Þýskaland Kronshof Special hófst í dag

  • 26. maí 2023
  • Fréttir

Mynd: Eyja.net

Niðurstöður frá deginum á Kronshof í Þýskalandi.

Kronshof Special hófst í dag í Þýskalandi. Eitt stærsta mótið sem haldið er í Þýskalandi með yfir 700 skráningar. Flestir helstu knapar meginlandsins eru mættir til leiks og lauk forkeppni í fjórgangi og einum flokki í fimmgangi í dag.

Frauke Schenzel er efst í fjórgangi V1 á Jódísi vom Kronshof. Á eftir henni eru þau Jóhann Rúnar Skúlason á Evert frá Slippen í öðru sæti og Anne Stine Haugen á Hæmi fr Hyldsbæk í því þriðja.

Af ungu knöpunum stendur efst Marta Haroske á Hákoni frá Kvistum og rétt á eftir er Dominique Dorn Myrkva vom Kronshof.

Hér fyrir neðan eru niðurstöður dagsins

Kronshof 2023 – V1 Viergangpreis (Top 30)
A-Finale
1. Frauke Schenzel – Jódís vom Kronshof – 8.13
2. Jóhann Rúnar Skúlason – Evert fra Slippen – 7.90 (AF gestr.)
3. Anne Stine Haugen – Hæmir fra Hyldsbæk – 7.73
4. Nils-Christian Larsen – Flaumur frá Sólvangi – 7.67
5. Lisa Schürger – Kjalar frá Strandarhjáleigu – 7.63
6. Frederikke Stougård – Austri frá Úlfsstöðum – 7.60
B-Finale
7. Dennis Hedebo Johansen – Muni fra Bendstrup – 7.53
8. Stefan Schenzel – Mökkur frá Flagbjarnarholti – 7.47
9. Julie Christiansen – Felix frá Blesastöðum 1A – 7.40
10. Lucie Leuze – Valsi vom Hrafnsholt – 7.30
11. Lisa Schürger – Ísöld frá Strandarhjáleigu – 7.27
11. Jolly Schrenk – Smáralind vom Hegebusch – 7.27
C-Finale
13. Sophie Neuhaus – Fylkir vom Wotanshof – 7.23
14. Lena Maxheimer – Abel fra Nordal – 7.20
15. Nils-Christian Larsen – Fenrir frá Feti – 7.17
16. Beeke Köpke – Múli frá Bergi – 7.10
16. Johanna Beuk – Mía frá Flagbjarnarholti – 7.10
——————————
18. Josje Bahl – Alsvinnur vom Wiesenhof – 7.03
19. Julie Christiansen – Sölvi frá Barkarstöðum – 7.00
20. Irene Reber – Dáð frá Tjaldhólum – 6.97
21. Laura Midtgård Hansen – Gimsteinn frá Íbishóli – 6.93
21. Hans-Christian Løwe – Falinn fra Vivildgård – 6.93
23. Christopher Weiss – Ófeigur vom Kronshof – 6.90
24. Irene Reber – Kjalar von Hagenbuch – 6.87
24. Silke Feuchthofen – Fagur vom Almetal – 6.87
24. Elina Bering – Mökkur frá Hellu – 6.87
27. Catherina Müller – Gullfiskur vom Petersberg – 6.83
27. Filippa Montan – Kristall frá Jaðri – 6.83
27. Filippa Montan – Aragon från Miklagård – 6.83
30. Johanna Beuk – Kinga vom Neddernhof – 6.80

Kronshof 2023 – V1 Viergangpreis (YR)
1. Marta Haroske – Hákon frá Kvistum – 6.33
2. Dominique Dorn – Myrkvi vom Kronshof – 6.27
3. Signe Barre Kaavé – Reynir frá Margrétarhofi – 6.03
4. Olivia Kasperczyk – Gauti fra Rødstenskær – 6.00
5. Tabea Mühlfried – Þróttur von Horsemate – 5.70
——————————
6. Mayra Schacht – Katla frá Kambi – 5.67
7. Óskar Erik Kristjánsson – Sólfaxi frá Sámsstöðum – 5.57

Kronshof 2023 – V2 Viergang
A-Finale
1. Frauke Schenzel – Piltur vom Kronshof – 7,03
2. Haukur Tryggvason – Dór frá Votumýri 2 – 6,73
3. Susanne Larsen Murphy – Vargur fra Helledige – 6,53
4. Laura Steffens – Árelía von Heidmoor – 6,50
5. Franziska Anna Behrens – Grímur frá Hvítu Villunni – 6,43
B-Finale
6. Alexandra Dannenmann – Ára frá Langholti – 6,40
7. Anette Tesch – Mörður frá Kirkjubæ – 6,37
8. Milena Frische – Dís frá Kóngsbakka – 6,33
9. Marit Scheen – Týr vom Schloßberg – 6,27
9. Tina König – Æringi frá Pétursbergi – 6,27
9. Stephanie Hagemann – Baltasar frá Hrafnagili – 6,27

Kronshof 2023 – V2 Viergang Unglingar
A-Finale
1. Jill Bator – Megas frá Stóru-Mástungu – 6.33
2. Karla Maria Kosemund – Vír frá Lálendi – 6.03
3. Leonie Grohs – Elva vom Heesberg – 5.90
4. Viktoria Hartmann – Seifur fra Tölthestar – 5.87
5. Antonella Kubella – Litla Gunna frá Kornsá II – 5.77
B-Finale
6. Lisa Heise – Heiður vom Lindichwald – 5.70
7. Nike Brandt – Þorlákur frá Prestsbæ – 5.63
8. Lina Klaskala – Askur frá Sauðárkróki – 5.60
9. Clara Magdalena Witt – Herkúles frá Hóli v/Dalvík – 5.57
10. Liz Hammer – Bjalli vom Kranichtal – 5.53

Kronshof 2023 – V2 Viergang Jugendliche
1. Amrei Kröger – Atlentínus frá Hjallanesi 1 – 6.23
2. Lena Gerdes – Ísúlfur frá Hákoti – 6.03
2. Amrei Kröger – Fláki von Berlar – 6.03
4. Sophie Jamme – Krafla frá Hamarsey – 6.00
5. Nele Böhme – Mánadís frá Varmalæk – 5.97
5. Jantje Polenz – Óliver vom Kronshof – 5.97
——————————
7. Caroline Gerlach – Flóki vom Lækurhof – 5.90
8. Malin Theresa Schacht – Vigri frá Feti – 5.83
9. Liam Arvid Aldag – Aldís von Dalum – 5.73
9. Hannah Heise – Birtingur frá Hestheimum – 5.73

Kronshof 2023 – F2 Fünfgang
A-Finale
1. Frauke Schenzel – Drift frá Austurási – 6.97
2. Silke Feuchthofen – Vaska vom Gestüt Ponsheimer Hof – 6.50
3. Lisa Schürger – Gjóla vom Schloßberg – 6.40
3. Nina Catharina Hinners – Árvakur – – 6.40
5. Isabella Steck – Feykir frá Strandarhjáleigu – 6.17
B-Finale
6. Jón Bjarni Smárason – Skutull frá Hafsteinsstöðum – 6.13
7. Larissa Becherer – Kapteinn frá Miðási – 6.07
8. Larissa Becherer – Þjóð frá Árbakka – 6.03
9. Finja Marie Niehuus – Fönix vom Wotanshof – 5.93
10. Julia Riedel – Kormákur vom Ostergraben – 5.87
11. Lea Gerbershagen – Listi vom Lipperthof – 5.80

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar