 8,62
2 Eyvör Vaka Guðmundsdóttir Díva frá Bakkakoti 8,61
3 Ída Mekkín Hlynsdóttir Röskva frá Ey I 8,55
4 Bryndís Anna Gunnarsdóttir Dreyri frá Hjaltastöðum 8,54
5 Kristín Eir Hauksdóttir Holake Þokki frá Skáney 8,53
6 Svandís Aitken Sævarsdóttir Eik frá Stokkseyri 8,52
7 Súsanna Guðlaug Halldórsdóttir Ronja frá Ríp 3 8,52
8 Kristín Eir Hauksdóttir Holake Ísar frá Skáney 8,48
9 Elva Rún Jónsdóttir Már frá Votumýri 2 8,41
10-11 Vigdís Anna Hjaltadóttir Gljái frá Austurkoti 8,39
10-11 Eyvör Vaka Guðmundsdóttir Edda frá Bakkakoti 8,39
12 Tara Lovísa Karlsdóttir Smyrill frá Vorsabæ II 8,35
13 Ögn H. Kristín Guðmundsdóttir Tannálfur frá Traðarlandi 8,34
14-15 Ísabella Helga Játvarðsdóttir Trausti frá Glæsibæ 8,34
14-15 Díana Ösp Káradóttir Kappi frá Sámsstöðum 8,34
16 Hekla Eyþórsdóttir Garri frá Strandarhjáleigu 8,21